Sjá spjallþráð - Breyting notendanafns :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Breyting notendanafns
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
DTSP


Skráður þann: 08 Nóv 2008
Innlegg: 532

Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 14 Feb 2010 - 16:24:12    Efni innleggs: Breyting notendanafns Svara með tilvísun

Passar kannski ekki alveg í þennan flokk, fannst þetta þó heldur ekki passa í neinn annan.

Getur einhver hérna breytt notendanafni mínu úr DÞP í DTSP

Núverandi notendanafn mitt er skammstöfun á nafni mínu frá því áður en ég breytti því til samræmis við ættarhefð.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DaðiFreyr


Skráður þann: 22 Des 2007
Innlegg: 772
Staðsetning: Reykjavík

InnleggInnlegg: 14 Feb 2010 - 19:59:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég reyndi einu sinni að fá að breyta, fékk bara tussusvar

kv
_________________
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Lindaola


Skráður þann: 03 Jan 2010
Innlegg: 462
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 60D
InnleggInnlegg: 14 Feb 2010 - 20:16:49    Efni innleggs: breytanotendanafni Svara með tilvísun

Þú sendir bara skilaboð á einhvern síðu-stjórnanda og ættir að geta fengið þessu breytt án vandamála.

Ég fékk mínu breytt fyrir stuttu síðan, en var reyndar bara búin að vera mjög stutt hér inni. (veit ekki hvort það breyti einhverju)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Lindaola


Skráður þann: 03 Jan 2010
Innlegg: 462
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 60D
InnleggInnlegg: 14 Feb 2010 - 20:17:18    Efni innleggs: breytanotendanafni Svara með tilvísun

Þú sendir bara skilaboð á einhvern síðu-stjórnanda og ættir að geta fengið þessu breytt án vandamála.

Ég fékk mínu breytt fyrir stuttu síðan, en var reyndar bara búin að vera mjög stutt hér inni. (veit ekki hvort það breyti einhverju)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
G.Hafsteins


Skráður þann: 02 Nóv 2009
Innlegg: 71
Staðsetning: Egilsstaðir eða austur af landinu
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 14 Feb 2010 - 23:14:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Greinilegt að ekki er sama á hvern er sent. Ég reyndi að fá breytingu en mínum pósti var ekki svarað og engin breyting gerð. Kannski að einhver stjórnarmaður upplýsi okkur um þetta mál?
Kv
GJH
_________________
Kv.
G.Hafsteins
------------------------
Linsur: Canon EF 16-35mm f/2.8 L II USM, EF 70-200 F4 IS, EF 400 f/5,6, Teleconverter 1,4xII Canon 500D og EF-S 15-85 f/3.5-5.6 IS USM
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
tomz


Skráður þann: 30 Okt 2005
Innlegg: 6576
Staðsetning: Stúdíó Zet
Phase One
InnleggInnlegg: 14 Feb 2010 - 23:17:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hehe finnst þetta voða fyndið Smile

væri nú fínt að fá þetta á hreint, hver/hvenær má breyta notendanafni og hver/hvenær má ekki?
_________________
www.tomz.se
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Lindaola


Skráður þann: 03 Jan 2010
Innlegg: 462
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 60D
InnleggInnlegg: 14 Feb 2010 - 23:19:42    Efni innleggs: svar Svara með tilvísun

Ég bar þessa spurningu upp hérna á umræðunni rétt eftir að ég skráði mig inn, og mér var tjáð það sama og ég skrifaði hér að ofan.

þetta er kanski metið hverju sinni ... En í mínu tilfelli þá þótti nafnið sem ég valdi fyrst óþarflega líkt öðrum notanda hérna inni og ég fékk athugasemdir um það. Mögulega þótti það gild ástæða til að breyta.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DavíðKarl


Skráður þann: 18 Sep 2007
Innlegg: 463
Staðsetning: reykjavík
Canon, nuff sayd
InnleggInnlegg: 14 Feb 2010 - 23:22:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég fékk mínu breytt þar sem það var gælunafn meða auka gælunafni yfir í mitt eigið nafn, stjórnendur eru víst ekki mjög hrifnir af breytingum nema veriið sé að breyta í sitt eigið nafn
_________________
DavidssonPhotography©
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Rán


Skráður þann: 28 Ágú 2005
Innlegg: 2099


InnleggInnlegg: 14 Feb 2010 - 23:26:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég fekk mínu breytt, en ég er líka æði.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
benedikt.k
Umræðuráð


Skráður þann: 09 Sep 2007
Innlegg: 1452

Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 14 Feb 2010 - 23:45:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sendu EP á sje og talaðu við hann.
_________________
Benedikt Páfi
698-3533
Stuck in Reykjavik
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 14 Feb 2010 - 23:50:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

tomz skrifaði:
væri nú fínt að fá þetta á hreint, hver/hvenær má breyta notendanafni og hver/hvenær má ekki?


Meginreglan er sú að breyta ekki notendanafni nema það sé eitthvað sem er nær eiginnafni notandans en það notandanafn sem hann hefur verið að nota, ég vona að ég hafi ekki svarað neinum hér með einhverjum tussusvörum og hvet fólk endilega til að hafa samband ef það vill breyta notendanafninu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
DaðiFreyr


Skráður þann: 22 Des 2007
Innlegg: 772
Staðsetning: Reykjavík

InnleggInnlegg: 15 Feb 2010 - 15:15:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

samt svo fáranlegt að mega ekki breyta notendanafni, auðvitað a manni að vera frjálst að breyta notendanafninu !!
_________________
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
tomz


Skráður þann: 30 Okt 2005
Innlegg: 6576
Staðsetning: Stúdíó Zet
Phase One
InnleggInnlegg: 15 Feb 2010 - 15:20:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kyrauga skrifaði:
tomz skrifaði:
væri nú fínt að fá þetta á hreint, hver/hvenær má breyta notendanafni og hver/hvenær má ekki?


Meginreglan er sú að breyta ekki notendanafni nema það sé eitthvað sem er nær eiginnafni notandans en það notandanafn sem hann hefur verið að nota, ég vona að ég hafi ekki svarað neinum hér með einhverjum tussusvörum og hvet fólk endilega til að hafa samband ef það vill breyta notendanafninu.Kúl Danni - takk.
_________________
www.tomz.se
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 15 Feb 2010 - 15:34:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Helstu ástæður sem hafa verið samþykktar:

Breytinga sem færir notandanafnið nær eigin nafni.

Aðgreining milli notanda - tveir virkir notendur með mjög lík nöfn.

Notandi sem er að samræma notendanafnið við önnur eða lén sem viðkomandi notar.


Við viljum sem minnst hringla með notendanöfn til að valda ekki ruglingi hjá notendum sem lesa spjalið.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 15 Feb 2010 - 16:06:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hér slá ráðherrarnir mannanafnanefnd alveg við Shocked
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group