Sjá spjallþráð - bjartur :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
bjartur

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Sjálfskynning
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
bjartur


Skráður þann: 02 Ágú 2005
Innlegg: 283

Canon 300D Digital Rebel SLR
InnleggInnlegg: 18 Nóv 2005 - 1:02:38    Efni innleggs: bjartur Svara með tilvísun

Ég hef verið að sniglast hér í sennilea 2-3 mánuði, aðallega í keppnum og blandað mér lítilsháttar í spjallið og raunar tími til komin að ég kynni mig.
Mér hefur hefur þótt gaman að taka myndir eiginlega síðan ég man eftir mér þótt áhuginn hafi gengið svona í gegnið sínar hæðir og lægðir. Til eru meira en 40 ára gamlar sem ég hef tekið þ.a. ég er með þeirra eldri hérna.
Fyrir 2 árum eignaðist ég mína fyrstu digital vél, 2mp Olympus sem hresti verukega uppá áhugann. Síðan fyrar ca. 3 mánuðum kynntist ég ljósmyndakeppnunum hér á LMK og í framhakdinu DPC sem varð vtil þess að myndadellan náði nýjum hæðum. Ég fékk lánaða fermingavélina hjá dóttir minni til að taka myndiir framanaf þarsem mér fannst Olympusinn ekki vera að skila nógu góðu miðað það sem hinir voru að gera, en fyrir mánuði fékk ég mína 300d með 18-55 og er bara alsæll með vélbúnaðinn.

Ég heiti Bjarni og er frá Ísafirði. Notendnafnið, bjartur, er raunar nánast ónatað millinafn.
Á DPC heiti ég “bbright” - en ég kann ekki að gera link á prófílinn minn þar héðan einsog ég hef séð aðra gera og væri vel þegið ef einhver benti mér á leiðina.


edit:
DPC profíll


Síðast breytt af bjartur þann 18 Nóv 2005 - 1:21:46, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
aquiz


Skráður þann: 11 Jan 2005
Innlegg: 1911
Staðsetning: Kaupmannahöfn

InnleggInnlegg: 18 Nóv 2005 - 1:12:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hérna er prófællinn þinn á DPC.

Fínar myndir hjá þér.
_________________
Dagur Bjarnason - flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Netti


Skráður þann: 25 Ágú 2005
Innlegg: 480
Staðsetning: Akureyri
Canon 7D MKII
InnleggInnlegg: 18 Nóv 2005 - 8:25:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sæll Bjarni ég hef verið hér um tíma eins og þú og kynnti mig hér í gær. Skoðaði myndirnar þínar og líkaði vel. Alltaf flott þarna fyrir vestan enda er ég þaðan ættaður (frá Bolungavík) ganan að sjá myndir frá æskustöðvunum. Jæja þó ég hafi ekki verðið lengur en þú hér inni vertu samt velkoninn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Cameron


Skráður þann: 22 Ágú 2005
Innlegg: 1040
Staðsetning: hér og þar
5D
InnleggInnlegg: 18 Nóv 2005 - 15:45:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mjög flottar myndir hjá þér!
Velkominn
_________________
www.thorsteinncameron.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Gurrý


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 3358
Staðsetning: Nú í Garðabænum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 24 Nóv 2005 - 15:50:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkominn Bjarni og gaman að sjá fleiri utan af landi, það verður auðvitað að fara í ljósmyndaferð og hafa heimamann til að sýna bestu staði til að mynda Smile

Glæsilegar myndir frá þér og það leika ekki margir eftir að hafa 6 í meðallagi á DPC Cool fínn árangur það!
_________________
DPC fyrir Xilebo Gurrý

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Sjálfskynning Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group