Sjá spjallþráð - totifoto framkallar filmu...video :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
totifoto framkallar filmu...video
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Föndurhornið
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 11 Mar 2010 - 21:20:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Perlukafari skrifaði:
Þetta er svaka flott hjá þér, vissi ekki að einhverjir fleiri notuðu sömu aðferð og ég við að hlaða filmu inn á filmuspíral, get vottað að þessi aðferð er að öllu leiti hagkvæmari.
En einu tók ég eftir, það var með skolið í vaskinum. Ef þú notar blandað vatn þá safnast í filmuna kísill úr heita vatninu, hann gefur líka örfinar rispur sem sjást þegar mikið er stækkað, betra að byrja með vatni geymdu yfir nótt svo það nái 20 gráðum, hella í filmutankinn og láta svo renna kalt vatn í það og blandast og svo kólnar vatnið. Þannig sjokkerast filman ekki og kalt vatn virkar jafnvel til að skola úr filmunni efnin.
En myndin hjá þér er skýr og kveikir í. Kannski ég sæki framköllunadótið mitt upp á loft og framkalli allar filmunar mína um helgina, þær eru orðnar yfir 20 óframkallaðar.


Um að gera að fara að framkalla Wink

Ég hef einmit oft spáð í þessu með vatnið. Veitt að margir nota eimað vatn erlendis. En svona hingað til þá hef ég ekki tekið eftir neinu veseni með vatnið. Fékk smá áfall þegar ég flutti norður, það er svo mikið loft í vatninu hér en það virðist ekki hafa nein áhrif.
Prófa eflaust þín aðferð, er með nokkra lítra af vatni á flöskum sem ég geymi með framkallaranum og öllu dótinu til að hafa sama hitastig á því og vökvunum, nota það til að blanda við framkallarann.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Marel


Skráður þann: 25 Maí 2009
Innlegg: 609

Great Wall DF2, Canon AE-1 Program
InnleggInnlegg: 11 Mar 2010 - 21:21:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, mann fer nú að klæja í fingurna að læra að framkalla þegar maður sér þetta fína myndband.
_________________
Flickrið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Jón Heiðar


Skráður þann: 15 Júl 2009
Innlegg: 964

svona svört
InnleggInnlegg: 17 Maí 2010 - 23:50:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Virkilega spennandi Gott

Takk fyrir að veita innsýn í filmuveröldina!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
taui


Skráður þann: 13 Ágú 2008
Innlegg: 375
Staðsetning: Reykjavík
1D Mark II-N, 20D og 400D
InnleggInnlegg: 18 Maí 2010 - 0:12:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bravó þú mikli snillingur.

Nú bíður maður spenntur eftir framhaldinu Wink
_________________
EF 100-400mm f/4,5-5,6 L IS USM * EF 70-200 2,8 * EF-S 17-55 f/2.8 IS USM * EF 50mm f/1.8 II
Canon speedlite 380EX * YONGNUO YN560 * YONGNUO YN565EX
http://www.flickr.com/photos/traustigylfa/
http://www.flickr.com/photos/kleifaberg/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 18 Maí 2010 - 1:11:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég nota alltaf bara kallt vatn og búinn að framkalla einhverjar þúsundir af filmum svoleiðis og það hefur ekki verið vandamál. Við erum reindar ekki með sömu kísil "vandamál" hér fyrir norða og eru fyrir sunnan. Bara muna að skola mjög vel og helst enn betur! Smá hinnt, ef þið getið komist yfir Jobo tromlu vél sem snýr tanknum stanslaust þá fáið þið betri framköllun, það verður betri ballans í filmunni, teiknar betur í bæði skugga og háljós sem og þær verða aðeins fínkornaðari. Sé notað sem dæmi Tri-X tekin 320 Asa og framkallað í ID-11 eða D-76 1:2 fáið þið eitt hvað það flottasta sem er hækt að ná út úr bw filmu.
"totifoto" ef þú ert hér fyrir norðan þá get ég lánað þér vél til að prufa ef þú villt.
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 18 Maí 2010 - 14:28:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

er svona vél fyrirferðarmikil og eða dýr?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 18 Maí 2010 - 15:46:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nei hún er það ekki, vélin sem ég á er ca 30x65 cm og ca 5 kg. Veit ekki hvað þær kosta í dag. Ég hef notað hana líka fyrir lit negatífur og slides filmur. Þessi hér að neðan er eins og vélin mín (Jobo CPE-2).

http://www.jafaphotography.com/jobo.htm


_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Jón Heiðar


Skráður þann: 15 Júl 2009
Innlegg: 964

svona svört
InnleggInnlegg: 10 Mar 2011 - 13:59:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Á ekkert að líma þennan þráð efst á síðunni?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Meso


Skráður þann: 28 Feb 2007
Innlegg: 593

Leica M6
InnleggInnlegg: 10 Mar 2011 - 14:01:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jón Heiðar skrifaði:
Á ekkert að líma þennan þráð efst á síðunni?


Þetta er frábær þráður/video og var það sem fékk mig til að skella mér í að framkalla sjálfur,
þar áður hélt ég að þetta væri ofsa flókið hókus pókus Laughing
_________________
Andri
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Jón Heiðar


Skráður þann: 15 Júl 2009
Innlegg: 964

svona svört
InnleggInnlegg: 10 Mar 2011 - 14:03:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Meso skrifaði:
Jón Heiðar skrifaði:
Á ekkert að líma þennan þráð efst á síðunni?


Þetta er frábær þráður/video og var það sem fékk mig til að skella mér í að framkalla sjálfur,
þar áður hélt ég að þetta væri ofsa flókið hókus pókus Laughing


Alveg nákvæmlega það sama hér, Takk Tóti Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 19:23:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fæ stundum póst þar sem fólk er að leita að þessu videoi, ákvað að uppa þennan þráð með nýjustu "setja video inná lmk" tækninni Wink

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ljósár


Skráður þann: 28 Des 2006
Innlegg: 1049
Staðsetning: Álftanes
Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 03 Maí 2011 - 12:29:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta var frábært.
Takk Wink
_________________
Flickr!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 03 Maí 2011 - 12:50:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég fæ alveg nostalgíukast og finn lyktina af framkallaranum við þetta... Cool
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 03 Maí 2011 - 14:55:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þráður límdur
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
tomz


Skráður þann: 30 Okt 2005
Innlegg: 6576
Staðsetning: Stúdíó Zet
Phase One
InnleggInnlegg: 03 Maí 2011 - 15:03:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Snilld!
_________________
www.tomz.se
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Föndurhornið Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3
Blaðsíða 3 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group