Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| hag
| 
Skráður þann: 16 Des 2005 Innlegg: 2171 Staðsetning: Kúlalúmpúr Nikon D4
|
|
Innlegg: 30 Nóv 2009 - 22:30:08 Efni innleggs: |
|
|
Mjög flott vídeó, það er samt ein spurning sem ég hef við handbragðið,
það er að það virðist sem að þú leggir vísifingur á filmuna þegar þú dregur út vinstri hendina, er ekki betra að jugga filmunni inn á spíralin og sleppa því að snerta filmuna?
Kv hag _________________ Betur sjá augu en eyru |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| totifoto
| 
Skráður þann: 11 Des 2004 Innlegg: 6860
|
|
Innlegg: 30 Nóv 2009 - 22:38:45 Efni innleggs: |
|
|
hag skrifaði: | Mjög flott vídeó, það er samt ein spurning sem ég hef við handbragðið,
það er að það virðist sem að þú leggir vísifingur á filmuna þegar þú dregur út vinstri hendina, er ekki betra að jugga filmunni inn á spíralin og sleppa því að snerta filmuna?
Kv hag |
já ég rétt legg hann svona við filmuna, hef nú ekki lent í því ennþá að það sé puttafar eftir mig á henni. Mér finnst þægielgra að ýta filmunni svona uppá spírallinn heldur en að jugga honum með spíralnum eins og oftast er mælt með. Ef ég ýti henni svona uppá þá finn ég frekar fyrir því ef að eitthvað er að krumpast og beyglast frekkar en að jugga henni. ef hún rennur svona smooth eins og í myndbandinu þá er ég pottþéttur á að hún sé í lagi uppá spíralnum. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| hag
| 
Skráður þann: 16 Des 2005 Innlegg: 2171 Staðsetning: Kúlalúmpúr Nikon D4
|
|
Innlegg: 30 Nóv 2009 - 22:55:51 Efni innleggs: |
|
|
totifoto skrifaði: | hag skrifaði: | Mjög flott vídeó, það er samt ein spurning sem ég hef við handbragðið,
það er að það virðist sem að þú leggir vísifingur á filmuna þegar þú dregur út vinstri hendina, er ekki betra að jugga filmunni inn á spíralin og sleppa því að snerta filmuna?
Kv hag |
já ég rétt legg hann svona við filmuna, hef nú ekki lent í því ennþá að það sé puttafar eftir mig á henni. Mér finnst þægielgra að ýta filmunni svona uppá spírallinn heldur en að jugga honum með spíralnum eins og oftast er mælt með. Ef ég ýti henni svona uppá þá finn ég frekar fyrir því ef að eitthvað er að krumpast og beyglast frekkar en að jugga henni. ef hún rennur svona smooth eins og í myndbandinu þá er ég pottþéttur á að hún sé í lagi uppá spíralnum. |
Já Ok ef að það kemur ekki puttafar þá er þetta í fínu lagi, það er nátúrulega mikilvægt að menn fyni sér sína aðferð sem virkar fyrir þá.
ég hafði ekki séð þetta fyrr og vildi bara fá hvort þetta væri hættu laust, þetta er nátúrulega plast hliðinn, hin hliðin er viðkvæmari
kv hag _________________ Betur sjá augu en eyru |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Birkir
|
Skráður þann: 27 Maí 2005 Innlegg: 1583 Staðsetning: Reykjavík Allskonar
|
|
Innlegg: 30 Nóv 2009 - 23:41:03 Efni innleggs: |
|
|
totifoto skrifaði: | gæti samt verið meira vesen þar sem það þarf allt að gerast undir rauðu ljósi, veitt ekki hvernig videoið kemur út þannig. |
Woody Allen tókst það (eða feikaði það)
http://www.youtube.com/watch?v=S4ePi0zfZSc |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| skari
| 
Skráður þann: 24 Nóv 2006 Innlegg: 2976 Staðsetning: Djúpivogur Olympus OMD E-M5
|
|
Innlegg: 01 Des 2009 - 0:23:01 Efni innleggs: |
|
|
Birkir skrifaði: | totifoto skrifaði: | gæti samt verið meira vesen þar sem það þarf allt að gerast undir rauðu ljósi, veitt ekki hvernig videoið kemur út þannig. |
Woody Allen tókst það (eða feikaði það)
http://www.youtube.com/watch?v=S4ePi0zfZSc |
Ok, Totifoto, þú þarft ekki að gefa út fleiri kenslumyndbönd. Ég ætla að hringja í Scarlett og Penelope og láta þær leiðbeina mér. _________________ Óskar Ragnarsson
flickr
Flickriver |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| totifoto
| 
Skráður þann: 11 Des 2004 Innlegg: 6860
|
|
Innlegg: 10 Mar 2010 - 15:57:35 Efni innleggs: |
|
|
Var beðin að bömba upp þessum þræði af stelpu sem nennti ekki að leita af þessu á síðunni. Gerðu svo vel Anna  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| SissiSvan
| 
Skráður þann: 20 Mar 2007 Innlegg: 1184 Staðsetning: 105 Ýmsar
|
|
Innlegg: 10 Mar 2010 - 19:16:07 Efni innleggs: |
|
|
fyrst þú varst nú að bömpa þræðinum, er þá ekki tilvalið að spyrja þig hvernig gengur með framhaldsmyndina? frá filmu yfir á pappír. _________________ kveðja, Sigurjón Már
myndasmiður á flestar stærðir filma & pappír
www.flickr.com/photos/sigurjonmar/ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| totifoto
| 
Skráður þann: 11 Des 2004 Innlegg: 6860
|
|
Innlegg: 10 Mar 2010 - 19:26:40 Efni innleggs: |
|
|
SissiSvan skrifaði: | fyrst þú varst nú að bömpa þræðinum, er þá ekki tilvalið að spyrja þig hvernig gengur með framhaldsmyndina? frá filmu yfir á pappír. |
það gengur bara ekki neitt. á ekki lengur dslr með videoi.  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Völundur
| 
Skráður þann: 01 Des 2004 Innlegg: 12123
|
|
Innlegg: 10 Mar 2010 - 22:48:25 Efni innleggs: |
|
|
Birkir skrifaði: | totifoto skrifaði: | gæti samt verið meira vesen þar sem það þarf allt að gerast undir rauðu ljósi, veitt ekki hvernig videoið kemur út þannig. |
Woody Allen tókst það (eða feikaði það)
http://www.youtube.com/watch?v=S4ePi0zfZSc |
er rauði filterinn ekki bara á myndavélinni eða? _________________ - Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| ikorninn
| 
Skráður þann: 19 Jún 2009 Innlegg: 385
Canon 550D
|
|
Innlegg: 10 Mar 2010 - 22:58:05 Efni innleggs: |
|
|
totifoto skrifaði: | SissiSvan skrifaði: | fyrst þú varst nú að bömpa þræðinum, er þá ekki tilvalið að spyrja þig hvernig gengur með framhaldsmyndina? frá filmu yfir á pappír. |
það gengur bara ekki neitt. á ekki lengur dslr með videoi.  |
geturu ekki bara fengið hana lánaða spennandi að fá framhald  _________________ ikorninn@mac.com
www.ikorninn.is |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| A.Albert
| 
Skráður þann: 01 Okt 2007 Innlegg: 1341 Staðsetning: Akureyri Pentax K20D
|
|
Innlegg: 11 Mar 2010 - 0:39:47 Efni innleggs: |
|
|
.. ég sé margt í þessu myndbandi sem er öðruvísi en ég geri þetta.. sem er líka spennandi.. ætla að reyna að læra á því þá líka og apa eftir einhverju og skoða hvernig það kemur út
6 mín með fix .. úff.. ég nota ilford rapid fixer og það er bara svona 2 mín kannski..
en sniðugt að setja vatn á undan framkallara.. ..
og rúnna endann á filmunni..
..
.. skora á ykkur að gera framhald!  _________________ Flickr!
"If you're not yourself, who are you?"
 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Amything
| 
Skráður þann: 05 Jan 2006 Innlegg: 1072 Staðsetning: RvK Canon EOS 40D
|
|
Innlegg: 11 Mar 2010 - 1:19:15 Efni innleggs: |
|
|
Þetta er geggjað Hvað kosta þessi efni circa per skipti? |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| chefausi
| 
Skráður þann: 27 Nóv 2007 Innlegg: 2146
Canon 5D Mark III
|
|
Innlegg: 11 Mar 2010 - 8:49:29 Efni innleggs: |
|
|
Flott videó. Gaman að rifja upp framköllunar-verklýsinguna sem maður lærði hjá honum Ingólfi í Iðnskólanum í Rvík. Ein spurning; Hvað kostar svona cirka, lágmarksbúnaður til að framkalla? _________________ http://www.flickr.com/photos/chefausi
24 f/1.4L II - 24-70 f/2.8L II |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| totifoto
| 
Skráður þann: 11 Des 2004 Innlegg: 6860
|
|
Innlegg: 11 Mar 2010 - 10:47:47 Efni innleggs: |
|
|
tankur með spíral er svona 5000 kall, framkallari um 1000 kallinn, fixer um 1000 kallinn líka, stop baðið um 1500 minnir mig. svo fer maður bara í europrís og kaupir sér mælikönnu á 500 kall og þvottakelmmur til að hengja þetta upp.
svo er plastið undir filmurnar um 5000 kall ef þú kaupir pakka með 100 stykkjum, hægt að kaupa í stykkjatali minnir mig í Beco.
En það má vel vera að verðin hafa hækkað eitthvað, ég hef ekki keypt vökva síðan síðasta sumar.
Fara bara í Beco og ljósmyndavörur og skoða. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Villi Kristjáns
| 
Skráður þann: 09 Okt 2005 Innlegg: 722 Staðsetning: Hveragerði Nikon D3200
|
|
Innlegg: 11 Mar 2010 - 21:04:50 Efni innleggs: |
|
|
Þetta er svaka flott hjá þér, vissi ekki að einhverjir fleiri notuðu sömu aðferð og ég við að hlaða filmu inn á filmuspíral, get vottað að þessi aðferð er að öllu leiti hagkvæmari.
En einu tók ég eftir, það var með skolið í vaskinum. Ef þú notar blandað vatn þá safnast í filmuna kísill úr heita vatninu, hann gefur líka örfinar rispur sem sjást þegar mikið er stækkað, betra að byrja með vatni geymdu yfir nótt svo það nái 20 gráðum, hella í filmutankinn og láta svo renna kalt vatn í það og blandast og svo kólnar vatnið. Þannig sjokkerast filman ekki og kalt vatn virkar jafnvel til að skola úr filmunni efnin.
En myndin hjá þér er skýr og kveikir í. Kannski ég sæki framköllunadótið mitt upp á loft og framkalli allar filmunar mína um helgina, þær eru orðnar yfir 20 óframkallaðar. _________________ Bloggið mitt og ljósmyndirnar mínar eru á;
http://www.flickr.com/photos/villi_kristjans/ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|