Sjá spjallþráð - DIY Softbox. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
DIY Softbox.
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Föndurhornið
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
skari


Skráður þann: 24 Nóv 2006
Innlegg: 2976
Staðsetning: Djúpivogur
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 24 Sep 2009 - 22:44:30    Efni innleggs: DIY Softbox. Svara með tilvísun

Jæja, enn fór maður að föndra og langaði mig að búa til softbox í eftirlíkingu ezybox frá lastolite. Efniskostanður við þetta softbox er um 3.000 krónur og var allt efni keypt í Byko og Föndra á Dalsveginum. Ég notaði í þetta eftirfarandi:

1 framrúðuhlíf, (svona silfrað drasl sem menn setja í framrúðuna á húsbílum til að geta sofið.
Svart efni.
Franskan saumanlegan rennilás.
tóma emmes ísdollu.
Svart mattsprey.
Svört sólfhlíf í bíla. (þessi með sogskálunum sem maður setur afturí hjá börnunum.)
Vinkill sem fyldi IKEA skúffum til að festa þær við vegg.
Eitthvað skrúfurusl sem ég fann hér og þar.
Hvítt efni.

Ég vildi hafa þetta fyrirferðarlítið og eru hliðanar festar saman með frönskum rennilás. Einnig eru þær festar við "speedring-inn" (sem eru gerður úr emmss ísdall og límbyssu)með frönskum rennilás. Defuserinn er einnig settur í með frönskum. Fullt af frönskum í þessu drasli. Hliðanar eru einnig hannaðar svipað og lastolite reflectorar, þ.e.a.s. þær eru með vírum í köntunum þannig að ef maður snýr rétt upp á þá þá falla þeir í hring. Svo þegar maður sleppir þá poppa þeir upp í rétta lögun aftur. Þarna komu sólhlífanar úr Byko sér vel, þær voru einmitt poppupp, og notaði ég eingöngu vírana úr þeim.
Annars tala myndinar sínu máli með restina held ég.
Annars er ég mjög ánægður með útkomuna, en ætla þó að setja innri defuser, svipað og er í ezyboz. Held ég hafi sparað mér töluverðan pening þarna, og þetta gefur þeirra boxi lítið eftir.


Sniðið tilbúið

úthliðin

innhliðin

svo var það saumaskapurinn.

búið að festa allt saman"bracketið"


og það var ljós


_________________
Óskar Ragnarsson
flickr
Flickriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
kiddi


Skráður þann: 03 Jan 2005
Innlegg: 2230

Nikon D810
InnleggInnlegg: 24 Sep 2009 - 22:52:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tekurðu við pöntunum? Þetta er ógeðslega flott hjá þér!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
hallgrg


Skráður þann: 22 Apr 2008
Innlegg: 3368
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fujifilm X100S
InnleggInnlegg: 24 Sep 2009 - 23:29:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gargandi sgnilld!!!
_________________
...Mainstream is not it...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Snorrib


Skráður þann: 10 Jan 2008
Innlegg: 1595
Staðsetning: 108
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 24 Sep 2009 - 23:43:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er magnað! Eitthvað sem ég þarf að halda áfram með. Byrjaði á svona svipuðu en hætti svo þegar sumarið byrjaði...
_________________
Flickr/Snorri94
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Haukur Jo


Skráður þann: 19 Jún 2006
Innlegg: 906
Staðsetning: Danmörk, Óðinsvé
Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 25 Sep 2009 - 6:26:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er snilld hjá þér. Gerinilega ekki lengur 2007 á þínum bæ Smile

Frábært að þú takir þér tíma í að sýna okkur hvernig þú gerir. Til fyrirmyndar Gott
_________________
http://www.flickr.com/photos/haukurjo/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
biggis


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 1365
Staðsetning: Canada
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 25 Sep 2009 - 7:40:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flott stuff
_________________
I have not failed. I've just found 10,000 ways that won't work. (Thomas A. Edison)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 25 Sep 2009 - 8:18:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fáum við ekki að sjá mynd tekna með græjunni?? Very Happy
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
hallgrg


Skráður þann: 22 Apr 2008
Innlegg: 3368
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fujifilm X100S
InnleggInnlegg: 25 Sep 2009 - 10:57:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað er þessi inner defuser?
_________________
...Mainstream is not it...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Netscream


Skráður þann: 26 Feb 2006
Innlegg: 786

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 25 Sep 2009 - 12:02:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er helvíti töff. en hvar keyptirðu "1 framrúðuhlíf, (svona silfrað drasl sem menn setja í framrúðuna á húsbílum til að geta sofið. " ??
Ég er akkúrat búinn að vera að hugsa um að smíða svona fyrir 1000w ljósið mitt, nema bara í stærðunum 130 cm x 60-70cm x 40-50cm LxBxD Smile

Er ekki alveg til í að borga það sem er sett á svoleiðis í dag.

edit las ekki lengra en það.
Byko og Föndra. Þakka þér fyrir Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Fríða María


Skráður þann: 28 Jan 2005
Innlegg: 191

Canon 400D Rebel XTi
InnleggInnlegg: 25 Sep 2009 - 13:57:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

vá þetta er tær snilld
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
gummih


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1693

Canon 40D
InnleggInnlegg: 25 Sep 2009 - 14:18:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er snilld Gott

smá spurningar,
hvað notaðirðu sem diffuser? sturtuhengi?
er ekkert basl með festinguna, heldur þetta styrk sama hvernig því er snúið?
Notarðu bara venjulegt límstick eða eitthvað sérstakt stöff?
til hvers er svarta efnið utan á? Smile
_________________
~ Ljósmyndir ~
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
skari


Skráður þann: 24 Nóv 2006
Innlegg: 2976
Staðsetning: Djúpivogur
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 25 Sep 2009 - 15:54:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir gott fólk.

Hauxon, jú færð að sjá haug af myndum þar sem þetta apparat er notað.

Gummih: Diffuser er hvítt klæði sem ég fann í Föndra. Festinganar tókust ótrúlega vel upp. Þetta stýfar sig sjálft af þegar ég festi þetta við "speedhringinn" (ísboxið) og getur snúið á alla vegu. Eina límið sem ég nota er í ísboxinu, þar notaði ég límbyssu sem ég fékk í byko á einhvern skít og kanil. Svarta efnið er nú bara til að þetta looki betur, það var einhver hvítur svampur aftan á silfurefninu sem ég notaði inní. Hugsnalega stoppar það einnig að eitthvað ljós komi í gegn.

Málin á þessu eru 48x45 minnir mig.

Hérna er svo mynd af því sem ég var að copera svona til gaman.


Þeirra vara hefur þann kosta að vera ein heild, sem poppar upp úr pokanum á meðan ég þarf að púsla fjórum hliðum saman.
_________________
Óskar Ragnarsson
flickr
Flickriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Þórður


Skráður þann: 11 Okt 2006
Innlegg: 2372
Staðsetning: Vestfirðir
Sigma SD10 SLR
InnleggInnlegg: 25 Sep 2009 - 16:03:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Netscream skrifaði:
Þetta er helvíti töff. en hvar keyptirðu "1 framrúðuhlíf, (svona silfrað drasl sem menn setja í framrúðuna á húsbílum til að geta sofið. " ??
Ég er akkúrat búinn að vera að hugsa um að smíða svona fyrir 1000w ljósið mitt, nema bara í stærðunum 130 cm x 60-70cm x 40-50cm LxBxD Smile

Er ekki alveg til í að borga það sem er sett á svoleiðis í dag.

edit las ekki lengra en það.
Byko og Föndra. Þakka þér fyrir Smile


þegar ég gafst upp á að föndra með álpappír , datt mér í hug að prufa nota neyðarálpoka, og viti menn efnið í þeim er níðsterkt og gott mál því ég átti 5 stk af þeim
_________________
http://kristalmynd.weebly.com
----Sigma SD10 classic--Sigma SD-1merrill--8-16mm----17-70mm---70mm 2,8----100-300mm f4
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hallgrg


Skráður þann: 22 Apr 2008
Innlegg: 3368
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fujifilm X100S
InnleggInnlegg: 26 Sep 2009 - 0:02:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég fékk mér svona um daginn á 60 us$:Frá Alzo digital. Langar til að smíða mér annað eins og jafnvel stærra.
_________________
...Mainstream is not it...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 11 Des 2010 - 20:49:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er tær snild.
Maður verður bara að fara að nenna þessu.Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Föndurhornið Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group