Sjá spjallþráð - Línur :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Línur
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
johannes


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 2939


InnleggInnlegg: 24 Okt 2005 - 12:53:32    Efni innleggs: Línur Svara með tilvísun

Mér finnst eins og 80% sirka af myndunum kolfalla á þessari keppnislýsingu:

Þessi keppni snýst um það að láta leiðandi línur, náttúrulegar eða af manna völdum, leiða augað að aðalatriði myndarinnar.

Ég sé helling af línum en fáar leiða augað að einhverju aðalatriði.
_________________
Johannes.tv
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 24 Okt 2005 - 12:57:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Stundum er línan/línurnar sjálf aðalatriðið og tók ég það gott og gilt þegar ég kaus amk.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
.gnar


Skráður þann: 14 Ágú 2005
Innlegg: 385

Canon 20D
InnleggInnlegg: 24 Okt 2005 - 13:13:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hætti við að senda mína mynd inn þegar ég sá þetta í lýsingunni.
Mín mynd var hlutur þakinn línum.......ekki lína að leiða að aðalatriði.
_________________
Sand is overrated, its actually just tiny little rocks.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
robbinn


Skráður þann: 20 Mar 2005
Innlegg: 2043
Staðsetning: Gautaborg
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 24 Okt 2005 - 13:48:53    Efni innleggs: Re: Línur Svara með tilvísun

johannes skrifaði:
Mér finnst eins og 80% sirka af myndunum kolfalla á þessari keppnislýsingu:

Þessi keppni snýst um það að láta leiðandi línur, náttúrulegar eða af manna völdum, leiða augað að aðalatriði myndarinnar.

Ég sé helling af línum en fáar leiða augað að einhverju aðalatriði.


Tek undir þetta heilshugar. Það er eins og enginn hafi lesið lýsinguna. Kannski betra að hafa lýsinguna í titlinum? Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Spuncken


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 667

Fuji X-T1
InnleggInnlegg: 24 Okt 2005 - 14:24:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst menn alltof slakir að fara eftir lýsingum. Efast stundum um að menn hafi lesið þær. Svo finnst mér líka að þeir sem kjósa séu stundum alveg ignorant um þemað. Ef ég sendi skarpa duotone mynd af hrukkuðum kalli með hreyfðum fossi í bakgrunni er ég t.d. nokkuð viss um að enda ofarlega í hvaða keppni sem er.

Ég hef oft gefið fínum myndum lélega einkunn ef þær tengjast ekki þemanu.
_________________
*klikk*

500PX
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Odie
Umræðuráð


Skráður þann: 12 Okt 2005
Innlegg: 2878
Staðsetning: sennilega í vinnunni
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 24 Okt 2005 - 14:38:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Málið er að gera ÞEMAÐ meira áberandi, þannig að sá sem er að taka þátt í þessu sé meðvitaður um hvert þemað sé. Ég er alla vegana tilbúin að gefa mynd lága einkunn ef mér finnst mynd ekki passa við þemað. Jafnvel þó að mér finnist myndin æðisleg að öðru leiti.

Hins vegar er ég síðan siðan sammála SJE um að t.d línurnar sjálfar eru aðalatriðið. Og ætti að skoða myndina í því ljósi.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
johannes


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 2939


InnleggInnlegg: 24 Okt 2005 - 14:50:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er nú bara í þessu tilviki að þá kemur það skýrt fram að línurnar eigi að leiða að einhverju aðalatriði. Hvort sem það er lína eða eitthvað annað.. Það er það bara ekki á stærstum hluta myndiana og því kolfalla þær á þemanu. Þó að þær séu fullar af línum.
_________________
Johannes.tv
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
djagger
Umræðuráð


Skráður þann: 24 Ágú 2005
Innlegg: 2246

Panasonic Lumix GF1
InnleggInnlegg: 24 Okt 2005 - 14:53:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þegar ég var að reyna að taka myndir fyrir þessa keppni hugsaði ég allan tímann að hafa línur sem leiða að viðfangsefni. Það er rosalega erfitt að ná því vel og þess vegna gafst ég upp og ákvað að taka ekki þátt.

Ef efnið hefði verið bara línur, hefði ég mikið frekar tekið þátt þar sem ég hefði ekki átt í vandræðum með að taka skítsæmilega mynd af línum.

Ég kem til með að dæma keppnina með línum að viðfangsefni að leiðarljósi, ekki bara flottum línum.
_________________
Have spacesuit. Will travel.
www.flickr.com/pihx
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
magnisig


Skráður þann: 03 Mar 2005
Innlegg: 133

Canon 20D
InnleggInnlegg: 24 Okt 2005 - 15:35:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
Mér finnst menn alltof slakir að fara eftir lýsingum.


Ég er alveg sammála þessu.
Mér finnst það skipta mestu máli hversu vel höfundur nær að túlka þemað.
Það geta allir tekið myndir sem eru skarpar og í fókus, ég ekki að segja að það skipti ekki máli, heldur eru það áhrif myndarinnar sem skiptir mestu að mínu mati.
Myndir sem þurfa titil til að útskýra - eru ekki að túlka þemað nógu vel að mínu mati.

Bottom line - Þetta eru jú keppnir sem hafa ákveðin þemu ekki einhverjir punktar sem gætu hugsanlega fallið að myndinni.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Matti Á.


Skráður þann: 15 Des 2004
Innlegg: 521
Staðsetning: Reykjavik
Nikon D800
InnleggInnlegg: 24 Okt 2005 - 15:46:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst menn oftúlka þetta, vissulega er talað um það í lýsingu keppninnar að línur eigi að leiða augað að aðalatriði myndarinnar, en ef þið notið veraldarvefinn í fimm mínútur og skoðið dæmi um myndir sem flokkast sem "leading lines" finnið þið fljótt glæsilegar myndir sem ekki myndu falla í þetta þema samkvæmt þessari stífu skilgreiningu.

Ef línur leiða þig í gegnum myndina finnst mér þær vafalítið geta verið aðalatriði hennar, jafnvel þó þær bendi ekki á eitthvað annað.

Dæmi með myndaleit google . Takið eftir fyrsta dæminu með þessari grein

Auðvitað eiga menn að halda sig við þemað, annað er alltof algengt og fáránlegt. En það er jafnvel enn fáránlegra ef menn ætla að gefa einkunnir útfrá of þröngri skilgreiningu á þemanu.

Persónulega finnst mér þessi lýsing af CNN best:
Tilvitnun:
Use the lines of a scene to invite the viewer into the photograph.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Freysi


Skráður þann: 18 Júl 2005
Innlegg: 126


InnleggInnlegg: 24 Okt 2005 - 16:02:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oki

Síðast breytt af Freysi þann 24 Okt 2005 - 16:19:24, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
magnisig


Skráður þann: 03 Mar 2005
Innlegg: 133

Canon 20D
InnleggInnlegg: 24 Okt 2005 - 16:16:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tekin út..
Tilvitnun:
Er þessi með leiðandi línur í sér?. Átti þessa mynd, en ég er með svipaða mynd á sama stað í keppnini.

Og þetta er ekki myndin í Keppnini


Þessi mynd er það lík annari mynd í keppninni að mér finnst eiginlega ekki viðeigandi að birta hana hér.


Síðast breytt af magnisig þann 24 Okt 2005 - 16:28:35, breytt 3 sinnum samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DNA


Skráður þann: 25 Feb 2005
Innlegg: 1540


InnleggInnlegg: 24 Okt 2005 - 16:23:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þar sem margir virðast hafa misst af smáaletrinu og þar á meðal ég, verð ég að gagnrýna heiti þessarar keppni sem hefði átt að heita leiðandi línur en ekki línur.
Skora ég því á alla að gefa einkunn eftir titli keppninnar en ekki smáa letrinu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Spuncken


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 667

Fuji X-T1
InnleggInnlegg: 24 Okt 2005 - 16:24:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já ég myndi segja að þessi vitamynd sé með leiðandi línur. Bæði rampurinn og himininn leiða mann inn og um myndina.

Með leiðandi línur finnst mér aðalatriði að línurnar leiði mig einimtt inn og um myndina. Þannig er highway myndin leiðandi línur þó að hún sé ekki með aðalatriði við línuendana. En macro mynd af garnhnykkli þyrfti hins vegar ekki að vera leiðandi línur þó að hún sé með fjölda lína og línur væru áberandi myndefni.
_________________
*klikk*

500PX
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Matti Á.


Skráður þann: 15 Des 2004
Innlegg: 521
Staðsetning: Reykjavik
Nikon D800
InnleggInnlegg: 24 Okt 2005 - 16:29:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Akkúrat.

Ég get ekki betur séð en að þessi þráður hafi orðið til þess að einhverjir fóru og tékkuðu á því hvort línurnar bentu "á eitthvað" og gáfu einkunnir eftir því. Sú skilgreingin er, að mínu hógværa mati, alltof þröng - eiginlega fullkomlega röng. Þarna hefði mátt gera svipað og í "still life" keppninni og vísa á nánari umfjöllun um þema keppninnar.

Highway myndin er gott dæmi og ótal önnur dæmi um frábærar "leading lines" myndir sem ekki benda á eitthvað annað aðalatriði er að finna á netinu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group