Sjá spjallþráð - Er áhugi á Akureyri og nágrenni að taka þátt í sýningu :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Er áhugi á Akureyri og nágrenni að taka þátt í sýningu
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Landsbyggðin
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Karljonasthorarensen


Skráður þann: 17 Maí 2008
Innlegg: 402

Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 06 Sep 2009 - 14:13:45    Efni innleggs: Er áhugi á Akureyri og nágrenni að taka þátt í sýningu Svara með tilvísun

Er áhugi á Akureyri og nágrenni að taka þátt í ljósmyndasýningu. Ég hef verið að spjalla við umráðamanns norðurports, og áhugi er á því að halda sýningu í desember eða janúar. Sýning myndi standa í 4 til 6 vikur. Nú er spurning gott fólk. hafið þið áhuga. það er smá kostnaður upp á 7000kr sem fer í auglýsingu. og myndi deilast á milli sýnenda. þannig að ef 10 eða fleiri væru, þá væri kostnaður á hvern um 700kr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 06 Sep 2009 - 15:47:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hvað hefur þá norðursport með málið að gera? og hvað er norðusport eiginlega?
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Karljonasthorarensen


Skráður þann: 17 Maí 2008
Innlegg: 402

Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 06 Sep 2009 - 15:51:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þetta er norðurport , ekki norðursport. þarna er hið norðlenska kolaport og sýningaaðstaða í endanum. Það er búið að vera nokkrar sýningar þarna á myndlist og handverksmunum. Þess vegna datt mér í hug að það væri gamann að setja upp sýningu á ljósmyndum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
A.Albert


Skráður þann: 01 Okt 2007
Innlegg: 1341
Staðsetning: Akureyri
Pentax K20D
InnleggInnlegg: 06 Sep 2009 - 16:57:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já þetta gæti verið ágætt og spennandi að setja litla sýningu þarna upp.. gæti verið að ég tæki bara þátt..
_________________
Flickr!
"If you're not yourself, who are you?"
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Karljonasthorarensen


Skráður þann: 17 Maí 2008
Innlegg: 402

Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 06 Sep 2009 - 17:00:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flott tonyjay
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 06 Sep 2009 - 18:32:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

auh! það er frábært. Kannski hefur maður eitthvað til að setja með
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Karljonasthorarensen


Skráður þann: 17 Maí 2008
Innlegg: 402

Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 06 Sep 2009 - 18:50:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flott völundur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Karljonasthorarensen


Skráður þann: 17 Maí 2008
Innlegg: 402

Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 12 Sep 2009 - 14:35:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er ákveðið að sýningin verður í desember. Ef nógur áhugi verður fyrir hendi.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Jodis_eva


Skráður þann: 05 Maí 2007
Innlegg: 1099
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 12 Sep 2009 - 15:59:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hljómar spennandi Smile
_________________
www.flickr.com/photos/jodiseva
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 12 Sep 2009 - 16:17:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hljómar spennandi.. en hvenær?
_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Karljonasthorarensen


Skráður þann: 17 Maí 2008
Innlegg: 402

Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 12 Sep 2009 - 16:30:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sýningin verður í Desember.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Vala Run


Skráður þann: 11 Apr 2006
Innlegg: 4876
Staðsetning: Reykjavík
Canon 40D
InnleggInnlegg: 12 Sep 2009 - 16:58:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Frábært framtak Smile

Ég er viss um að þetta gengur hjá þér, þið eruð svo mörg þarna fyrir norðan Wink
_________________
Kveðja, V@la®un™
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Karljonasthorarensen


Skráður þann: 17 Maí 2008
Innlegg: 402

Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 15 Sep 2009 - 19:19:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þeir sem vilja taka þátt, vinsamlegast skrifið þá nöfnin ykkar fyrir neðann. Ef nóg þátttaka næst ekki, þá er ekki grundvöllur fyrir sýningu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Stefanovic


Skráður þann: 07 Jún 2007
Innlegg: 633
Staðsetning: Akureyri
Canon 40D
InnleggInnlegg: 15 Sep 2009 - 19:43:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað er verið að tala um margar myndir í heildina? og hversu stórar hver?

Svona sirka Razz
_________________
Mee
Canon:
EOS 40D | 50mm f/1,8 | 17-40L f/4 | 100mm Macro f/2,8 | 10-22mm f/3,5-4,5 | 75-300mm f/4-5,6 USM | Speedlite 420EX
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
geirisig


Skráður þann: 11 Nóv 2007
Innlegg: 60
Staðsetning: eyjafjarðarsveit
Canon 60D
InnleggInnlegg: 15 Sep 2009 - 22:15:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

flott hugmynd, já eg myndi skoða það að vera með?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Landsbyggðin Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group