Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| sje Stjórn | 
Skráður þann: 04 Sep 2004 Innlegg: 14460
Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 02 Sep 2009 - 22:47:58 Efni innleggs: Skráning í Ljósár 2009 er hafin |
|
|
Ágætu ljósmyndarar
Eins og allri vita hefur ljósmyndakeppni.is staðið fyrir útgáfu glæsilegrar ljósmyndabókar undanfarin ár og nú er vinna hafin við útgáfu Ljósárs 2009.
Fyrirkomulagið verður að mestu hið sama og áður, þ.e. fólk sendir inn myndir að eigin vali og skuldbindur sig til að kaupa 5 bækur á kostnaðarverði og býðst síðan til að kaupa eins margar bækur í viðbót einnig á kostnaðarverði. Ljóst er að prentkostnaður hefur hækkað töluvert milli ára en þessa dagana er verið að leita tilboða. Fljótlega verður ljóst hvert endanlegt kostnaðarverð verður en það gæti orðið í kringum 2.900 kr./bók. Þ.e. þátttökugjaldið verður 14.500 kr miðað við ódýrasta tilboð sem við höfum fengið.
Í síðust bók, Ljósár 2008, birtu 121 ljósmyndarar myndir sínar og stefnt er að sama fjöld í ár. Í fyrra og árin þar áður hefur ritnefnd þurft að leggja á sig umtalsverða vinnu við myndvinnslu og ýmis tæknileg atriði. Nú verður sú breyting á að nefndin mun fara yfir myndir og ákvarða hvort þær uppfylli skilyrði um birtingu, þ.e. tæknileg og/eða listræn gæði, stærð o.þ.h. Eftir að ljósmyndari hefur sent inn myndir fær hann fljótlega tilkynningu um hvort myndirnar hans uppfylli skilyrðin eða ekki og ef ekki mun fylgja því útskýring á hvað vantar uppá og hann hefur þá tækifæri til að laga myndirnar sínar eða senda inn nýjar. 121 fyrstu ljósmyndararnir til að fá sínar myndir samþykktar og ganga frá greiðslum o.þ.h. fá að vera með. Þetta þýðir að flestir þeir sem hafa áhuga geta verið með en það borgar sig ekki að slóra heldur fara pæla í því hvaða myndir maður ætlar að senda og ganga frá þeim.
Að venju þá er hver þátttakandi með eina opnu og getur set eina mynd á hvora síðu eða eina yfir alla opnuna.
Fljótlega verða gefnar út leiðbeiningar um hvernig á að senda inn og hver skilyrðin eru fyrir samþykkt mynda. Þ.a. nú er bara að fara að fletta í gegnum myndir ársins og finna það besta.
Ætlunin er að loka fyrir skil 20. sept en það borgar sig ekki að bíða þangað til.
Skráning í Ljósár 2009 <-- smella hér
Eftir skráningu opnast fyrir lokað spjall þar sem nánari upplýsingar um innsendingu er að finna. _________________ Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Síðast breytt af sje þann 08 Sep 2009 - 20:49:33, breytt 2 sinnum samtals |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| cooly
| 
Skráður þann: 28 Jan 2006 Innlegg: 1262 Staðsetning: Reykjavík Canon Eos 1 X Mark II
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| sje Stjórn | 
Skráður þann: 04 Sep 2004 Innlegg: 14460
Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 02 Sep 2009 - 23:10:32 Efni innleggs: |
|
|
cooly skrifaði: | Á bara að skrá sig hérna? |
Bætti við "smella hér" inn í textann _________________ Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Fásnes
| 
Skráður þann: 01 Feb 2009 Innlegg: 1224 Staðsetning: Svarthol Prump sem segir bíp!
|
|
Innlegg: 02 Sep 2009 - 23:12:34 Efni innleggs: |
|
|
Búinn að skrá mig.
Ætla að vera með.
Vonandi tekst það.
Flott framtak! _________________ I'm not the droid you're looking for
______________________
May the flass be with you...always |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| dvergur
| 
Skráður þann: 27 Ágú 2007 Innlegg: 3284
|
|
Innlegg: 02 Sep 2009 - 23:23:12 Efni innleggs: |
|
|
Hvar skráir maður sig? _________________
 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Elvar Freyr
| 
Skráður þann: 20 Feb 2007 Innlegg: 666 Staðsetning: Akureyri Canon EOS 1D Mark II N
|
|
Innlegg: 03 Sep 2009 - 0:02:54 Efni innleggs: |
|
|
Vona að ég fái að vera með, kemst samt ekki í að senda inn myndirnar mínar í fullri stærð fyrr en 13. sept. En gæti samt sent þær inn í net upplausn til að sjá fram á listrænt gildi þeirra. _________________
 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Rookie
| 
Skráður þann: 01 Jún 2008 Innlegg: 435
Endar á N
|
|
Innlegg: 03 Sep 2009 - 0:07:43 Efni innleggs: |
|
|
Ég vil fá að vera með takk  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| luzifer
| 
Skráður þann: 11 Jan 2005 Innlegg: 459 Staðsetning: Errvaffká 1 stafræn, fleiri filmu.
|
|
Innlegg: 03 Sep 2009 - 0:09:26 Efni innleggs: |
|
|
Hérna.. ein spurning. Þetta er árbók áhugaljósmyndara, mega ljósmyndanemar þá taka þátt? Það væri gaman að vera með aftur, en ég skil það auðvitað ef þið viljið halda þessu stranglega amateur. : ) |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| sje Stjórn | 
Skráður þann: 04 Sep 2004 Innlegg: 14460
Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 03 Sep 2009 - 0:48:35 Efni innleggs: |
|
|
luzifer skrifaði: | Hérna.. ein spurning. Þetta er árbók áhugaljósmyndara, mega ljósmyndanemar þá taka þátt? Það væri gaman að vera með aftur, en ég skil það auðvitað ef þið viljið halda þessu stranglega amateur. : ) |
Allir sem hafa áhuga á ljósmyndun eru áhugaljósmyndarar.
Vinna og áhugamál geta skarast. _________________ Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Röggi H
| 
Skráður þann: 27 Jan 2007 Innlegg: 2992 Staðsetning: Hafnarfjörður Fuji X-Pro 2
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| ArnarBergur
| 
Skráður þann: 08 Feb 2009 Innlegg: 7515 Staðsetning: Reykjavík The Sexy thing - 6D
|
|
Innlegg: 03 Sep 2009 - 1:58:21 Efni innleggs: |
|
|
er hægt að kaupa þessa bók án þess að þurfa að taka þátt? |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| oskarak Keppnisráð | 
Skráður þann: 17 Des 2005 Innlegg: 1457 Staðsetning: Horsens, Danmark Canon A-1
|
|
Innlegg: 03 Sep 2009 - 6:48:19 Efni innleggs: |
|
|
siggi, ég er búinn að skrá mig en geturu sent á mig IBAN númer og SWIFT kóða svo ég geti millifært á þig staðfestingargjaldið _________________ Óskar A. Kristinsson
www.oskarak.com
www.flickr.com/photos/oskarak |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Smárinn
|
Skráður þann: 13 Ágú 2007 Innlegg: 578
Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 03 Sep 2009 - 8:16:23 Efni innleggs: |
|
|
var með í fyrra vonandi að maður geti það í núna líka,
buin að skrá sig hvenær þarf að vera buið að leggja inn? _________________ www.flickr.com/Smarinn |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| sje Stjórn | 
Skráður þann: 04 Sep 2004 Innlegg: 14460
Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 03 Sep 2009 - 8:49:51 Efni innleggs: |
|
|
ArnarBergur skrifaði: | er hægt að kaupa þessa bók án þess að þurfa að taka þátt? |
já,verður auglýst síðar, mun þá væntanlega kosta 4.000 kr stykkið í lausasölu, jafnvel meira. _________________ Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| sje Stjórn | 
Skráður þann: 04 Sep 2004 Innlegg: 14460
Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 03 Sep 2009 - 10:32:07 Efni innleggs: |
|
|
oskarak skrifaði: | siggi, ég er búinn að skrá mig en geturu sent á mig IBAN númer og SWIFT kóða svo ég geti millifært á þig staðfestingargjaldið |
Reikningur: 0137-05-064839 (Ljósár 2009)
IBAN númer: IS05 0137 0506 4839 1702 7350 89
SWIFT (BIC): NBIIISRE _________________ Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|