Sjá spjallþráð - Ljósár 2009 :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ljósár 2009
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Árbók
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
hvítlaukurinn


Skráður þann: 09 Mar 2005
Innlegg: 2107
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 10D
InnleggInnlegg: 25 Ágú 2009 - 9:35:00    Efni innleggs: Ljósár 2009 Svara með tilvísun

Ágætu ljósmyndarar

Eins og allri vita hefur ljósmyndakeppni.is staðið fyrir útgáfu glæsilegrar ljósmyndabókar undanfarin ár og nú er vinna hafin við útgáfu Ljósárs 2009.

Fyrirkomulagið verður að mestu hið sama og áður, þ.e. fólk sendir inn myndir að eigin vali og skuldbindur sig til að kaupa 5 bækur á kostnaðarverði og býðst síðan til að kaupa eins margar bækur í viðbót einnig á kostnaðarverði. Ljóst er að prentkostnaður hefur hækkað töluvert milli ára en þessa dagana er verið að leita tilboða. Fljótlega verður ljóst hvert endanlegt kostnaðarverð verður en það gæti orðið í kringum 2.900 kr./bók. Þ.e. þátttökugjaldið verður um 14.500 kr miðað við ódýrasta tilboð sem við höfum fengið.

Í síðust bók, Ljósár 2008, birtu 121 ljósmyndarar myndir sínar og stefnt er að sama fjöld í ár. Í fyrra og árin þar áður hefur ritnefnd þurft að leggja á sig umtalsverða vinnu við myndvinnslu og ýmis tæknileg atriði. Nú verður sú breyting á að nefndin mun fara yfir myndir og ákvarða hvort þær uppfylli skilyrði um birtingu, þ.e. tæknileg og/eða listræn gæði, stærð o.þ.h. Eftir að ljósmyndari hefur sent inn myndir fær hann fljótlega tilkynningu um hvort myndirnar hans uppfylli skilyrðin eða ekki og ef ekki mun fylgja því útskýring á hvað vantar uppá og hann hefur þá tækifæri til að laga myndirnar sínar eða senda inn nýjar. 121 fyrstu ljósmyndararnir til að fá sínar myndir samþykktar og ganga frá greiðslum o.þ.h. fá að vera með. Þetta þýðir að flestir þeir sem hafa áhuga geta verið með en það borgar sig ekki að slóra heldur fara pæla í því hvaða myndir maður ætlar að senda og ganga frá þeim.

Fljótlega verða gefnar út leiðbeiningar um hvernig á að senda inn og hver skilyrðin eru fyrir samþykkt mynda. Þ.a. nú er bara að fara að fletta í gegnum myndir ársins og finna það besta.
_________________
http://www.hallgrimur.net
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
i_fly


Skráður þann: 30 Des 2005
Innlegg: 2660
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 25 Ágú 2009 - 10:48:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jamm gott fólk - það hallar kláralega í haustið - jólabókavertíðin í fullum undirbúningi Smile

Ein létt spurning - hvert er hámarksrými eða fjöldi mynda sem hver einstakur getur komið að í þessu mikla menningarriti ?
_________________
Páll Guðjónsson
http://www.flickr.com/photos/i_fly/

https://500px.com/pall_gudjonsson

http://pallgudjonsson.zenfolio.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
dvergur


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 3284


InnleggInnlegg: 25 Ágú 2009 - 11:11:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

i_fly skrifaði:

Ein létt spurning - hvert er hámarksrými eða fjöldi mynda sem hver einstakur getur komið að í þessu mikla menningarriti ?


Í fyrra var opna á mann og ein til tvær myndir. Þú gast s.s. haft mynd á sitthvorri síðunni, eða haft eina yfir alla opnuna.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
i_fly


Skráður þann: 30 Des 2005
Innlegg: 2660
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 25 Ágú 2009 - 11:21:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

i_fly skrifaði:
Jamm gott fólk - það hallar klárlega í haustið - jólabókavertíðin í fullum undirbúningi Smile

Ein létt spurning - hvert er hámarksrými eða fjöldi mynda sem hver einstakur getur komið að í þessu mikla menningarriti ?

_________________
Páll Guðjónsson
http://www.flickr.com/photos/i_fly/

https://500px.com/pall_gudjonsson

http://pallgudjonsson.zenfolio.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Diddi Sig.


Skráður þann: 12 Maí 2006
Innlegg: 1363
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 25 Ágú 2009 - 11:38:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef verið ánægður með bækurnar og verð með áfram.
_________________
Diddý. Get yours at bighugelabs.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Þórður


Skráður þann: 11 Okt 2006
Innlegg: 2372
Staðsetning: Vestfirðir
Sigma SD10 SLR
InnleggInnlegg: 25 Ágú 2009 - 11:40:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er með
_________________
http://kristalmynd.weebly.com
----Sigma SD10 classic--Sigma SD-1merrill--8-16mm----17-70mm---70mm 2,8----100-300mm f4
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Rookie


Skráður þann: 01 Jún 2008
Innlegg: 435

Endar á N
InnleggInnlegg: 25 Ágú 2009 - 11:43:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég vil gjarnan fá að vera með
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Ingibergur


Skráður þann: 28 Jún 2005
Innlegg: 2307
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 1Ds MKII
InnleggInnlegg: 25 Ágú 2009 - 11:50:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Var ekki með í fyrra :/ en verð með núna
_________________
ingibergur.com
fLickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
bjornae


Skráður þann: 31 Jan 2006
Innlegg: 2238
Staðsetning: Búðardalur
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 25 Ágú 2009 - 11:52:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er með.
_________________
Björn A Einarsson

Það sem ekki drepur mann, styrkir mann

http://www.flickr.com/photos/baeinarsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Konny


Skráður þann: 01 Okt 2006
Innlegg: 2652
Staðsetning: Vestmannaeyjar
PentaxK5
InnleggInnlegg: 25 Ágú 2009 - 12:16:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég ætla líka að vera með.
_________________
http://www.flickr.com/photos/lubbakonsa/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 25 Ágú 2009 - 12:36:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þetta er ekki staðfestingarþráður fyrir bókina.
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
enok


Skráður þann: 09 Maí 2007
Innlegg: 446
Staðsetning: Reykjanesbæ
....
InnleggInnlegg: 25 Ágú 2009 - 12:46:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

amður er bara orðin spenntur að fara að bæta fleiri bókum í bókasafnið mitt. þetta er flottasta jólagjöf sem ég gef Smile
_________________
comment-comment-comment
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Snorrib


Skráður þann: 10 Jan 2008
Innlegg: 1595
Staðsetning: 108
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 25 Ágú 2009 - 12:49:43    Efni innleggs: Re: Ljósár 2009 Svara með tilvísun

hvítlaukurinn skrifaði:

Fyrirkomulagið verður að mestu hið sama og áður, þ.e. fólk sendir inn myndir að eigin vali og skuldbindur sig til að kaupa 5 bækur á kostnaðarverði og býðst síðan til að kaupa eins margar bækur í viðbót einnig á kostnaðarverði.


Ehh, er ekki alveg að skilja þetta. Ef ég vil senda inn mynd í ljósár þá verð ég að kaupa að minnsta kosti 5 bækur?
_________________
Flickr/Snorri94
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 25 Ágú 2009 - 12:53:25    Efni innleggs: Re: Ljósár 2009 Svara með tilvísun

Snorrib skrifaði:
hvítlaukurinn skrifaði:

Fyrirkomulagið verður að mestu hið sama og áður, þ.e. fólk sendir inn myndir að eigin vali og skuldbindur sig til að kaupa 5 bækur á kostnaðarverði og býðst síðan til að kaupa eins margar bækur í viðbót einnig á kostnaðarverði.


Ehh, er ekki alveg að skilja þetta. Ef ég vil senda inn mynd í ljósár þá verð ég að kaupa að minnsta kosti 5 bækur?


Jább... kostar 15.000 kall að vera með, og þú færð 5 bækur.

Soldið mikill peningur kannski, ég ætla ekki að taka þátt.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Snorrib


Skráður þann: 10 Jan 2008
Innlegg: 1595
Staðsetning: 108
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 25 Ágú 2009 - 12:54:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mun pottþétt kaupa (að minnsta kosti) 5 bækur, snilldar jólagjöf!
_________________
Flickr/Snorri94
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Árbók Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group