Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| jongud
| 
Skráður þann: 20 Jan 2007 Innlegg: 687
Nikon D300
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| koys
|
Skráður þann: 26 Júl 2005 Innlegg: 132
Canon 500D
|
|
Innlegg: 20 Des 2010 - 17:50:19 Efni innleggs: Re: Viðtal: María Kristín Steinsson (mks) |
|
|
Tilvitnun: |
Það tók mig mjög langan tíma að vinna þessa mynd en hún er í svolitlu uppáhaldi vegna þess hversu erfið hún var en hún er samsett úr tveimur myndum.
|
vá hvað þetta er sjúklega flott mynd!! væri til í að vita meira um hana?? :Þ _________________ koysone
flickr |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| mks
| 
Skráður þann: 25 Des 2004 Innlegg: 945 Staðsetning: Reykjavík Canon EOS 40D
|
|
Innlegg: 20 Des 2010 - 22:28:49 Efni innleggs: |
|
|
Takk takk.
Myndin er eins og áður kom fram samsett úr tveimur ljósmyndum, þeirri sem tekin er inní húsinu og síðan himninum sem er úr öðru skoti. Það tók mig dágóðan tíma að vinna hana þar sem ég er ekki vön að skeyta saman myndum. Ég fiktaði í myndinni í Photoshop, lýsti upp eða dekkti ákveðna hluta hennar eftir því hvað ég vildi leggja áherslu á. Hugmyndin var að búa til draumkennda og táknræna mynd en myndbygging og staðsetningin á mér og hlutunum inní rammanum er að mestu út pæld en einnig að hluta til random. Ég er að leika mér með andstæður þarna, td. nöturlegt umhverfið og fallegt sólarlag. Svo er bara spurning hvað fólk sér út úr myndinni, hvað er ég að horfa á, er það yfir höfuð “útsýnið” fyrir utan gluggan sem titillinn vísar í, en myndin heitir A room with a view. Er það kannski landslag líkamans, hugans eða jafnvel eitthvað allt annað?!  _________________ María Kristín Steinsson
Sjálfsljósmyndari
http://www.mariaksteinsson.com
http://www.flickr.com/photos/mariaksteinsson |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| einhar
| 
Skráður þann: 17 Ágú 2005 Innlegg: 5372 Staðsetning: Á milli Selkóps Cnn
|
|
Innlegg: 20 Des 2010 - 22:37:09 Efni innleggs: |
|
|
Þetta er góð mynd hjá þér María, jafnvel svolítið Dalísk. _________________ Dagskot Rodors
Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|