Sjá spjallþráð - close up fiter spurning :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
close up fiter spurning

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
hallikalli


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 145
Staðsetning: danmörk
Canon 30D
InnleggInnlegg: 17 Okt 2005 - 9:11:36    Efni innleggs: close up fiter spurning Svara með tilvísun

er það eins og stækkunargler framan á linsuna. er þetta sniðugt á linsu sem getur aðeins fokusað í 1.5 metra= aðdráttarlinsa.bara að spá ef einhver hefur prufað svona og hvernig það er að virka...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
LalliSig


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 626


InnleggInnlegg: 17 Okt 2005 - 9:15:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég á svona, bæði NL +2 og +5 og nota þetta aldrei, þetta dregur ekkert smá úr gæðunum og þeir safna bara ryki uppi í hillu hjá mér. Finnst myndgæðin betri bara með því að croppa út úr macro linsunni. Get selt þér þetta á slikk í 58mm ef þú hefur áhuga en ég mæli ekkert sérstaklega með þessu ef þú ert "anal" skerpufíkill eins og ég Cool
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 17 Okt 2005 - 11:35:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er bara vit í þessu ef þú kaupir close-up filtera sem eru með 2 elementum. Ég geri ráð fyrir að Lalli hafi keypti eins glers filter sem eru jú ekki góðir.
Ef þú ætlar að kaupa svona að þá er eiginlega bara vit í 2ja glerja filterunum frá Canon og Nikon (svipaðir að gæðum en Nikon aðeins ódýrari). B+W býr ekki til nógu góða close-up filtera. (Og já, ég held þetta sé eina undantekningin á því að maður á ekki að kaupa filtera frá Canon.)

Ég kepyti mér annars frekar extension-tube eftir að hafa skoðað þetta nokkuð vel á þessu á sínum tíma.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group