Sjá spjallþráð - ábendingar um júsí 120 litfilmu :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
ábendingar um júsí 120 litfilmu

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
mai


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 1211

1D MarkII N
InnleggInnlegg: 23 Júl 2009 - 17:28:18    Efni innleggs: ábendingar um júsí 120 litfilmu Svara með tilvísun

í staðinn fyrir að googla svona langaði mig bara að spyrja ykkur hérna frekar hvort það væru eh 120 lit filmur sem væru í uppáhaldi hjá LMK meðlimum og ekki væri verra að sjá dæmi
_________________
-matthias arni-

www.matthiasarni.com
www.icecreamman.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 23 Júl 2009 - 18:04:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velvia er djúsí.Síðast breytt af totifoto þann 23 Júl 2009 - 18:49:51, breytt 2 sinnum samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kiddi


Skráður þann: 03 Jan 2005
Innlegg: 2230

Nikon D810
InnleggInnlegg: 23 Júl 2009 - 18:07:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fuji Velvia er minn bolli Smile

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 23 Júl 2009 - 18:48:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

mér finnst rosa gaman að 800iso filmum, þessi er Fuji minnir mig 800Z

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 23 Júl 2009 - 19:44:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

zeranico skrifaði:
mér finnst rosa gaman að 800iso filmum, þessi er Fuji minnir mig 800Z


Mig langar að prófa þessa.

Annars er ég frekar nýkominn með 6x6 vél og eina litfilman sem ég hef prófað á henni er Reala 100. Ekkert sem æsti mig. Prófaði smá Kodak Portra 400VC á 35mm um daginn og það var klikk töff. Reyndar er flest sem ég sé tekið á Portra NC ógeðslega flott líka.

Annars hef ég bara hangið í einhverju Superia drasli á 35mm og svo svarthvítu.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
Noddysson


Skráður þann: 04 Apr 2005
Innlegg: 3586
Staðsetning: Borg óttans
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 23 Júl 2009 - 19:50:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
Velvia er djúsí.uppáhalds litfilman mín...
_________________
kv: Hilmar Örn

http://www.flickr.com/photos/noddysson/
"camera bodies come and go but lenses last forever".
It´s better to be dead and cool, than alive and uncool....
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
mai


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 1211

1D MarkII N
InnleggInnlegg: 23 Júl 2009 - 20:34:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já held að ég prófi velvíuna næst

tók þessa á Pro 400H um daginn en langar að testa fleiri lita filmur


_________________
-matthias arni-

www.matthiasarni.com
www.icecreamman.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3543
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 23 Júl 2009 - 20:53:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ilford FP 4 + Holga. Cool


Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 23 Júl 2009 - 20:56:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

BGÁ skrifaði:
Ilford FP 4 + Holga. Cool


Magnaðir litir. Fiktaðirðu ekkert við saturation í póst?
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3543
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 23 Júl 2009 - 21:01:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

karlg skrifaði:
BGÁ skrifaði:
Ilford FP 4 + Holga. Cool


Magnaðir litir. Fiktaðirðu ekkert við saturation í póst?


nei ekkert búið að eiga við þessa mynd
hún var skönnuð inn í píxlum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 23 Júl 2009 - 21:03:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

BGÁ skrifaði:
karlg skrifaði:
BGÁ skrifaði:
Ilford FP 4 + Holga. Cool


Magnaðir litir. Fiktaðirðu ekkert við saturation í póst?


nei ekkert búið að eiga við þessa mynd
hún var skönnuð inn í píxlum.


Þú, kæri herra, ert meistari.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
ichiro


Skráður þann: 15 Feb 2008
Innlegg: 105

Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 09 Ágú 2009 - 23:09:18    Efni innleggs: Kodak Ektar Svara með tilvísun

Fuji Velvia er bara æði, ótrúlegir litir og hlýja.

Hefur einhver hérna prufað Kodak Ektar?

Er þetta meiri innifilma, s.s. betri í rafmagnsljósi og etv. flassi en utandyra?

Kv.
Þórir
_________________
Eos-1 Mark II - Tamron 17-35 f2,8-4, 50 mm 1,4.
http://www.flickr.com/photos/thorir-kristjana/
"Most Lenses are Better Than Most Photographers"
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 09 Ágú 2009 - 23:13:07    Efni innleggs: Re: Kodak Ektar Svara með tilvísun

ichiro skrifaði:
Hefur einhver hérna prufað Kodak Ektar?


Ég held að allar Ektar myndir sem ég hafi hingað til séð séu teknar úti. Fíla þetta bara ekki sjálfur þó þetta sé eflaust fínasta filma. Held að Portra VC sé eins langt og ég vil fara í saturation sjálfur.

Flest sem ég hef séð tekið með Portra VC og NC hefur mér þótt fínt. Hef bara ekki enn komist yfir þannig í 120. Prófa væntanlega alla línuna, 160-800 í VC og NC þegar ég verð ríkur Razz

Var annars að fá rúllu af útrunninni Reala 100 úr framköllun og ég er alls ekkert fúll yfir útkomunni Smile
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group