Sjá spjallþráð - Hjúúúúúkiiitttt - korta vandamál og lausnir :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hjúúúúúkiiitttt - korta vandamál og lausnir

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 11 Okt 2005 - 19:59:44    Efni innleggs: Hjúúúúúkiiitttt - korta vandamál og lausnir Svara með tilvísun

Ég er búin að vera með hnút í maganum í allan dag. ( nei ekki af því að ég er svo vondur strákur)

Var í verkefni og allt virtist í góðu lagi. Þegar ég svo kem til baka og ætla að dæla myndunum inn á tölvuna þá fór nánast allt í steik sem gat farið í steik. Myndirnar vor sagðar bilaðar og við það krassaði PD forritið mitt og ég ætlaði aldrei að ná því í gang aftur hvað þá að ná í myndirnar. í kjölfarið FRAUS! tölvan (makkar frjósa ekki!) og allt í steik.
( Kanski hefnist mér hér fyrir að vera svona vondur við Padre Shocked)

Eftir mikið japl jaml og fuður og ýmsar tilraunir ásamt skönnun á öllum chat rásum sem ég fann komst ég að þeirri niðurstöðu að ef þetta ætti að ganga þá væri aðeins eitt forrit sem gæti bjargað.

Í stuttu máli það reyndist rétt og því pósta ég hér tengli á það forrit og mæli með að hann sé settur í tenglasafn.

Photorescue:

http://www.photorescue.net/
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
hkvam


Skráður þann: 05 Jan 2005
Innlegg: 4287
Staðsetning: Svalbarðsströnd
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 11 Okt 2005 - 20:02:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jahá....
þetta sumsé gerist hjá fleirum.

Photorescue er snilld.
Reddaði mér í þessi 2 skipti þegar þetta gerðist.

Og góð vísa er aldrei of oft kveðin;

Photorescue er möst!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
aquiz


Skráður þann: 11 Jan 2005
Innlegg: 1911
Staðsetning: Kaupmannahöfn

InnleggInnlegg: 11 Okt 2005 - 20:06:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég held ég hafi notað þetta forrit á hverjum einasta degi í vinnunni í sumar. Virkaði næstum alltaf.
_________________
Dagur Bjarnason - flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
russi


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2608
Staðsetning: Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 11 Okt 2005 - 20:20:40    Efni innleggs: Re: Hjúúúúúkiiitttt - korta vandamál og lausnir Svara með tilvísun

stjaniloga skrifaði:
.
( Kanski hefnist mér hér fyrir að vera svona vondur við Padre Shocked)"It´s all about karma"
- Earl


og Makkar frjósa "ekki", en forrit sem keyra á þeim crasha nú oft, stundum oftar en á windows. En skítt með það, ég hef lent í þessu og notaði svona forrit sem svínvirkaði, forritið fann meira segja myndir sem ég tók nokkrum mánuðum áður, svo vel stóð það sig
_________________
Waawaaa weee waaaa
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 11 Okt 2005 - 20:37:53    Efni innleggs: Re: Hjúúúúúkiiitttt - korta vandamál og lausnir Svara með tilvísun

stjaniloga skrifaði:

Í stuttu máli það reyndist rétt og því pósta ég hér tengli á það forrit og mæli með að hann sé settur í tenglasafn.

Photorescue:

http://www.photorescue.net/


Tenglasafnið er nú gert þannig að allir geta bætt við tenglum sem ég eða einhver stjórnandi samþykkir svo.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 11 Okt 2005 - 21:29:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég legg samt til að sje disable-i þennan nýfundna takka hans stjána sem á það til að minnka stafina Twisted Evil Evil or Very Mad
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
mai


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 1211

1D MarkII N
InnleggInnlegg: 11 Okt 2005 - 23:44:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

lenti í þessu um daginn slatta af myndum sem ég sá ekki fyrir skólann , náði í svipðað forrit sem reddaði þessu og gömlum myndum frá í sumar sem ég saknaði .. algjört möst að vera með svona forrit
_________________
-matthias arni-

www.matthiasarni.com
www.icecreamman.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group