Sjá spjallþráð - FAQ: Hvað er orginal? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
FAQ: Hvað er orginal?
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tilkynningar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
benedikt.k
Umræðuráð


Skráður þann: 09 Sep 2007
Innlegg: 1452

Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 20 Júl 2009 - 11:09:23    Efni innleggs: FAQ: Hvað er orginal? Svara með tilvísun

1. Hvers vegna þarf ég að skila upprunnalegri mynd?
Þú þarft að skila upprunnalegri mynd til þess að sanna að þú hafir farið eftir
keppnisreglum og tekið myndina innan tímamarkana. Þetta er gert til þess að allir
notendur geta keppt á sama grundvelli.

2. Hvað er upprunnaleg mynd?
Þegar er verið að tala um upprunnalega mynda þá er ekki átt við mynda sem slíka
heldur myndaskráin sem að myndavélin býr til.

Myndaskrá inniheldur margt annað en sjálfa ljósmyndina. Í myndaskrá er svo kallað
EXIF en það eru upplýsingar um myndina. EXIF inniheldur mörg "tögg" sem að t.d.
segja til um einfalda hluti eins og á hvaða lokunarhraða myndin er tekin og
þessháttar. Þegar þú opnar myndina í myndvinnsluforriti þá setur viðkomandi
forrit nafnið sitt í tag sem heitir "Software". Við það verður myndin ekki lengur
lögleg skv. okkar reglum.

3. Hversvegna er myndin orðin ólögleg bara af því að nafn forrits stendur í
"software" tagi?

Myndvinnsluforrit geta gert ýmsa hluti, mörg þeirra geta breytt upplýsingum um
dagsetningar og þannig væri hægt að eiga við hvenær myndin er tekin. Keppnir
Ljósmyndakeppni.is eiga að hvetja fólk til að taka myndir, ekki finna það besta
í safninu sínu hvert skipti.

4. En ég bara importaði myndini með Lightroom, ég breytti henni ekkert.
Þegar þú importar mynd með t.d. Lightroom þá setur Lightroom sig sjálfan í EXIF
án þess að spyrja þig.
Athugið að fleiri forrit en Lightroom gera þetta.

5.Hvaða máli skiptir það? Ég bara importaði henni og breytti henni ekkert!
Vegna þess að það er bara eitt software tag í EXIF skránum þá yfirskrifar hvert
forrit það í hvert skipti sem myndin er vistuð í myndvinnsluforriti. Þannig væri
möguleiki að opna myndina í forriti A sem er sérsniðið til að eiga við EXIF og
þar breyta dagsetningunni. Þá stendur í Software nafnið á forriti A, sem væri
einungis til að breyta dagsetningum. Síðan væri myndin opnuð í t.d. Adobe
Lightroom og vistuð, þá væri ómögulegt fyrir úrskurðarráð að vita um forrit A.

6. Ég breyti öllum mínum myndum í .DNG, telst það vera orginal?
.DNG telst ekki vera orginal skrá nema að myndavélin hafi skrifað .DNG á
minniskortið hjá þér.

7. Hvað er þá orginal skrá?
Orginal skrá er skráin sem var skrifuð á minniskortið þitt.

8. Er .JPG líka orginal?
Já. En JPG skrá sem er fengin úr RAW skrá er það ekki. .JPG er orginal ef að
myndavélin skrifaði .JPG á minniskortið þitt.
_________________
Benedikt Páfi
698-3533
Stuck in Reykjavik
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 20 Júl 2009 - 11:56:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Varðandi lið 2.
Tilvitnun:
Þegar þú opnar myndina í myndvinnsluforriti þá setur viðkomandi
forrit nafnið sitt í tag sem heitir "Software". Við það verður myndin ekki lengur lögleg skv. okkar reglum.


Flest forrit skrifa ekki í skránna nema þú vistir skránna aftur.
En það eru nokkur forrit sem skrifa í skránna t.d. ef þú ert að bara að skoða myndina og velur að snúa henni eða eitthvað álíka.

T.d. Windows Viewer snýr myndinni með því að vista hana bita fyrir bita og þannig minka gæði myndarinnar í hvert skipti sem henni er snúið. Þar með verður hún ekki lengur orginal heldur minka gæði myndarinnar mikið í hvert skipti.
Dæmi:
Venjuleg
http://www.dpchallenge.com/image.php?IMAGE_ID=465679
snúið 100 sinnum
http://www.dpchallenge.com/image.php?IMAGE_ID=472458
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hafst1


Skráður þann: 05 Des 2008
Innlegg: 207
Staðsetning: Húsavík
Olympus E-510
InnleggInnlegg: 20 Júl 2009 - 12:22:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvernig væri þá að gera lista yfir forrit sem gera þetta? Því fólk er alltaf að brenna sig á þessu. Konan var einu sinni dæmd úr 3. sæti fyrir að snúa myndinni í einhverju forriti sem fylgdi með Vista. Því var þá bara eytt um leið.
_________________
www.flickr.com/hafsteinnf
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Falcon1


Skráður þann: 10 Júl 2007
Innlegg: 1188

Nikon D800
InnleggInnlegg: 20 Júl 2009 - 12:39:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég get því miður ekki tekið þátt í þessum keppnum því ég sendi engum, þá meina ég engum, RAW skrárnar mínar. Ég efast ekkert um að þeir sem stýra þessum vef séu heiðarlegir en ég hef bara mín prinsipp. Smile

Ég tel reyndar ekkert víst að RAW sé eitthvað meira orginal en bara importeruð og vistuð JPEG skrá. Það er örugglega hægt að fikta í RAW skránni ef menn eru svo lágt stemmdir að reyna að svindla.
_________________
Kveðja,
Falcon1

http://www.flickr.com/photos/stefanhk/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
skari


Skráður þann: 24 Nóv 2006
Innlegg: 2976
Staðsetning: Djúpivogur
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 20 Júl 2009 - 12:40:16    Efni innleggs: Re: FAQ: Hvað er orginal? Svara með tilvísun

benedikt.k skrifaði:
4. En ég bara importaði myndini með Lightroom, ég breytti henni ekkert.
Þegar þú importar mynd með t.d. Lightroom þá setur Lightroom sig sjálfan í EXIF
án þess að spyrja þig.
Athugið að fleiri forrit en Lightroom gera þetta.


Lightroom geri þetta ekki hjá mér. Ég importa myndum inn í tölvuna með lightroom. Og ég hef þurft að senda inn nokkrar myndir til úrskurðarráðs en aldrei mynd verið dæmd úr keppni. Mér finnst það nefnilega snildin við Lightroom. Ég get fiktað eins og ég vill við myndina þar, þarf aldrei að save-a, en myndin verður alltaf eins og hún var síðast þegar ég lokaði forritinu. Samt er orginalinn alltaf til staðar. Svo ef ég vill nota photoshop þá geri ég bara "edit in ps" og þar vinn ég eitthvað við myndina (raw fæll ennþá) og svo ýti ég bara á save og þá býr ps/lightroom bara til tiff fæl við hliðna á raw fælnum í möppunni þar sem ég inportaði myndinni. RAW fællinn ennþá orginal til staðar.
Hafa menn verið að lenda í einhverju veseni með orginala í Lightroom eða?
_________________
Óskar Ragnarsson
flickr
Flickriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
tomz


Skráður þann: 30 Okt 2005
Innlegg: 6576
Staðsetning: Stúdíó Zet
Phase One
InnleggInnlegg: 20 Júl 2009 - 13:11:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hafst1 skrifaði:
Hvernig væri þá að gera lista yfir forrit sem gera þetta? Því fólk er alltaf að brenna sig á þessu. Konan var einu sinni dæmd úr 3. sæti fyrir að snúa myndinni í einhverju forriti sem fylgdi með Vista. Því var þá bara eytt um leið.


Ef hún snéri myndinni þá vann hún hana...það segir sig því sjálft.
_________________
www.tomz.se
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
dvergur


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 3284


InnleggInnlegg: 20 Júl 2009 - 13:12:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hver er orginal?
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
titus


Skráður þann: 28 Apr 2008
Innlegg: 350
Staðsetning: Breiðholtið
Canon EOS 450D
InnleggInnlegg: 20 Júl 2009 - 13:36:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hafst1 skrifaði:
Hvernig væri þá að gera lista yfir forrit sem gera þetta? Því fólk er alltaf að brenna sig á þessu. Konan var einu sinni dæmd úr 3. sæti fyrir að snúa myndinni í einhverju forriti sem fylgdi með Vista. Því var þá bara eytt um leið.


Það er miklu einfaldara að hægri klikka á myndina, fara í properties og details, og gá hvort nafn á einhverju forriti sé komið undir program name. Gera þetta áður en hún er send inn í keppnina. Tekur svona 4 sekúndur......
_________________
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 20 Júl 2009 - 16:43:56    Efni innleggs: Re: FAQ: Hvað er orginal? Svara með tilvísun

skari skrifaði:
benedikt.k skrifaði:
4. En ég bara importaði myndini með Lightroom, ég breytti henni ekkert.
Þegar þú importar mynd með t.d. Lightroom þá setur Lightroom sig sjálfan í EXIF
án þess að spyrja þig.
Athugið að fleiri forrit en Lightroom gera þetta.


Lightroom geri þetta ekki hjá mér. Ég importa myndum inn í tölvuna með lightroom. Og ég hef þurft að senda inn nokkrar myndir til úrskurðarráðs en aldrei mynd verið dæmd úr keppni. Mér finnst það nefnilega snildin við Lightroom. Ég get fiktað eins og ég vill við myndina þar, þarf aldrei að save-a, en myndin verður alltaf eins og hún var síðast þegar ég lokaði forritinu. Samt er orginalinn alltaf til staðar. Svo ef ég vill nota photoshop þá geri ég bara "edit in ps" og þar vinn ég eitthvað við myndina (raw fæll ennþá) og svo ýti ég bara á save og þá býr ps/lightroom bara til tiff fæl við hliðna á raw fælnum í möppunni þar sem ég inportaði myndinni. RAW fællinn ennþá orginal til staðar.
Hafa menn verið að lenda í einhverju veseni með orginala í Lightroom eða?


ég hef ekki heldur orðið var við þetta í lightroom en ef maður gerir Export þá merkir lightroom sér myndirnar alltaf. Það þarf að fara í skráarsafnið og finna myndina.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
JGS
Umræðuráð


Skráður þann: 15 Apr 2007
Innlegg: 3238
Staðsetning: The Overlook Hotel
Nikon D300
InnleggInnlegg: 20 Júl 2009 - 17:13:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

dvergur skrifaði:
Hver er orginal?


*Gubb*
_________________
Kveðja,
Jói...
Flickr!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Hafst1


Skráður þann: 05 Des 2008
Innlegg: 207
Staðsetning: Húsavík
Olympus E-510
InnleggInnlegg: 20 Júl 2009 - 17:18:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

tomz skrifaði:
Hafst1 skrifaði:
Hvernig væri þá að gera lista yfir forrit sem gera þetta? Því fólk er alltaf að brenna sig á þessu. Konan var einu sinni dæmd úr 3. sæti fyrir að snúa myndinni í einhverju forriti sem fylgdi með Vista. Því var þá bara eytt um leið.


Ef hún snéri myndinni þá vann hún hana...það segir sig því sjálft.

Ég hef sent mynd sem ég sneri. Hún hélt sæti sínu. Það fer eftir því hvaða forrit maður notar til þess.
_________________
www.flickr.com/hafsteinnf
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Skreppur


Skráður þann: 09 Jún 2009
Innlegg: 147

Canon EOS 450D
InnleggInnlegg: 20 Júl 2009 - 20:19:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það kemur vinnslu ekkert við þó menn snúi mynd, held að fólk yrði nú ekki hrifið ef ekki mætti snúa myndum frá landscape yfir í portrett.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hamarius


Skráður þann: 20 Maí 2007
Innlegg: 2581
Staðsetning: Reykjavik
Canon 600D
InnleggInnlegg: 20 Júl 2009 - 21:36:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skreppur skrifaði:
Það kemur vinnslu ekkert við þó menn snúi mynd, held að fólk yrði nú ekki hrifið ef ekki mætti snúa myndum frá landscape yfir í portrett.


ja, fer eftir því hvernig þú lítur á það, þannig séð eins og windows gerir það rífar það myndinia í griljón parta og "treður" henni saman aftur, og það illa Smile eða er það ekki rétt skilið hjá mér Smile
_________________
Panoramaland
Flickr síðan
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
elvaro


Skráður þann: 18 Jún 2007
Innlegg: 1084

Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 20 Júl 2009 - 22:45:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég gerði test á lightroom en það væri gaman ef einhver annar hefur gert ýtarlegra test en ég.

Ég hef einu sinni sent inn mynd til úrskurðunarráðs vegna 5 sætis en fékk auðvitað ekki staðfestingu hvort myndin hefði verið dæmd lögleg eða ólögleg.

Ég importa öllum myndum inn í lightroom og fer ekki að breyta því. Reyni hinsvegar að geyma orginalinn ávalt í einhvern tíma á minniskortunum, bara svona ef allt hrynur áður en backup er komið á sinn stað.
_________________
www.flickr.com/photos/elvarorn/
www.heimsnet.is/elvarorn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 20 Júl 2009 - 22:50:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skreppur skrifaði:
Það kemur vinnslu ekkert við þó menn snúi mynd, held að fólk yrði nú ekki hrifið ef ekki mætti snúa myndum frá landscape yfir í portrett.


Þetta er ekki spurning um hvað má gera við myndina í vinnslu, heldur að eiga orginalinn ALLTAF !!!

Hversu erfitt er að skilja að til þess að það teljist orginal þá má EKKERT gera við myndina... EKKERT !!!

eeeeeeeeeeeeekkeeeeeeeeeeeeeeeeert !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tilkynningar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group