Sjá spjallþráð - Búðdælingar og nærsveitamenn! :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Búðdælingar og nærsveitamenn!

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Landsbyggðin
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
hallgrg


Skráður þann: 22 Apr 2008
Innlegg: 3368
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fujifilm X100S
InnleggInnlegg: 16 Júl 2009 - 15:16:49    Efni innleggs: Búðdælingar og nærsveitamenn! Svara með tilvísun

Ég fer með hluta af fjölskyldunni minni í Haukadalsvatn núna um helgina. Eru ekki einhverjir myndvænir staðir þar í kring sem vert er að skoða?

Allar hugmyndir vel þegnar..
_________________
...Mainstream is not it...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Smithers


Skráður þann: 10 Nóv 2006
Innlegg: 6172

Nikon eitthvað..
InnleggInnlegg: 16 Júl 2009 - 15:37:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sælingsdalur... Fellsströnd ... og bara flestir dalirnir þarna í kring, mikið um sprænur og fossa..

Og auðvitað Snæfellsnesið á leiðinni heim Smile Hellnar eru einn fallegasti staður á plánetunni, vert að kíkja þangað.
_________________
Myndasíða .: www.flickr.com/zahperv :.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Röggi H


Skráður þann: 27 Jan 2007
Innlegg: 2992
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fuji X-Pro 2
InnleggInnlegg: 16 Júl 2009 - 15:56:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er hellingur ef þú keirir inn Haukadalinn og keirir yfir brúnna og begir til vinstri og upp með réttanum þar er foss og svo er eyðibíli eða fjárhús til hægri frá brúnni

Réttir i Haukadal Dalasýslu

svo eru það Eiriksstaðir
Chepe house

Fjárhúsið
BW

foss
Foss i Núpi i Haukadal

Það er nóg myndefni Halli svo skemtu þér vel
_________________
Photography is the life and the Life is a Photography
http://www.flickr.com/photos/rhelgason
http://500px.com/rhelgason
Ekki taka skrifum mínum sem fullirðingu ég er bara að spjalla á spjallinu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Landsbyggðin Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group