Sjá spjallþráð - Uppáhalds filman? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Uppáhalds filman?
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Ljósmyndarinn


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 433
Staðsetning: Eskifjörður
Ég á nokkrar vélar
InnleggInnlegg: 15 Júl 2009 - 18:52:02    Efni innleggs: Uppáhalds filman? Svara með tilvísun

Ég veit að þetta hefur komið nokkrum sinnum áður.....

Hver er ykkar uppáhalds svart/hvíta filma? Þá er ég að meina upp á t.d. contrastinn að gera?

Og var líka að pæla hvort filmurnar séu öðruvísi á milli formata (35mm vs 120) s.s. hvort að þið ættuð sitthvort uppáhaldið Very Happy

MBK
Garðar
_________________
http://www.flickr.com/photos/gardar94
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 15 Júl 2009 - 18:58:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

tri-x er skemtilegust að mínu mati...og það er ekki munur á milli formata Smile
_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
gr33n


Skráður þann: 20 Ágú 2006
Innlegg: 1987
Staðsetning: Breiðholt City
Canon 5d
InnleggInnlegg: 15 Júl 2009 - 19:03:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ilford delta 100 og Fuji Neopan 400 eru svona í uppáhaldinu mínu núna... en það breytist reglulega Laughing
_________________
Gísli Baldur Bragason
FlickR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 15 Júl 2009 - 19:15:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tmax 400 í medium formatinu

Tri-x og Tmax í 35mm formatinu, bara svona eftir aðstæðum.


Síðast breytt af totifoto þann 15 Júl 2009 - 19:24:55, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
benedikt.k
Umræðuráð


Skráður þann: 09 Sep 2007
Innlegg: 1452

Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 15 Júl 2009 - 19:16:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er hrifnastur af Hp5..
_________________
Benedikt Páfi
698-3533
Stuck in Reykjavik
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hörður B. Karlsson


Skráður þann: 26 Apr 2007
Innlegg: 849
Staðsetning: Reykjavík / Mosfellsbær
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 15 Júl 2009 - 19:55:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hp5 Very Happy
Þarf að prufa Tri-x
_________________
Flickr
Vimeo
Canon EOS 7D
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 15 Júl 2009 - 20:00:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

tri-x@1600 í id11/d76 1+1, og neopan 1600 í xtol 1+1 í 35mm (neopan og xtol er golden saman, ekki vera að sóa neopan í eitthvað eins og rodinal eða ilfosol)
svo er það líklegast hp5@1600 í id11/d76 1+1 eða 1+3 í 120 formattinu.
Er svolítið hrifinn af háum kontrast og kölsvörtum svörtum, annars lúkka flestar þessar filmur ágætlega og bara spurning um að prófa sig áfram með mismunandi blöndur af filmum og framköllurum (og mismunandi áherslur í framkölluninni). Og þá er ég ekki einusinni byrjaður að tala um stækkunina á pappír (því ég hef enga reynslu af henni ennþá, tíhíhí).
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3543
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 15 Júl 2009 - 20:07:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kodak TRI-X 400
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 15 Júl 2009 - 20:15:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hörður B. Karlsson skrifaði:
Hp5 Very Happy
Þarf að prufa Tri-x

Maður hlustar náttúrulega ekki á menn sem hafa ekki prófað tri-x ;- p
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Ljósmyndarinn


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 433
Staðsetning: Eskifjörður
Ég á nokkrar vélar
InnleggInnlegg: 16 Júl 2009 - 18:54:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tryptophan skrifaði:
tri-x@1600 í id11/d76 1+1, og neopan 1600 í xtol 1+1 í 35mm (neopan og xtol er golden saman, ekki vera að sóa neopan í eitthvað eins og rodinal eða ilfosol)
svo er það líklegast hp5@1600 í id11/d76 1+1 eða 1+3 í 120 formattinu.
Er svolítið hrifinn af háum kontrast og kölsvörtum svörtum, annars lúkka flestar þessar filmur ágætlega og bara spurning um að prófa sig áfram með mismunandi blöndur af filmum og framköllurum (og mismunandi áherslur í framkölluninni). Og þá er ég ekki einusinni byrjaður að tala um stækkunina á pappír (því ég hef enga reynslu af henni ennþá, tíhíhí).


Þá er ég kominn með neopan á test listann Very Happy
En ef að maður er með neopan á móti ID-11, er það ekkert að gera sig?

Vonandi segja fleiri frá sínum upáhalds filmum Smile
_________________
http://www.flickr.com/photos/gardar94
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Heldriver


Skráður þann: 15 Mar 2005
Innlegg: 2810


InnleggInnlegg: 16 Júl 2009 - 21:02:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

uppáhalds filman mín er bara sú sem er ódírust hverju sinni
nota oftast 100asa í stúdíó og 400asa úti, 3200 þegar ég vill vera smá væld
oftast Delta en er alveg að fíla Neopan líka
_________________
"There´s been times when I shot photos and I just left the lens cap on, but they still run it on the covers"
Andrew Norton - Fashion Photographer

http://www.Heldriver.com - Now in color!
http://www.facebook.com/heldriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Ljósmyndarinn


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 433
Staðsetning: Eskifjörður
Ég á nokkrar vélar
InnleggInnlegg: 19 Júl 2009 - 21:32:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er ljósmyndaval að selja Neopan? og er ID-11 eitthvað að gera sig með henni?
_________________
http://www.flickr.com/photos/gardar94
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3543
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 19 Júl 2009 - 21:36:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ljósmyndarinn skrifaði:
Er ljósmyndaval að selja Neopan? og er ID-11 eitthvað að gera sig með henni?Ljosnyndavörur selja væntanlega neopan . Laughing
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 19 Júl 2009 - 22:19:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

BGÁ skrifaði:
Ljósmyndarinn skrifaði:
Er ljósmyndaval að selja Neopan? og er ID-11 eitthvað að gera sig með henni?Ljosnyndavörur selja væntanlega neopan . Laughing


Nei þeir reyndar eru ekki með hana, allavega ekki síðast þegar ég tékkaði.

Fékk félaga minn til að kaupa 5 stykki af Neopan 400 fyrir mig um dagin þegar hann fór til USA. Súpaði þær í xtol 1:1. Fannst þær alveg sæmilegar, ekkert spes. Fíla Neopan 1600 muuuuuuun betur. á 2 svoleiðis núna og er að spara þær fyrir myrka daga í vetur Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jorm


Skráður þann: 15 Maí 2006
Innlegg: 71

Nikon D300
InnleggInnlegg: 19 Júl 2009 - 22:22:22    Efni innleggs: Neopan Svara með tilvísun

Pixlar er með Neopan 400 filmur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group