Sjá spjallþráð - White balance kort :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
White balance kort

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
joi


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 167
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 10 Okt 2005 - 13:26:09    Efni innleggs: White balance kort Svara með tilvísun

Sæl.

Vitið þið hvort það sé hægt að kaupa einhverstaðar hérna á Íslandi svona grátt kort til að fá nákvæmari liti í eftirvinnslu þegar maður tekur í RAW?

Ég sá þetta á netinu og það virðist vera nokkuð gott: http://www.whibal.com/products/whibal/index.html
Eins er Adorama að selja þetta: http://www.adorama.com/IMQPC.html?searchinfo=white%20balance&item_no=9

Vitið þið hvort er betra?

Kveðja,
Jói
_________________
http://gudbjargarson.net
http://sonjaogjoi.blogspot.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Rusticolus


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 1577


InnleggInnlegg: 10 Okt 2005 - 13:50:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er algjör óþarfi. Þú stillir WB í raw converter eftir á.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
joi


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 167
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 10 Okt 2005 - 13:54:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, þetta er einmitt til þess ætlað að hjálpa manni við þær stillingar, þ.e. maður tekur eina mynd af kortinu við einhverjar aðstæður og þegar maður síðan tekur þetta í raw converterinn þá stillir maður White Balance með því að smella á gráa flötinn og þá fær maður réttann White Balance með innan við 1% skekkju og þarf því ekki að prófa sig áfram.
_________________
http://gudbjargarson.net
http://sonjaogjoi.blogspot.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
rojo


Skráður þann: 15 Des 2004
Innlegg: 16


InnleggInnlegg: 10 Okt 2005 - 14:36:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég held þú eigir alveg örugglega að geta keypt þetta bæði í Beco og Hans Petersen.
Mér finnst mikill kostur að nota gráskala spjald, þó svo að ég taki allt í RAW. Þú ert mikið fljótari að stilla WB í photoshop þannig, þarft ekki að vera að leita af rétta punkinum á myndinni.
Mér persónulega líst ekkert voðalega vel á þetta fyrra sem þú nefndir. Held að ef þú ferð að dröslast með það í buxnastrengnum eða á myndavélinni að það verði fljótt skítugt. Mikilvægt er líka (allavegna með pappírsgráspjöld) að það sé ekki í óþarfa birtu því með tímanum upplitast spjaldið og verður ekki marktækt. Þessvegna verður maður að passa að geyma alltaf gráskalaspjöld í lokuðum umbúðum á milli notkunar og aldrei snerta spjaldið sjálft því öll óhreinindi hafa áhrif á WB. Líst því betur á síðari valkostinn.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
geimdrengur


Skráður þann: 15 Apr 2005
Innlegg: 720

Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 10 Okt 2005 - 19:05:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég keypti svona renninga hjá Bekó til gamans sem eru með hvítan 18% gráan svartan og fl. til viðmiðunar og þetta er vonlaust dæmi að nota. Maður þarf að bögglast inn að myndefninu og staðsetja þetta spjald og svo taka mynd....alveg hrikalega óhenntugt allt saman og virkar takmarkað.

Málið er að fá sér Expodisc (sjá www.expodisc.com), en þá smelliru bara disknum framan á linsuna augnablik tekur mynd með Auto Fokus af og notar hana svo sem reference eftir á, eða stillir custom white balance eftir gráu myndinni(mjög auðvelt í Canon allavega). Þetta er algjör snilld og er mun nákvæmara en að stilla eftir spjaldi eftir á.

Ég hef reynt bæði, og þetta virkar 100%

Færð svona í Pixlar (sjá www.pixlar.is)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
joi


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 167
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 10 Okt 2005 - 19:13:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Veistu hvað svona expodisc kostar hjá pixlar?
_________________
http://gudbjargarson.net
http://sonjaogjoi.blogspot.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
geimdrengur


Skráður þann: 15 Apr 2005
Innlegg: 720

Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 10 Okt 2005 - 19:16:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

joi skrifaði:
Veistu hvað svona expodisc kostar hjá pixlar?


Það fer eftir því hvað þú tekur stóran disk, minn er 67mm og passar bæði á 17-85 og 70-200, svo held ég bara við hann fyrir 50mm linsuna.

En ég held að þetta kosti einhvern 10.000 kall. En þetta er líka ferlega spes lok, myndi fara og máta.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 10 Okt 2005 - 20:59:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég notaðist eitt sinn við svona gráskalaspjald og fannst það bara vera hellings vinna, í dag er ég bara með eitt A4 blað í farteskinu og tek WB á því, hann er kannski ekki alveg 100% réttur en allt að því, svo tek ég líka í RAW og fínstilli svo í PS.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3430
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 11 Okt 2005 - 0:01:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Á svona whibal kort, getur sparað manni hellings tíma og heilabrot. Þ.e. ef maður man eftir að nota þetta, sem ég geri nú ekki oft. Fékk samt ekki svona töff festingar með mínu. Svakalega væri maður flottur með þetta.

Frekar slappt samt að fyrsta daginn sem ég var með þetta í rassvasanum þá upplitaðist kortið allt af fimmhundruðkalli get þannig bara notað innri hlutann.

Þetta expodisk dæmi er helv. sniðugt ef þú ert að taka t.d. á jpg líka. En er slatti dýrt í stærri útgáfum eins og 77mm.

Kv

Guðni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group