Sjá spjallþráð - Einkunnagjöf og grunur um svindl. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Einkunnagjöf og grunur um svindl.
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Þessi spjallþráður er lokaður, þú getur ekki breytt, eða svarað innleggi    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 10 Okt 2005 - 20:43:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DNA skrifaði:
stjaniloga skrifaði:
Það er vitað mál á sumum keppnis vefjum þá taka menn mynd af mynd, en þá er iðulega "myndin" notuð sem (bak)grunnur Slíku er ekki hægt að segja nokkuð við.


Samkvæmt þessari reglu:
Tilvitnun:
Innsend mynd verður að vera tekin á einum lýsingartíma (e. exposure). Hvorki má bæta við hlutum úr öðrum myndum né teikna inn á myndina.

þá er það líka bannað.

AH
en ef þú tekur mynd, prenntar hana út og notar han sem bakgrunn undir blóm sem þú tekur mynd af, þá er blómamyndin einn lýsingartími og ekkert hægt að segja Cool
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DNA


Skráður þann: 25 Feb 2005
Innlegg: 1540


InnleggInnlegg: 10 Okt 2005 - 21:00:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

stjaniloga skrifaði:

en ef þú tekur mynd, prenntar hana út og notar han sem bakgrunn undir blóm sem þú tekur mynd af, þá er blómamyndin einn lýsingartími og ekkert hægt að segja Cool


Þar með ertu að bæta við hlutum úr öðrum myndum og brjóta regluna hér að ofan.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 10 Okt 2005 - 21:02:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég skil ekki reglurnar svona allavega Rolling Eyes
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Doddi


Skráður þann: 06 Apr 2005
Innlegg: 1237
Staðsetning: Kársnes
AGFA Silette - L Prontor 125 Agnar
InnleggInnlegg: 10 Okt 2005 - 21:06:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Iss, hefur bara verið í körfubíl til að ná þessu
_________________
betur sjá augu en eyru

http://www.flickr.com/photos/30529007@N06/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Troll


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 923
Staðsetning: Klettafjöllin
Holga
InnleggInnlegg: 10 Okt 2005 - 21:29:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DNA skrifaði:
stjaniloga skrifaði:

en ef þú tekur mynd, prenntar hana út og notar han sem bakgrunn undir blóm sem þú tekur mynd af, þá er blómamyndin einn lýsingartími og ekkert hægt að segja Cool


Þar með ertu að bæta við hlutum úr öðrum myndum og brjóta regluna hér að ofan.


Hvað með mynd eins og þessa?

http://www.dpchallenge.com/image.php?IMAGE_ID=154133

Þessi var lögleg í basic editing reglunum á dpc, sem eru nú almennt strangari en hér. Þarna er mynd af tunglinu notað sem bakgrunnur.

Og hvað þá með stúdíó bakgrunna sem hægt er að kaupa sem eru með alls konar myndum á, hvað er það annað en mynd af mynd?
_________________
Davíð Arnar
http://www.flickr.com/photos/davidarnar/
http://www.davidarnar.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 10 Okt 2005 - 21:41:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ætli sé ekki best að hætta þessum vangavelltum og segja ykkur bara hvernig stjórnin túlkar þessar reglur.

Mynd á tölvuskjá, útprentuð mynd, málverk og þessháttar teljum við að falli undir listaverk. Óheimilt er að mynda bara listaverkið, en ef það er eitthvað meira á myndinni er ekkert sem segir að það megi ekki sjást í listaverkið. Þar af leiðandi er ekkert sem bannar fólki að nota þessi listaverk sem bakgrunni fyrir myndirnar sínar.

Hinsvegar minni ég á að ef augljóslega er verið að stikla í kringum reglurnar og fela sig bak við hverja smugu þá hefur stjórn rétt til þess að víkja mynd úr keppni byggt á aðstæðum sem eru metnar hverju sinni.


Er þetta ekki nokkuð skýrt ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Matti Á.


Skráður þann: 15 Des 2004
Innlegg: 521
Staðsetning: Reykjavik
Nikon D800
InnleggInnlegg: 10 Okt 2005 - 22:02:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Án þess að ræða um einstakar myndir verð ég að nefna að mér datt aldrei í hug að umrædd mynd væri fölsuð og skil ekki að fólk sé að draga þá ályktun.

Fyrir nokkrum árum var nákæmlega eins mynd (reyndar aðeins betri) á forsíðu eða baksíðu Morgunblaðsins ef mig misminnir ekki.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 10 Okt 2005 - 22:05:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég held þetta sé orðið ágætt núna. Minni enn og aftur á að það er ekki heimilt að tala um einstakar myndir á spjallinu á meðan kosningu stendur.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Þessi spjallþráður er lokaður, þú getur ekki breytt, eða svarað innleggi    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group