Sjá spjallþráð - Síðasta sætið :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Síðasta sætið

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Gunnar Ingi


Skráður þann: 30 Jan 2006
Innlegg: 338
Staðsetning: Top of the tripod!

InnleggInnlegg: 27 Mar 2009 - 12:14:51    Efni innleggs: Síðasta sætið Svara með tilvísun

Daginn..

Fékk þessa hugmynd um daginn, veit ekkert hvort hún virkar en svosem ekkert að því að smella henni á borðið.

Nú er búinn að fara fram urmull af keppnum hérna á síðunni frá upphafi. Í hverri einustu keppni er mynd sem tekur síðasta sætið og oftar en ekki eru það fljótfærnislegar tækifærismyndir.

Mér datt í hug að vera með keppni þar sem þessar myndir væru teknar og betrumbættar. Semsagt ef að einhver ætlaði að taka þátt þá þyrfti hann að velja sér mynd sem hefði hafnað í síðasta sæti og endurgera hana. Sumar hverjar væru þessar myndir alls ekki slæmar ef að þær væru í fókus, ekki hreyfðar og myndbyggingin skemmtilegri..

Í nafni myndarinnar gæti þá t.d. komið fram úr hvaða keppni myndin er. Ekki ósvipað áskoranakeppninni sem var hérna um árið..

Í sumum tilfellum yrði þetta mjög krefjandi og áreiðanlega skemmtilegt..
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Villiboy


Skráður þann: 30 Maí 2008
Innlegg: 501

Sony A350+
InnleggInnlegg: 27 Mar 2009 - 13:30:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

mjög góð hugmynd Very Happy
_________________
Hvað er málið með flugvélamat?

http://www.flickr.com/photos/vilhelmphotoguy/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Ásta69


Skráður þann: 16 Sep 2007
Innlegg: 336
Staðsetning: RVK

InnleggInnlegg: 27 Mar 2009 - 13:55:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

En hvað með þá sem eiga þesssar myndir, þurfa þeir ekki að samþykkja?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gunnar Ingi


Skráður þann: 30 Jan 2006
Innlegg: 338
Staðsetning: Top of the tripod!

InnleggInnlegg: 27 Mar 2009 - 14:00:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ásta69 skrifaði:
En hvað með þá sem eiga þesssar myndir, þurfa þeir ekki að samþykkja?


Það er spurning .. hugsa að ef þeir sem eiga þær vilja sjá það slæma við svona keppni þá sé það þeim auðvelt..
En svo má líka kannski réttlæta þetta sem uppbyggjandi gagnrýni.. Smile
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Ásta69


Skráður þann: 16 Sep 2007
Innlegg: 336
Staðsetning: RVK

InnleggInnlegg: 27 Mar 2009 - 14:04:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég veit að mér þætti gaman að sjá lélega mynd frá mér tekna í gegn en m.v. hvað sumir hérna geta rifist mikið út af litlu var ég að velta þessu fyrir mér Laughing
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
skari


Skráður þann: 24 Nóv 2006
Innlegg: 2976
Staðsetning: Djúpivogur
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 27 Mar 2009 - 20:16:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það var svona keppni á DPC fyrir stuttu. Helvíti skemmtileg útkoma hjá sumum.
_________________
Óskar Ragnarsson
flickr
Flickriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sobbeggi


Skráður þann: 05 Jan 2008
Innlegg: 452
Staðsetning: Akranes
Nikon D70
InnleggInnlegg: 27 Mar 2009 - 20:52:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Væri ekki jafnvel enn meira spennandi ef allir þátttakendurnir myndu endurgera sömu myndina?
_________________

Birgir Baldursson
Sobbeggi á Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
titus


Skráður þann: 28 Apr 2008
Innlegg: 350
Staðsetning: Breiðholtið
Canon EOS 450D
InnleggInnlegg: 28 Mar 2009 - 14:18:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hérna er keppnin á DPC, mjög góð hugmynd.

http://www.dpchallenge.com/challenge_results.php?CHALLENGE_ID=990

Mæli með að stjórnendur setji þetta í gang;)
_________________
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
dvergur


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 3284


InnleggInnlegg: 28 Mar 2009 - 17:56:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ásta69 skrifaði:
En hvað með þá sem eiga þesssar myndir, þurfa þeir ekki að samþykkja?


Afhverju?


Ef einhver hefur tekið mynd af tré eða kirkju eða hverju sem er... þá á viðkomandi ekki hugmyndina eða sjónarhornið.
Þannig getur hver sem er farið og "endurgert" myndina með sínu nefi (réttara sagt myndavél).

Ég efast um að hugmyndin hafi verið að endurvinna, eða photoshoppa, áður póstaða mynd.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Ásta69


Skráður þann: 16 Sep 2007
Innlegg: 336
Staðsetning: RVK

InnleggInnlegg: 30 Mar 2009 - 10:55:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
þar sem þessar myndir væru teknar og betrumbættar

Ég skil þetta ekki öðruvísi en það eigi að taka seinustu myndirnar og "massa þær" en ekki að fara á staðinn og taka nýja enda höfum við oft ekki hugmynd um hvað myndirnar eru teknar.

Mér er alveg sama hvort þessar myndir eru teknar og lagaðar til, mér datt þetta samþykki í hug þar sem það eru svo margir sem taka sig alvarlega og eru sífellt að væla um höfundarrétt.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gunnar Ingi


Skráður þann: 30 Jan 2006
Innlegg: 338
Staðsetning: Top of the tripod!

InnleggInnlegg: 30 Mar 2009 - 12:24:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ásta69 skrifaði:
Tilvitnun:
þar sem þessar myndir væru teknar og betrumbættar

Ég skil þetta ekki öðruvísi en það eigi að taka seinustu myndirnar og "massa þær" en ekki að fara á staðinn og taka nýja enda höfum við oft ekki hugmynd um hvað myndirnar eru teknar.

Mér er alveg sama hvort þessar myndir eru teknar og lagaðar til, mér datt þetta samþykki í hug þar sem það eru svo margir sem taka sig alvarlega og eru sífellt að væla um höfundarrétt.


Ég var að meina þetta sem svo að hugmyndin og conceptið væri tekið og endurGERT..

Tökum þessa sem dæmi: http://www.ljosmyndakeppni.is/resultimage.php?imageid=11703&challengeid=337
Þarna væri hægt að taka myndina aftur þar sem að einhver væri að hlaupa inni í gæsahóp. Það þurfa þá ekki að vera sömu módelin, sama staðsetningin og jafnvel ekki sömu gæsirnar.. Smile bara að hugmyndin skili sér í hina nýju mynd.. Smile
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Ásta69


Skráður þann: 16 Sep 2007
Innlegg: 336
Staðsetning: RVK

InnleggInnlegg: 30 Mar 2009 - 13:04:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nú skil ég hvað ég misskildi Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Rósin


Skráður þann: 26 Maí 2009
Innlegg: 119
Staðsetning: Borgarfirðinum, Sveitinni ;D
Canon 20D
InnleggInnlegg: 31 Júl 2009 - 11:55:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

góóóð hugmynd .. Sumir (eins og ég) gera sig ekki grein fyrir því hvað þeir eru að gera vitlaust og kanski gefur það manni betri sín á það sem maður er að gera vitlaust : Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group