Sjá spjallþráð - Að taka myndavél með til Íslands :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Að taka myndavél með til Íslands

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Önnur mál
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
bogulo


Skráður þann: 30 Jan 2005
Innlegg: 2224
Staðsetning: Milli steins og sleggju
5D
InnleggInnlegg: 08 Okt 2005 - 20:32:14    Efni innleggs: Að taka myndavél með til Íslands Svara með tilvísun

Fer loksins í frí til gamla landsins í októberlok og var því að spá í hvort það sé eitthvert vandamál að taka með sér myndavél til Íslands sem keypt er hér í Þýskalandi (350D).
Ætti í rauninni ekki að vera neitt vandamál, finnst mér, en ég ætti kannski samt að taka kvittunina með?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 08 Okt 2005 - 23:44:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er ekkert mál, enda kæmurru heim sem túristi1
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
fjarhundur


Skráður þann: 25 Mar 2005
Innlegg: 728


InnleggInnlegg: 21 Okt 2005 - 21:58:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er samt ekki eitthvað thing með rönken dæmið? Á víst að fara ílla með myndavélina en ég veit ekkert sko:)
_________________
http://www.flickr.com/photos/gunnarmh/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Cameron


Skráður þann: 22 Ágú 2005
Innlegg: 1040
Staðsetning: hér og þar
5D
InnleggInnlegg: 21 Okt 2005 - 22:13:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég held að það eigi bara við úrelta rötngen vélar og filmur..
_________________
www.thorsteinncameron.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Önnur mál Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group