Sjá spjallþráð - Alvöru skönnun á filmum á Íslandi :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Alvöru skönnun á filmum á Íslandi

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 11 Jún 2009 - 10:13:23    Efni innleggs: Alvöru skönnun á filmum á Íslandi Svara með tilvísun

Jæja nú þegar maður er kominn með góðar græjur í filmuna langar mig að fara að taka svoldið meira á filmu. Ég á drusluskanna heima sem dugar til að gera skönn fyrir vefinn en langar að geta farið með valda ramma í "professional" skönnun, þ.e. drum skanna eða í versta falli Nikon 9000 eða eitthvað álíka.

Er rekin einhver svona þjónusta hér? Hverjir þá og hvað eru menn með? Hvar eru dúdar eins RAX að láta skanna fyrir sig?? Smile

Kv. Hrannar
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 11 Jún 2009 - 10:19:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hringiru ekki bara í hann og spyrð? :p
http://ja.is/hradleit/?q=ragnar%20axelsson
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
olihar


Skráður þann: 03 Jan 2005
Innlegg: 2721
Staðsetning: Hafnarfjörður IS - Los Angeles USA - Kolding DK - Sydney AU

InnleggInnlegg: 11 Jún 2009 - 11:28:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sendu Chris línu.

http://chris.is/blog/?page_id=142

hann var allavegana að skanna síðast þegar ég vissi.

http://chris.is/blog/?page_id=15
_________________
Ólafur Haraldsson - Myndir - Hafa Samband - Blogg
University professor and researcher in Adobe Photoshop and Photoshop Lightroom.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 11 Jún 2009 - 11:52:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Chris hafði nú komið upp í hugann en langaði að heyra hvort það væri eitthvað sem ég vissi ekki af.

Ljósmyndavörur skanna inn með framköllunarvélinni sem skilar að hámarki 13.6Mp mynd (25x30 cm í 300dpi). Skilst að Páll Stefánsson og Ragnar Th. eigi sjálfir dýra góða skanna.

Amínósýra:
Ég þarf ekki aðstoð við að fletta upp í símaskránni. Hefur þú spáð í að sækja um hjá Já? Twisted Evil
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 11 Jún 2009 - 19:07:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég talaði við ljósmyndasafn Reykjavíkur um daginn þegar ég þurfti að láta skanna fyrir mig, þeir eru með tromluskanna.

þeir bentu svo á Chris þar sem hann er með svipaðan tromluskanna og ljósmyndasafnið og safnið skannar ekki fyrir almenning.

held þú fáir ekki fagmannlegri vinnu en hjá Chris Wink
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ichiro


Skráður þann: 15 Feb 2008
Innlegg: 105

Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 11 Jún 2009 - 20:31:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sælir.

Hvað ætli sé verið að tala um í kostnaði, við að láta Chris skanna inn fyrir sig?

Væntanlega myndi maður notfæra sér svoleiðis fyrir sérstakar myndir, ekki allt.
_________________
Eos-1 Mark II - Tamron 17-35 f2,8-4, 50 mm 1,4.
http://www.flickr.com/photos/thorir-kristjana/
"Most Lenses are Better Than Most Photographers"
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 11 Jún 2009 - 21:52:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

3-5þ þætti mér ekki óeðlilegt fyrir hverja skönnun með rykhreinsun oþh.

annars er bara að bjalla í Chris og spyrja Wink

hér eru upplýsingar um skönnunina hjá honum.. bara ekki verðið..
http://chris.is/blog/?page_id=15
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hakon


Skráður þann: 03 Des 2004
Innlegg: 395

Canon 5D
InnleggInnlegg: 12 Jún 2009 - 0:18:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Chris veit náttúrulega allt um þetta - best að leita ráða hjá meistaranum.

Fá að vita hvað hann tekur fyrir þetta, hverjir aðrir eru að skanna svona og hvaða option-ir þú hefur.

Annars þá sá ég þetta fyrirtæki um daginn og leist vel á það - hef samt ekki enn prófað það.
Væri kannski spurning að prófa það með einhverjum lélegum filmum til að sjá heildarkostnað og hvernig það reynist:
http://www.scancafe.com/
_________________
Hákon
www.PhotoQuotes.com
www.SoftwareQuotes.com
www.Tilvitnun.is
www.MyTweetAlerts.com
www.ImageFree.com
www.ImageRee.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group