Sjá spjallþráð - Eitur til að bjarga undirlýstum filmum ??? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Eitur til að bjarga undirlýstum filmum ???

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Villi Kristjáns


Skráður þann: 09 Okt 2005
Innlegg: 722
Staðsetning: Hveragerði
Nikon D3200
InnleggInnlegg: 06 Jún 2009 - 21:04:20    Efni innleggs: Eitur til að bjarga undirlýstum filmum ??? Svara með tilvísun

Ég er að leita að efni sem undirlýstar eða vanframkallaðar s/h filmur (glærar) voru settar í til að hægt væri að stækka af þeim. Ég man að þetta bévaða eitur gerði filmurnar gular eða orange litaðar, það settist í silfurkornin og þétti eða dekkti þannig filmuna að hún varð brúkleg. Árangurinn var kannski ekki alltaf frábær en gerði þó eitthvað fyrir filmuna.
Man einhver hvaða efni þetta var og hvað það hét, og hvernig átti að nota það?
Eða er kannski eitthvað forrit til sem myndi gera eitthvað svipað, jafnvel einhver fídus í Photoshop?
Öll hjálp er vel þegin, hve lítil sem hún er.
_________________
Bloggið mitt og ljósmyndirnar mínar eru á;
http://www.flickr.com/photos/villi_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Troll


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 923
Staðsetning: Klettafjöllin
Holga
InnleggInnlegg: 06 Jún 2009 - 21:16:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er mögulegt að nota selenium tóner til að gera þetta. Ég hef samt aldrei gert það sjálfur þannig að ég treysti mér ekki til að segja til um hve lengi og þannig, en þú ættir að geta fundið eitthvað um það með aðstoð Google.
_________________
Davíð Arnar
http://www.flickr.com/photos/davidarnar/
http://www.davidarnar.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 06 Jún 2009 - 22:49:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eitthvað minnst á seleníum hérna
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Troll


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 923
Staðsetning: Klettafjöllin
Holga
InnleggInnlegg: 07 Jún 2009 - 3:11:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tékkaðu líka á Chromium Intensifier hérna: http://www.silverprint.co.uk/ProductByGroup.asp?PrGrp=55
_________________
Davíð Arnar
http://www.flickr.com/photos/davidarnar/
http://www.davidarnar.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Villi Kristjáns


Skráður þann: 09 Okt 2005
Innlegg: 722
Staðsetning: Hveragerði
Nikon D3200
InnleggInnlegg: 07 Jún 2009 - 10:22:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Troll skrifaði:
Tékkaðu líka á Chromium Intensifier hérna: http://www.silverprint.co.uk/ProductByGroup.asp?PrGrp=55


Bingó, það er þetta eitur sem ég var að berjast við að muna eftir. Svona er það þegar maður eldist Wink þá dettur út það sem er lengst síðan maður setti inn.
_________________
Bloggið mitt og ljósmyndirnar mínar eru á;
http://www.flickr.com/photos/villi_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Villi Kristjáns


Skráður þann: 09 Okt 2005
Innlegg: 722
Staðsetning: Hveragerði
Nikon D3200
InnleggInnlegg: 07 Jún 2009 - 11:35:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

En veit einhver um forrit eða fidus í Photoshop til að gera það sama?
_________________
Bloggið mitt og ljósmyndirnar mínar eru á;
http://www.flickr.com/photos/villi_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group