Sjá spjallþráð - Tillögur að keppnum :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Tillögur að keppnum

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Hrobjartur


Skráður þann: 14 Júl 2005
Innlegg: 52

Canon 20D
InnleggInnlegg: 02 Okt 2005 - 1:05:55    Efni innleggs: Tillögur að keppnum Svara með tilvísun

Var að skoða þessa umræðu og datt í hug að leggja orð í belg, getur verið að það sé búið að nefna eitthvað af þessu, man ekki allt sem búið var að nefna.

1. Svarthvítt high key eða low key
2. Minamalismi
3. Distorted view (myndað í gegnum hluti eins og brotið gler, vatn o.fl.)
4. Abstract
5. Endurtekning
6. Ofanfrá myndir
7. istaverk
8. Persónur (fólk, sterkir karakterar)
9. Ný sýn á daglega hluti
10. Gleitt þema (kanski fáir sem eiga gleiðar linsur)
11. Tekið á tíma (banna vatn?Smile)
12. Kyrrð
13. Rými
14. Áhugamál
15. Kaffi
16. Hádegispása
17. Salerni
18. Futuristic (framtíðarsýn eða eitthvað svoleiðis)
19. Panorama
20. Jafnhliða myndir (square)
21. "Liggjandi" myndir (bókstaflaga, allt tekið niðri við jörð)
22. Myndaröð (Skila 2 eða fleiri myndum í einni, hlið við hlið með sögu eða atburðarás)
23. Þjóðsögur og ævintýri
24. Djók horror
25. Sætt
26. Ljótir litir (láta slæmar litasamsetningar virka)
27. Áferð
28. Kaldhæðni
29. Húmor
30. Ósmekklegheit
31. Skalli
32. Fætur
33. Óbærilegur léttleiki tilverunnar
34. Djöflaeyjan
35. Leikir
36. Hasar og gleði
37. Boðorðin 10
38. Trú
39. Dauðasyndirnar 7 (reyndar kanski ofnotað???)
40. Sveit

Annars líst mér ansi vel á dpc vs. lmk hugmyndina, sem og úr fókus, ´80s, lotning, tími, tíska og leiðinlegasta myndin o gsvo er fullt af fleiri góðum hugmyndum komið fram.
Jú svo var russi með nokkrar skemmtilega weird hugmyndir:
* Trúðar
* Baðkör
* Húsdýr (gæti verið ágætt)
* RAX í flugvél
* Skrifstofan
* Pottablóm
* Bros-kallar
* Fólk að skafa bíl
* Ninjur
* Símar

...
_________________
A bit less can be a lot more.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
fjarhundur


Skráður þann: 25 Mar 2005
Innlegg: 728


InnleggInnlegg: 02 Okt 2005 - 11:53:45    Efni innleggs: Re: Tillögur að keppnum Svara með tilvísun

Spenntastur fyrir Distorted view, Kyrrð, Ofanfrá myndir, Salerni, Hádegispása, Máske ligjandi myndir...., LJÓTIR LITIR!, Ósmekklegheit, Hasar og gleði. Og svo þarna sem Russi gerði: Baðkör, Ninjur. Very Happy

En hvað er minimalismi? Laughing Rolling Eyes
_________________
http://www.flickr.com/photos/gunnarmh/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
russi


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2608
Staðsetning: Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 02 Okt 2005 - 14:11:06    Efni innleggs: Re: Tillögur að keppnum Svara með tilvísun

fjarhundur skrifaði:
Spenntastur fyrir Distorted view, Kyrrð, Ofanfrá myndir, Salerni, Hádegispása, Máske ligjandi myndir...., LJÓTIR LITIR!, Ósmekklegheit, Hasar og gleði. Og svo þarna sem Russi gerði: Baðkör, Ninjur. Very Happy

En hvað er minimalismi? Laughing Rolling Eyes


Held líka að það sé málið
gera Speed Challenge um Ninjur
_________________
Waawaaa weee waaaa
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
fjarhundur


Skráður þann: 25 Mar 2005
Innlegg: 728


InnleggInnlegg: 02 Okt 2005 - 15:48:39    Efni innleggs: Re: Tillögur að keppnum Svara með tilvísun

russi skrifaði:
fjarhundur skrifaði:
Spenntastur fyrir Distorted view, Kyrrð, Ofanfrá myndir, Salerni, Hádegispása, Máske ligjandi myndir...., LJÓTIR LITIR!, Ósmekklegheit, Hasar og gleði. Og svo þarna sem Russi gerði: Baðkör, Ninjur. Very Happy

En hvað er minimalismi? Laughing Rolling Eyes


Held líka að það sé málið
gera Speed Challenge um Ninjur


Eimmit. Nokkuð krefjandi ef það er speedy:D
_________________
http://www.flickr.com/photos/gunnarmh/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
fjarhundur


Skráður þann: 25 Mar 2005
Innlegg: 728


InnleggInnlegg: 04 Okt 2005 - 10:07:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað er Minimalismi!?
_________________
http://www.flickr.com/photos/gunnarmh/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
hkvam


Skráður þann: 05 Jan 2005
Innlegg: 4287
Staðsetning: Svalbarðsströnd
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 04 Okt 2005 - 10:09:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Minimalismi=Naumustíll
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
ljosm.


Skráður þann: 25 Jún 2005
Innlegg: 300
Staðsetning: Grafarvogur
Fuji Finepix S5000
InnleggInnlegg: 09 Okt 2005 - 17:14:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

SALERNI ALVEG POTTÞÉTT !
_________________
oRR1_
Fujifilm Finepix S5000 Til sölu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
bogulo


Skráður þann: 30 Jan 2005
Innlegg: 2224
Staðsetning: Milli steins og sleggju
5D
InnleggInnlegg: 09 Okt 2005 - 18:15:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ári væri ég til í distortet view
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group