Sjá spjallþráð - Haustmynd :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Haustmynd

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
sissi


Skráður þann: 28 Des 2004
Innlegg: 971
Staðsetning: Kópavogur eginlega 109 samt
Canon 1Ds MarkIII
InnleggInnlegg: 26 Sep 2005 - 0:35:57    Efni innleggs: Haustmynd Svara með tilvísun

Tók þessa í fyrradag... laugardaginn 24.sept... af gaurnum mínum Bóasi.
Var einmitt að reina að ná þessu haust þema...

Hefði smollið flott inn held ég.

Annars er þetta frábært þema. Endalaust af fallegum litum úti.


***edit***
Ég hefði kannski átt að setja þetta undir ljósmyndagagnríni, hér er ógulega þögult? Laughing
_________________
www.sissi.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Hörður Ásbjörnsson


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 556

Canon EOS 5DSr / Fuji XPro 2
InnleggInnlegg: 26 Sep 2005 - 1:25:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sæll Sissi, glæsileg mynd hjá þér, skörp og skemmtileg og frábær svipur á stráknum. Myndirnar á síðunni þinni eru hver annarri betri, keep up the good work.
kveðja Hörður Ásbjörnsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
sissi


Skráður þann: 28 Des 2004
Innlegg: 971
Staðsetning: Kópavogur eginlega 109 samt
Canon 1Ds MarkIII
InnleggInnlegg: 26 Sep 2005 - 10:02:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hörður Ásbjörnsson skrifaði:
Sæll Sissi, glæsileg mynd hjá þér, skörp og skemmtileg og frábær svipur á stráknum. Myndirnar á síðunni þinni eru hver annarri betri, keep up the good work.
kveðja Hörður Ásbjörnsson


Takk, maður reynir... Laughing
_________________
www.sissi.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DNA


Skráður þann: 25 Feb 2005
Innlegg: 1540


InnleggInnlegg: 26 Sep 2005 - 20:32:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fín mynd af snáða en klipptirðu nokkuð hendina þarna af honum?
Leit á síðuna þína og þar voru líka fínar myndir en viðmótið er hræðilegt. Ég myndi henda þessu "flash" dóti út um gluggann.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
sissi


Skráður þann: 28 Des 2004
Innlegg: 971
Staðsetning: Kópavogur eginlega 109 samt
Canon 1Ds MarkIII
InnleggInnlegg: 26 Sep 2005 - 22:27:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DNA skrifaði:
Fín mynd af snáða en klipptirðu nokkuð hendina þarna af honum?
Leit á síðuna þína og þar voru líka fínar myndir en viðmótið er hræðilegt. Ég myndi henda þessu "flash" dóti út um gluggann.


Nei ég klippti hendina ekki af honum... var einmitt frekar súr að ná henni ekki inn í ramman. Málið er bara að hann er svo ný byrjaður að labba að hendir höndunum alltaf út fá búknum fyrir jafnvægið... Laughing

Hvað varðar viðmótið... Hmm mér finst það svo fínt... Crying or Very sad
_________________
www.sissi.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DNA


Skráður þann: 25 Feb 2005
Innlegg: 1540


InnleggInnlegg: 26 Sep 2005 - 22:37:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fór aftur á síðuna þína og langar ekki að heimsækja hana aftur.
Arg... Myndir skrunast inn í þessum litla ramma, það er ekki hægt að fara til baka og skoða næstu mynd og valmyndirnar eru faldar.
Þetta er eins og að skoða heiminn í gegnum sogrör.

Hreinskilin gagnrýni frá mér en vel getur verið að öðrum líki þetta.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Abacus


Skráður þann: 18 Jún 2005
Innlegg: 154

Canon 400D
InnleggInnlegg: 26 Sep 2005 - 22:51:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er nú reyndar hægt að fara til baka. En það er nú hálf kjánalegt að þurfa að skruna myndina til að sjá hana alla. Þyrfti að vera hægt að stækka rammann. Góðar myndir en erfitt að njóta þeirra.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
sissi


Skráður þann: 28 Des 2004
Innlegg: 971
Staðsetning: Kópavogur eginlega 109 samt
Canon 1Ds MarkIII
InnleggInnlegg: 26 Sep 2005 - 23:27:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Abacus skrifaði:
Það er nú reyndar hægt að fara til baka. En það er nú hálf kjánalegt að þurfa að skruna myndina til að sjá hana alla. Þyrfti að vera hægt að stækka rammann. Góðar myndir en erfitt að njóta þeirra.


Ég breitti þessu, nú er hægt að skoða popup af myndunum í fullri stærð Laughing

Vonandi að það sé aðeins betra Question
_________________
www.sissi.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Eyberg
Bifreiðastjóri


Skráður þann: 10 Feb 2005
Innlegg: 767
Staðsetning: Reykjavík

InnleggInnlegg: 27 Sep 2005 - 0:24:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DNA skrifaði:
Fór aftur á síðuna þína og langar ekki að heimsækja hana aftur.
Arg... Myndir skrunast inn í þessum litla ramma, það er ekki hægt að fara til baka og skoða næstu mynd og valmyndirnar eru faldar.
Þetta er eins og að skoða heiminn í gegnum sogrör.

Hreinskilin gagnrýni frá mér en vel getur verið að öðrum líki þetta.


DNA, hefuru skoðað þessa síðu með það í huga hvað þú varst að tala um hér að ofan Question
http://frontpage.simnet.is/dna/

Kveðja Eyberg
_________________
Kveðja Eyberg
-----------------
www.flickr.com
www.redbubble.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
DNA


Skráður þann: 25 Feb 2005
Innlegg: 1540


InnleggInnlegg: 27 Sep 2005 - 7:25:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Strax skárra en ég er samt enn á sömu skoðum með flash dótið.
Myndirnar samt góðar hjá þér og margar flottar þarna.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group