Sjá spjallþráð - Jökulsárlón á filmu :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Jökulsárlón á filmu

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Elís Bergur


Skráður þann: 05 Júl 2006
Innlegg: 972
Staðsetning: Hafnarfjörður
Nikon D600
InnleggInnlegg: 16 Maí 2009 - 23:35:03    Efni innleggs: Jökulsárlón á filmu Svara með tilvísunEr þetta of ýkt vinnsla?
_________________
www.flickr.com/elisbergur

Elís Bergur Sigurbjörnsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
RonniHauks


Skráður þann: 06 Júl 2008
Innlegg: 1590
Staðsetning: Sunnan jökla.
Olympus E-3
InnleggInnlegg: 17 Maí 2009 - 0:26:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vinnslan er sjálfsagt fín hjá þér, en ég hefi nú ekki séð lónið neitt líkt þessu þó ég hafi verið þar nánast upp á hvern einasta dag allt síðasta sumar.......

Myndin er flott...
_________________
http://www.flickr.com/photos/ronnihauks/
http://theauroraphotoguide.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Elís Bergur


Skráður þann: 05 Júl 2006
Innlegg: 972
Staðsetning: Hafnarfjörður
Nikon D600
InnleggInnlegg: 17 Maí 2009 - 0:32:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

RonniHauks skrifaði:
Vinnslan er sjálfsagt fín hjá þér, en ég hefi nú ekki séð lónið neitt líkt þessu þó ég hafi verið þar nánast upp á hvern einasta dag allt síðasta sumar.......

Myndin er flott...


Þetta var tekið á sunnudaginn fyrir tveimur vikum
_________________
www.flickr.com/elisbergur

Elís Bergur Sigurbjörnsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Fásnes


Skráður þann: 01 Feb 2009
Innlegg: 1224
Staðsetning: Svarthol
Prump sem segir bíp!
InnleggInnlegg: 17 Maí 2009 - 0:54:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

er að fíla hvað hún er gróf. spurning hvort þessi gaur á myndinni skemmi fyrir eða gerir grein fyrir hvað lónið er mikið um sig í sinni mynd?
_________________
I'm not the droid you're looking for
______________________
May the flass be with you...always
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Röggi H


Skráður þann: 27 Jan 2007
Innlegg: 2992
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fuji X-Pro 2
InnleggInnlegg: 17 Maí 2009 - 8:24:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þetta er glæsileg mynd fjöllin hægramegin i fjarska, flott skýin snjór og svo jöklanir vatn og grjót þassi mynd sýnir stirk og mikilfengileika lónsis

Vinnslan er skemtileg brúntóna og gefur myndinni smá extra fynst mér
_________________
Photography is the life and the Life is a Photography
http://www.flickr.com/photos/rhelgason
http://500px.com/rhelgason
Ekki taka skrifum mínum sem fullirðingu ég er bara að spjalla á spjallinu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ichiro


Skráður þann: 15 Feb 2008
Innlegg: 105

Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 18 Maí 2009 - 21:54:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Blessaður.

Mér finnst þetta fín vinnsla og flott mynd, nær vel umhverfinu.

En bara fyrir forvitnis sakir. Hvað vannstu hana mikið, s.s. frá skönnun? Hvernig filma er þetta?

Kv.
Þórir
_________________
Eos-1 Mark II - Tamron 17-35 f2,8-4, 50 mm 1,4.
http://www.flickr.com/photos/thorir-kristjana/
"Most Lenses are Better Than Most Photographers"
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Falcon1


Skráður þann: 10 Júl 2007
Innlegg: 1188

Nikon D800
InnleggInnlegg: 18 Maí 2009 - 23:11:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Neðri parturinn er ok en efri parturinn (fjöllin og himinn) er finnst mér bara alls ekki virka. Ef þú vilt halda þessum litatónum að þá myndi ég lýsa efri partinn upp til þess að fá aftur jafnvægi í myndina, nú er eins og himininn sé að detta niður á lónið. Shocked

Væri gaman að sjá myndina fyrir vinnslu.
_________________
Kveðja,
Falcon1

http://www.flickr.com/photos/stefanhk/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Elís Bergur


Skráður þann: 05 Júl 2006
Innlegg: 972
Staðsetning: Hafnarfjörður
Nikon D600
InnleggInnlegg: 18 Maí 2009 - 23:16:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Falcon1 skrifaði:
Neðri parturinn er ok en efri parturinn (fjöllin og himinn) er finnst mér bara alls ekki virka. Ef þú vilt halda þessum litatónum að þá myndi ég lýsa efri partinn upp til þess að fá aftur jafnvægi í myndina, nú er eins og himininn sé að detta niður á lónið. Shocked

Væri gaman að sjá myndina fyrir vinnslu.


Hérna er hún óunnin.


_________________
www.flickr.com/elisbergur

Elís Bergur Sigurbjörnsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Kox


Skráður þann: 13 Mar 2005
Innlegg: 1341
Staðsetning: Egilsstaðir
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 18 Maí 2009 - 23:42:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Verí næs.
Flott vinnsla.
_________________
Með myndavél í hönd og allan heiminn til afnota.
Þannig á lífið að vera!

Myndirnar mínar: http://www.flickr.com/photos/kormakur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group