Sjá spjallþráð - 120 vs 220 :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
120 vs 220

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Ljósmyndarinn


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 433
Staðsetning: Eskifjörður
Ég á nokkrar vélar
InnleggInnlegg: 12 Maí 2009 - 18:06:09    Efni innleggs: 120 vs 220 Svara með tilvísun

Ég á s.s. 120 filmuvél (gömul rússnensk vél) og ég hef tekið eitthvað af 120 filmum á hana. Ég var að pæla hvort að maður gæti sett 220 filmur í hana í staðinn og er þá einhver munur á filmunum? s.s. hvernig þær eru (báðar á kefli o.s.frv.).
Hún er það gömul að ég þarf að horfa í svona lítinn glugga til að skipta yfir á næstu mynd, brenglast það þá ef ég er með 220 filmu??

MBK
Garðar
_________________
http://www.flickr.com/photos/gardar94
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 12 Maí 2009 - 18:14:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

220 filman er lengri og tekur 24 ramma á 6X6 formatinnu á meðan 120 filman tekur 12 ramma. Þarft að athuga hvort að vélin þín taki 220 filmur.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ichiro


Skráður þann: 15 Feb 2008
Innlegg: 105

Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 12 Maí 2009 - 19:15:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

220 filman er þynnri. Ef bök taka báðar filmur þá þarf oftar en ekki að stilla bakið fyrir 220. Annars virðist mér vera erfiðara að finna 220 filmur, eða hvað?

Kv.
Þórir I.
_________________
Eos-1 Mark II - Tamron 17-35 f2,8-4, 50 mm 1,4.
http://www.flickr.com/photos/thorir-kristjana/
"Most Lenses are Better Than Most Photographers"
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 12 Maí 2009 - 19:29:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

mér finnst ég einmitt síður sjá 220 en 120 það er kannski bara af því maður kaupir aldrei 220
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 12 Maí 2009 - 19:32:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

það er mun minna framleitt af 220 filmum og ekki hægt að fá allar filmur í 220.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ichiro


Skráður þann: 15 Feb 2008
Innlegg: 105

Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 12 Maí 2009 - 19:37:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nei, ég hafði einmitt samband við Beco, þeir sögðust ekki vera með 220.
_________________
Eos-1 Mark II - Tamron 17-35 f2,8-4, 50 mm 1,4.
http://www.flickr.com/photos/thorir-kristjana/
"Most Lenses are Better Than Most Photographers"
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
broddi


Skráður þann: 19 Júl 2007
Innlegg: 893
Staðsetning: Brooklyn
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 13 Maí 2009 - 1:58:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Einn gallinn við 220 er að það getur verið basl að þræða hana upp á kefli þegar maður framkallar.
_________________
------------------------
http://www.flickr.com/photos/broddi/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group