Sjá spjallþráð - Geymsla á 120mm filmum :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Geymsla á 120mm filmum

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Samuka


Skráður þann: 17 Feb 2006
Innlegg: 120
Staðsetning: Ísland
Canon 550d, Pentax Spotmatic II, Minolta XG2 og Bronica SQ
InnleggInnlegg: 12 Maí 2009 - 16:17:01    Efni innleggs: Geymsla á 120mm filmum Svara með tilvísun

Halló Halló.

Var að fjárfesta í Broncia SQ vél. Nú var ég að spá ef maður fer í ferðalag með hana í sumar hvernig er best að geyma filmurnar sem maður er búinn að taka á ? Þar sem 120mm filmurnar eru ekki í hylkjum heldur á kefli og hleypa því ljósi inná sig ef geymt er í birtu.

Þarf ég að kaupa einhvern sérstakann poka sem hleypir ekki ljósi inná sig eða hafið þið einhver önnur ráð ?

Og fyrst ég er byrjaður á spurningunum... þegar þið þræðið filmuna í vélina gerið þið það undir algjöru myrkri ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 12 Maí 2009 - 16:34:13    Efni innleggs: Re: Geymsla á 120mm filmum Svara með tilvísun

Samuka skrifaði:
Halló Halló.

Var að fjárfesta í Broncia SQ vél. Nú var ég að spá ef maður fer í ferðalag með hana í sumar hvernig er best að geyma filmurnar sem maður er búinn að taka á ? Þar sem 120mm filmurnar eru ekki í hylkjum heldur á kefli og hleypa því ljósi inná sig ef geymt er í birtu.

Þarf ég að kaupa einhvern sérstakann poka sem hleypir ekki ljósi inná sig eða hafið þið einhver önnur ráð ?

Og fyrst ég er byrjaður á spurningunum... þegar þið þræðið filmuna í vélina gerið þið það undir algjöru myrkri ?


Þú ert að misskylja...

Það er pappír utan um filmuna sjálfa... ekkert að því að geyma hana í ljósi...og hún er ekki 120mm, bara 120 Wink
_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Samuka


Skráður þann: 17 Feb 2006
Innlegg: 120
Staðsetning: Ísland
Canon 550d, Pentax Spotmatic II, Minolta XG2 og Bronica SQ
InnleggInnlegg: 12 Maí 2009 - 16:37:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já 120 meinti ég Smile

Á pappírinn semsagt alveg að skýla filmunni frá ljósi ?

Og svo eitt annað, er að fara til útlanda í sumar, hvernig er best að ferðast með svona filmur á milli llanda án þess að það komi ljósar rendur á hana ?

Edit: Hef lesið að x-ray tækin séu að eyðinleggja filmurnar, koma ljósar rendur á þær. Eða er ég að rugla ?


Síðast breytt af Samuka þann 12 Maí 2009 - 16:40:33, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 12 Maí 2009 - 16:38:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þó filmurnar séu vissulega vafðar í pappír þá er mælt með að halda þeim frá sterku ljósi s.s sterkri sól og annað svo það er nóg að geyma þetta í töskunni bara .....

Gangi þér vel
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 12 Maí 2009 - 16:40:17    Efni innleggs: Re: Geymsla á 120mm filmum Svara með tilvísun

Samuka skrifaði:


Og fyrst ég er byrjaður á spurningunum... þegar þið þræðið filmuna í vélina gerið þið það undir algjöru myrkri ?


sama og áðan, mælt er með að gera það ekki undir sterku ljósi...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 12 Maí 2009 - 16:42:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Samuka skrifaði:


Edit: Hef lesið að x-ray tækin séu að eyðinleggja filmurnar, koma ljósar rendur á þær. Eða er ég að rugla ?


ég hef farið með bæði áteknar og óáteknar filmur í gegnum þessi tæki án þess að þær hafi skaðast ...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 12 Maí 2009 - 17:27:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

zeranico skrifaði:
Samuka skrifaði:


Edit: Hef lesið að x-ray tækin séu að eyðinleggja filmurnar, koma ljósar rendur á þær. Eða er ég að rugla ?


ég hef farið með bæði áteknar og óáteknar filmur í gegnum þessi tæki án þess að þær hafi skaðast ...


Það stendur utan á kasanum af filmunni ef hún þolir ekki x-ray vélar Wink
_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Rán


Skráður þann: 28 Ágú 2005
Innlegg: 2099


InnleggInnlegg: 12 Maí 2009 - 17:53:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Samuka skrifaði:
Já 120 meinti ég Smile

Á pappírinn semsagt alveg að skýla filmunni frá ljósi ?

Og svo eitt annað, er að fara til útlanda í sumar, hvernig er best að ferðast með svona filmur á milli llanda án þess að það komi ljósar rendur á hana ?

Edit: Hef lesið að x-ray tækin séu að eyðinleggja filmurnar, koma ljósar rendur á þær. Eða er ég að rugla ?


Þér er heimilt að láta ekki setja þær í gegnumlýsingu ef þú óskar þess en þær verða þá skoðaðar í höndum af tollurum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
BjörkGu


Skráður þann: 09 Sep 2008
Innlegg: 153

Ég á nokkrar vélar
InnleggInnlegg: 12 Maí 2009 - 21:28:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flugnörd skrifaði:
zeranico skrifaði:
Samuka skrifaði:


Edit: Hef lesið að x-ray tækin séu að eyðinleggja filmurnar, koma ljósar rendur á þær. Eða er ég að rugla ?


ég hef farið með bæði áteknar og óáteknar filmur í gegnum þessi tæki án þess að þær hafi skaðast ...


Það stendur utan á kasanum af filmunni ef hún þolir ekki x-ray vélar Wink


Ég hef líka farið með slatta af filmum í gegnum gegnumlýsingu og allt í lagi sko. Held að það séu bara sterkari tækin (sem eru ekki notuð allsstaðar, eða bara fyrir venjulegan farangur þ.e. ekki handfarangur?) sem að gera þessar rendur og bygjur... Annars gæti ég verið að bulla.
_________________
Asahi Pentax Spotmatic F!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Stúni


Skráður þann: 04 Mar 2009
Innlegg: 2


InnleggInnlegg: 13 Maí 2009 - 16:38:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ferðaðist um evrópu seinasta sumar með holguna mína...gegnumlýsingin í tollinum hafði eingin áhrif né að geyma í töskunni minni í mánuð.

auðvitað er betra að hafa varan á en spjaldi afan á filmunni er gert til þess að verja hana.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group