Sjá spjallþráð - Filma: Spurningaflóð ! :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Filma: Spurningaflóð !
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Davidthor


Skráður þann: 04 Jan 2005
Innlegg: 486

Canon 30D
InnleggInnlegg: 04 Maí 2009 - 11:02:19    Efni innleggs: Filma: Spurningaflóð ! Svara með tilvísun

Sælir

Var að ná mér í Canon A-1 35mm filmuvél og vantar smá info Very Happy

1. Hvaða svarthvítu 400 ASA filmu mælið þið með ?
(Endilega komið með link á sýnishorn ef þið getið)

2. Fleiri tegundir af svarthvítri filmu sem allir verða að prófa ?
(Endilega komið með link á sýnishorn ef þið getið)

3. Hvar er best að láta framkalla slíkar svarthvítar filmur og láta setja þær á disk ?
(Þarf ekki útprentanir, bara á tölvutæku)

4. Ef maður lætur bara framkalla filmuna og skannar sjálfur, hvernig skanna mælið þið með ?

5. Einhver góð ráð eða tenglar varðandi þetta sport ?

Takk kærlega Gott

Kv.
Davíð Þór
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
dvergur


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 3284


InnleggInnlegg: 04 Maí 2009 - 11:14:13    Efni innleggs: Re: Filma: Spurningaflóð ! Svara með tilvísun

Davidthor skrifaði:


3. Hvar er best að láta framkalla slíkar svarthvítar filmur og láta setja þær á disk ?
(Þarf ekki útprentanir, bara á tölvutæku)

Davíð Þór


Hér hafa menn verið m.a. að benda á Pixla, Suðurlandsbraut 52 (Bláu húsin)
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Davidthor


Skráður þann: 04 Jan 2005
Innlegg: 486

Canon 30D
InnleggInnlegg: 04 Maí 2009 - 11:16:03    Efni innleggs: Re: Filma: Spurningaflóð ! Svara með tilvísun

dvergur skrifaði:
Davidthor skrifaði:


3. Hvar er best að láta framkalla slíkar svarthvítar filmur og láta setja þær á disk ?
(Þarf ekki útprentanir, bara á tölvutæku)

Davíð Þór


Hér hafa menn verið m.a. að benda á Pixla, Suðurlandsbraut 52 (Bláu húsin)


Takk fyrir það, hef verslað mikið við þá og verið ánægður.

Var í raun að spá í Pixlar vs t.d Ljósmyndavörur...

Kv.
Davíð Þór
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Hörður B. Karlsson


Skráður þann: 26 Apr 2007
Innlegg: 849
Staðsetning: Reykjavík / Mosfellsbær
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 04 Maí 2009 - 11:34:12    Efni innleggs: Re: Filma: Spurningaflóð ! Svara með tilvísun

Davidthor skrifaði:
dvergur skrifaði:
Davidthor skrifaði:


3. Hvar er best að láta framkalla slíkar svarthvítar filmur og láta setja þær á disk ?
(Þarf ekki útprentanir, bara á tölvutæku)

Davíð Þór


Hér hafa menn verið m.a. að benda á Pixla, Suðurlandsbraut 52 (Bláu húsin)


Takk fyrir það, hef verslað mikið við þá og verið ánægður.

Var í raun að spá í Pixlar vs t.d Ljósmyndavörur...

Kv.
Davíð Þór


Bara láta þig vita að ég fór um daginn með eina svarthvíta í Ljósmyndavörur og ætlaði að láta framkalla en þeir eru víst hættir því Sad
Mæli með því að þú látir framkalla fyrir þig í Pixlum en þú ættir að skanna sjálfur inn ef þú ert með fínan skanna.
Svo held ég að þú gætir talað við Beneditk eða Flugnörd og tékkað hvort þeir gætu framkallað fyrir þig Very Happy
_________________
Flickr
Vimeo
Canon EOS 7D
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 04 Maí 2009 - 11:43:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Best er að læra að framkalla sjálfur, það er stór partur af fjörinu og þú ræður sjálfur endaniðurstöðu filmunar. Getur "pushað" og "pullað" og þess háttar, notað mismunandi filmur og framkallara og ýmislegt skemmtilegt sem gefur þér misjafnar niðurstöður.

Hér er linkur sem kennir þér frá A-Ö að framkalla sjálfur.....

http://www.ilfordphoto.com/Webfiles/200629163442455.pdf


Sambandi við filmur þá mæli ég með Tri-x eða HP5 til að byrja með. Það eru filmur með svipaðan karakter og eru ótrúelga sveigjanlegar í lýsingu og framköllun.

Sambandi við skanna þá mæli ég með Canon 8800F, ég er með hann og hann er meira en nóg fyrir skönnun á myndum sem þú ætlar bara að setja á netið. Ef þú ætlar að prenta þá þarftu að fara í Nikon filmuskanna eða Epson 700/750 flatbed skannana. Best er náttúrulega bara að stækka þetta sjálfur.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Gunnar Ingi


Skráður þann: 30 Jan 2006
Innlegg: 338
Staðsetning: Top of the tripod!

InnleggInnlegg: 04 Maí 2009 - 11:52:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Pabbi er að nota Epson Perfection V200 fyrir slides myndirnar sínar. Það er 35mm rack í honum til að skanna filmur. Get ekki betur séð en að gamli sé mjög sáttur við útkomuna.. Smile

http://www.thor.is/?PageID=20 (nr 2 á listanum)
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3543
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 04 Maí 2009 - 17:32:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun
þetta er kodak tri-x 400 sem fæst í beco
framkallað og sett á cd í píxlum
set myndina beint af cd á flikrið ekker unnið eftir á. Cool
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 04 Maí 2009 - 17:41:00    Efni innleggs: Re: Filma: Spurningaflóð ! Svara með tilvísun

Davidthor skrifaði:


5. Einhver góð ráð eða tenglar varðandi þetta sport ?fagna því að það er árið 2009 og kaupa digital vél Question
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Davidthor


Skráður þann: 04 Jan 2005
Innlegg: 486

Canon 30D
InnleggInnlegg: 04 Maí 2009 - 17:43:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

BGÁ skrifaði:þetta er kodak tri-x 400 sem fæst í beco
framkallað og sett á cd í píxlum
set myndina beint af cd á flikrið ekker unnið eftir á. Cool


Töff, takk fyrir þetta...

Kv.
Davíð Þór
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Davidthor


Skráður þann: 04 Jan 2005
Innlegg: 486

Canon 30D
InnleggInnlegg: 04 Maí 2009 - 17:46:25    Efni innleggs: Re: Filma: Spurningaflóð ! Svara með tilvísun

zeranico skrifaði:
Davidthor skrifaði:


5. Einhver góð ráð eða tenglar varðandi þetta sport ?fagna því að það er árið 2009 og kaupa digital vél Question


Ráð dagsins Gott

Mun nú seint leggja digital vélinni fyrir filmuna Cool

kv.
Davíð Þór
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 04 Maí 2009 - 17:50:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef þú nennir ekki að framkalla sjálfur mæli ég með því að þú takir á einhverjar aðrar filmur en hefðbundnar svarthvítar filmur, t.d. ilford xp2 eða kodak bw400cn. Þær eru líka alveg ágætar.
(mæli með því að þú lýsir þær sem svona 200-400 asa, xp2 lítur allavega best út í kringum 200 asa en hún á samt að skila prentanlegri negatívu sé hún lýst milli 50 og 1600 asa)

Það mun enginn svona 'lab' framkalla hefðbundna, svarthvíta filmu fyrir þig svo það sé fallega gert. Pixlar eru til í að gera það fyrir þig, en þeir gera það ekki fallega, og þú færð alltaf frekar slappar niðurstöður miðað við það sem þú gætir fengið með því að stúdera þetta og gera sjálfur.
(og ef þú ert ekki að fara út í það, af hverju viltu taka á filmu?)
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Davidthor


Skráður þann: 04 Jan 2005
Innlegg: 486

Canon 30D
InnleggInnlegg: 04 Maí 2009 - 18:40:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tryptophan skrifaði:
(og ef þú ert ekki að fara út í það, af hverju viltu taka á filmu?)


Sé til hvort maður leggur í það síðar en geri ekki ráð fyrir að taka það mikið á filmu að maður fari í framköllun sjálfur.

Ástæðan er svo sem ekki rökrétt Smile
Er meira bara að prófa gamlar filmuvélar með nokkrum umferðum af filmu og fá smá tilfinningu fyrir því hvernig þetta var fyrir tíma digital byltingarinnar.

Frekar gaman að leika sér með svona gamlar vélar og sjá svo útkomuna.

kv.
Davíð Þór
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Davidthor


Skráður þann: 04 Jan 2005
Innlegg: 486

Canon 30D
InnleggInnlegg: 04 Maí 2009 - 19:04:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tryptophan skrifaði:
Ef þú nennir ekki að framkalla sjálfur mæli ég með því að þú takir á einhverjar aðrar filmur en hefðbundnar svarthvítar filmur, t.d. ilford xp2 eða kodak bw400cn. Þær eru líka alveg ágætar.


Af hverju mælir þú frekar með þessum filmum en t.d. tri-x og hp5 ef maður ætlar ekki að framkalla sjálfur ?
Hvernig eru þessar filmur öðruvísi en tri-x og hp5 ?

kv.
Davíð Þór
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
broddi


Skráður þann: 19 Júl 2007
Innlegg: 893
Staðsetning: Brooklyn
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 04 Maí 2009 - 19:11:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þetta eru svarthvítar filmur sem eru framkallaðar með sömu tækni og litfilmur (c-41). Þú getur því farið með þessar filmur á alla þá staði sem bjóða upp á framköllun.

Svo sé ég að enginn hefur minnst á agfa, en agfapan 400 filmurnar eru líka fínar og vel þess virði að prófa þær.

Tek að lokum undir það sem Tryptophan og totifot hafa sagt - Framkallaðu þetta bara sjálfur maður. Þú verður ekki lengi að ná tökum á þessu.
_________________
------------------------
http://www.flickr.com/photos/broddi/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Davidthor


Skráður þann: 04 Jan 2005
Innlegg: 486

Canon 30D
InnleggInnlegg: 04 Maí 2009 - 19:38:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

broddi skrifaði:
þetta eru svarthvítar filmur sem eru framkallaðar með sömu tækni og litfilmur (c-41). Þú getur því farið með þessar filmur á alla þá staði sem bjóða upp á framköllun.

Svo sé ég að enginn hefur minnst á agfa, en agfapan 400 filmurnar eru líka fínar og vel þess virði að prófa þær.

Tek að lokum undir það sem Tryptophan og totifot hafa sagt - Framkallaðu þetta bara sjálfur maður. Þú verður ekki lengi að ná tökum á þessu.


Ok, takk kærleg fyrir þetta.

Já, það er spurning um að skella sér í framköllun í sumar þegar tími gefst.

Kv.
Davíð Þór
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group