Sjá spjallþráð - Frammkalla sjálfur :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Frammkalla sjálfur
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Meso


Skráður þann: 28 Feb 2007
Innlegg: 593

Leica M6
InnleggInnlegg: 28 Apr 2009 - 23:45:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nú hef ég verið að gæla við að fara framkalla sjálfur, hef séð að sumir hafa verið að nota flatbead skanna svo ég prófaði að skanna negatívur sem ég átti til og það var vægast sagt hryllingur útkoman af því,
er skanninn minn bara svona lélegur eða? (HP C3180)
_________________
Andri
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 29 Apr 2009 - 0:08:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Meso skrifaði:
er skanninn minn bara svona lélegur eða? (HP C3180)

Líklegast.
Ég var nokkuð sáttur með canoscan 8800f, og hann þykir ekki einusinni neitt stórkostlegt verkfæri.
http://www.flickr.com/photos/tryptophan/3296519140/
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 29 Apr 2009 - 13:50:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tryptophan skrifaði:
Meso skrifaði:
er skanninn minn bara svona lélegur eða? (HP C3180)

Líklegast.
Ég var nokkuð sáttur með canoscan 8800f, og hann þykir ekki einusinni neitt stórkostlegt verkfæri.
http://www.flickr.com/photos/tryptophan/3296519140/


Ég á líka svona 8800f og hann dugar til ná medium format í minni stærðir og 35mm fyrir vef. Ég hugsa að með smá föndri og góðri macro linsu gæti ég "skannað" betur með myndavélinni. Hef stundum spáð í að útbúa svoleiðis bracket (macro linsa, gler, hvítt plast og ljósapera). Gæti t.d. "skannað MF filmu í nokkrum hlutum og stitchað í tölvunni. Væri örugglega fljótlegra en að skanna enda eru allir skannar sem ég hef komist í tæri við hörmulega hægvirkir. Allar hugmyndir hjá fólki um að skanna inn fjölskyldu albúmið hverfa fljótt þegar sæmilegt skann tekur 5 mínútur.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
benedikt.k
Umræðuráð


Skráður þann: 09 Sep 2007
Innlegg: 1452

Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 29 Apr 2009 - 13:57:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég nota 8800f og skanna bara í sæmilega litilli upplausn. Skil ekki hversvenga ég ætti að skanna í hárri upplausn..... Ef mig langar að prenta eitthvað af filmu þá nota ég bara stækkara.......
_________________
Benedikt Páfi
698-3533
Stuck in Reykjavik
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 14 Maí 2009 - 16:21:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

benedikt.k skrifaði:
Ég nota 8800f og skanna bara í sæmilega litilli upplausn. Skil ekki hversvenga ég ætti að skanna í hárri upplausn..... Ef mig langar að prenta eitthvað af filmu þá nota ég bara stækkara.......


Þú gætir viljað vinna myndina í Photoshop. Auk þess gætir þú viljað geta selt myndina. ... eða bara vilja geta prentað út án þess að fara út í klukkutíma eðlis- og efnafræðatíma. Wink

Annars góður þráður, ætti jafnvel að vera "sticky" á filmuspjallborðinu.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group