Sjá spjallþráð - Frammkalla sjálfur :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Frammkalla sjálfur
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
nikkii


Skráður þann: 27 Maí 2007
Innlegg: 232
Staðsetning: hafnarfjörður
Byrjar á C
InnleggInnlegg: 27 Apr 2009 - 23:31:20    Efni innleggs: Frammkalla sjálfur Svara með tilvísun

er til einhver pakki eða einhvað álíka með öllu í sem maður þarf til að frammkalla sínar eiginn filmur t.d á bhphotp eða eitthvað álíka og er ódýrara eftir að maður kaupir vökvana og annað í þetta að frammkalla sjálfur og fara svo með það og láta setja það á disk fyrir sig græðir maður einhvað á því annað en að sjálfsögðu að fá að frammkalla sjálfur Wink ?
_________________
Canon EOS 40d/18-55/100mmf2.8macro/10-22f.3.5-4.5/aukadóterý
www.flickr.com/photos/nikkii
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 27 Apr 2009 - 23:39:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Haaa?

Best að fara í beco og kaupa það sem þarf þar - eða í ljósmyndavörur. kaupir vökva framkallara, stop (ef þú vilt) og fix. Síðan þarftu framköllunartank og spíral inn í hann.
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Kox


Skráður þann: 13 Mar 2005
Innlegg: 1341
Staðsetning: Egilsstaðir
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 27 Apr 2009 - 23:48:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

What ?????

Nú er ég ekki að skilja.... vúff...
Spjallaðu við flugnörd.
Hann er að hjálpa fólki að byrja í þessu.
En já völundur hefur rétt fyrir sér.

e.s. já og svo að sjálfsögðu ljósþétt herbergi !!!! Smile
_________________
Með myndavél í hönd og allan heiminn til afnota.
Þannig á lífið að vera!

Myndirnar mínar: http://www.flickr.com/photos/kormakur


Síðast breytt af Kox þann 27 Apr 2009 - 23:49:26, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
nikkii


Skráður þann: 27 Maí 2007
Innlegg: 232
Staðsetning: hafnarfjörður
Byrjar á C
InnleggInnlegg: 27 Apr 2009 - 23:48:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

okei ég semsag hef lesið mig einhvað til um þetta an hvað er þetta stopp? Very Happy
og er þetta allt til hérna á íslandi
_________________
Canon EOS 40d/18-55/100mmf2.8macro/10-22f.3.5-4.5/aukadóterý
www.flickr.com/photos/nikkii
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Kox


Skráður þann: 13 Mar 2005
Innlegg: 1341
Staðsetning: Egilsstaðir
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 27 Apr 2009 - 23:50:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já þetta er allt til hérna.
Ég verslaði síðast við beco.
Þar áttu þeir allt til.
_________________
Með myndavél í hönd og allan heiminn til afnota.
Þannig á lífið að vera!

Myndirnar mínar: http://www.flickr.com/photos/kormakur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 28 Apr 2009 - 0:37:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sko...það sem þú þarft af vökvum er eftirfarandi:

Framkallari - id-11, ilfosol 3 eða eitthvað álíka...
Stop (ef þú vilt vera kúl)...getur líka bara notað vatn og látið renna í tankinn í 1-2 mínútur...
fixer...

færð þetta allt í ljósmyndavörum og beco.

Það sem þú þarf af tækjum er:

Hitamælir, öll s/h framköllun fer fram við 20°c
tankur með hjólum, fást í beco, eða bara á netinu...
vaskur með rennandi heitu og köldu vatni...
ljósþéttur poki/herbergi til að þræð filmuna...
skæri
plöst fyrir filmuna eftir að hún er framkölluð
mæliglas
skeiðklukka
þvottaklemmur og snúra í rykfríu umhverfi

Byrjar á því að blanda vökvana, allar uppýsingar eru á brúsunum.

fyrir 1 35mm filmu blandaru 300ml, fyrir 2x 35mm eða eina 120 filmu blandaru 500ml

þræðir filmuna á spíral, sem fer í tankinn, allt inni í ljósþéttum kassa/poka/herbergi

Hellir framkallaranum í og tekur tímann, mismunandi tími er fyrir hverja filmu í hverjum framkallara http://www.digitaltruth.com/devchart.php hér geturu séð tímana...

hellir framkallaranum í brúsa, sem fer svo í sorpu...

skolar, eða hellir stoppinu í, í um 1 mín...

hellir því í brúsa, sem þú notar aftur...getur notað stopp og fixer í sirka 10 filmur, framkallarinn er einnota...(svosem hægt að nota hann aftur...)

hellir fixerinum í og hefur í amk 5 mín...

fixerinn fer aftur í brúsa og þú skolar í 20° heitu vatni í amk 10 mín...

hengir upp til þerris og klippir niður í 6 ramma ræmur

setur ræmunar í plöst

setur plastið í möppu sem þú skoðar svo aldrei og endar með möppu fulla af ljótum negatívum sem þú hefur ekkert að gera við því þú nenni ekki að skanna það...eða þú stækkar myndirnar og endar með fullt af a4 blöðum með myndum, sem þú hefur ekkert að gera við og þetta endar uppi í hillu, og dettur svo í gólfið einhverntímann þegar þú ert að leita af einhverju í hillunni, en þú tekur ekki eftir því að myndirnar duttu...sem skiptir ekki máli því þú skoðar þær hvort eð er aldrei...
_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 28 Apr 2009 - 1:09:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vel gert!
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 28 Apr 2009 - 1:26:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flugnörd skrifaði:
setur plastið í möppu sem þú skoðar svo aldrei og endar með möppu fulla af ljótum negatívum sem þú hefur ekkert að gera við því þú nenni ekki að skanna það...eða þú stækkar myndirnar og endar með fullt af a4 blöðum með myndum, sem þú hefur ekkert að gera við og þetta endar uppi í hillu, og dettur svo í gólfið einhverntímann þegar þú ert að leita af einhverju í hillunni, en þú tekur ekki eftir því að myndirnar duttu...sem skiptir ekki máli því þú skoðar þær hvort eð er aldrei...

Svo þegar þú ert búinn að eignast barnabörn og drepst loksins þá vilja þau ekki henda þessu vegna þess að afi gamli gerði þetta "uppá gamla mátann" og allir sitja uppi með leiðinlegar myndir af engu, og möppu fulla af vel varðveittum en ljótum negatívum?
Reynum að taka skemmtilegri myndir. : )

Annars held ég að stop baðið geti, vegna snöggrar breytingar í sýrustigi umhverfis filmuna, valdið stærra graini.
Það er meira í þessu en bara að sulla með vökva og snúa pinnanum. Mjög gaman að kynna sér það ef maður nennir, annars er hægt að fá framkallara sem er nánast erfitt að klúðra. Diafine t.d.
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 28 Apr 2009 - 1:35:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tryptophan skrifaði:
Flugnörd skrifaði:
setur plastið í möppu sem þú skoðar svo aldrei og endar með möppu fulla af ljótum negatívum sem þú hefur ekkert að gera við því þú nenni ekki að skanna það...eða þú stækkar myndirnar og endar með fullt af a4 blöðum með myndum, sem þú hefur ekkert að gera við og þetta endar uppi í hillu, og dettur svo í gólfið einhverntímann þegar þú ert að leita af einhverju í hillunni, en þú tekur ekki eftir því að myndirnar duttu...sem skiptir ekki máli því þú skoðar þær hvort eð er aldrei...

Svo þegar þú ert búinn að eignast barnabörn og drepst loksins þá vilja þau ekki henda þessu vegna þess að afi gamli gerði þetta "uppá gamla mátann" og allir sitja uppi með leiðinlegar myndir af engu, og möppu fulla af vel varðveittum en ljótum negatívum?
Reynum að taka skemmtilegri myndir. : )

Annars held ég að stop baðið geti, vegna snöggrar breytingar í sýrustigi umhverfis filmuna, valdið stærra graini.
Það er meira í þessu en bara að sulla með vökva og snúa pinnanum. Mjög gaman að kynna sér það ef maður nennir, annars er hægt að fá framkallara sem er nánast erfitt að klúðra. Diafine t.d.


EKKI snúa pinnanum! það er miklu meira konsistant að snúa dollunni á hvolf eftir einhverri fyrirframákveðinni reglu!

Sammála með stoppið, en það er líka fínt að nota bara vatn, það skolar alveg framkallarann af filmunni, og verndar þannig fixerinn.
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
benedikt.k
Umræðuráð


Skráður þann: 09 Sep 2007
Innlegg: 1452

Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 28 Apr 2009 - 1:40:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Pinninn er fyrir letiblóð Twisted Evil
_________________
Benedikt Páfi
698-3533
Stuck in Reykjavik
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 28 Apr 2009 - 1:52:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

benedikt.k skrifaði:
Pinninn er fyrir letiblóð Twisted Evil

Já. Ég er svo latur að ég framkalla aðallega óáteknar filmur.
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Birkir


Skráður þann: 27 Maí 2005
Innlegg: 1583
Staðsetning: Reykjavík
Allskonar
InnleggInnlegg: 28 Apr 2009 - 15:04:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
Tryptophan skrifaði:

Annars held ég að stop baðið geti, vegna snöggrar breytingar í sýrustigi umhverfis filmuna, valdið stærra graini.
Það er meira í þessu en bara að sulla með vökva og snúa pinnanum. Mjög gaman að kynna sér það ef maður nennir, annars er hægt að fá framkallara sem er nánast erfitt að klúðra. Diafine t.d.


EKKI snúa pinnanum! það er miklu meira konsistant að snúa dollunni á hvolf eftir einhverri fyrirframákveðinni reglu!

Sammála með stoppið, en það er líka fínt að nota bara vatn, það skolar alveg framkallarann af filmunni, og verndar þannig fixerinn.


Er stop bað þá peninga og tímasóun... og skilar hugsanlega kornóttari myndum?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 28 Apr 2009 - 15:10:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Birkir skrifaði:
Völundur skrifaði:
Tryptophan skrifaði:

Annars held ég að stop baðið geti, vegna snöggrar breytingar í sýrustigi umhverfis filmuna, valdið stærra graini.
Það er meira í þessu en bara að sulla með vökva og snúa pinnanum. Mjög gaman að kynna sér það ef maður nennir, annars er hægt að fá framkallara sem er nánast erfitt að klúðra. Diafine t.d.


EKKI snúa pinnanum! það er miklu meira konsistant að snúa dollunni á hvolf eftir einhverri fyrirframákveðinni reglu!

Sammála með stoppið, en það er líka fínt að nota bara vatn, það skolar alveg framkallarann af filmunni, og verndar þannig fixerinn.


Er stop bað þá peninga og tímasóun... og skilar hugsanlega kornóttari myndum?

Nei.
Ef þú þarft að stoppa framköllunina snögglega, t.d. til að fá nákvæma framköllun á stuttum framköllunartímum, þá er um að gera að nota það.
Er sjálfur frekar hrifinn af löngum framköllunartímum, svona um og yfir 15 mínútum, og kýs þessvegna að nota frekar vatn til að þynna út framkallarann og láta það sem er í filmunni klárast frekar en að stoppa framköllunina. Hann klárast fyrst í háljósunum en heldur síðan smá áfram í skuggunum og þannig getur þess aðferð gefið manni aðeins lægri contrast, þó munurinn sé líklega ekki mjög mikill í lengri framköllunartímum hvorteðer. (en á löngum framköllunartímum fær maður hvorteðer oftast meira grain, en það skiptir svosem minna máli á 6x7 en 35mm nema maður sé að stækka hlutfallslega jafn mikið)
Þannig að það sakar ekki að eiga smá stopp bað og prófa sig áfram í notkun þess, en það er heldur ekkert mikilvægt að hafa það nema maður viti hvað maður sé að gera með því. ;- )
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
nikkii


Skráður þann: 27 Maí 2007
Innlegg: 232
Staðsetning: hafnarfjörður
Byrjar á C
InnleggInnlegg: 28 Apr 2009 - 23:14:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk kærlega fyrir svörinn Very Happy en er svona vökvi einhvað dýr eða kostar svipað að fara bara með þetta i frammköllun og fá þetta á diski í staðinn fyrir að frammkalla þetta sjálfur og svo fara og fá þetta á disk ef þið skiljið mig Smile ?
_________________
Canon EOS 40d/18-55/100mmf2.8macro/10-22f.3.5-4.5/aukadóterý
www.flickr.com/photos/nikkii
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 28 Apr 2009 - 23:33:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

nikkii skrifaði:
Takk kærlega fyrir svörinn Very Happy en er svona vökvi einhvað dýr eða kostar svipað að fara bara með þetta i frammköllun og fá þetta á diski í staðinn fyrir að frammkalla þetta sjálfur og svo fara og fá þetta á disk ef þið skiljið mig Smile ?

Þessir vökvar kosta lítið sem ekkert á hverja filmu. Kannski svona 1500-2000 krónur skammturinn, og hann getur dugað á svona 50-100 filmur eða eitthvað.
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group