Sjá spjallþráð - Lærimeistari óskast í að framkalla sh filmur. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Lærimeistari óskast í að framkalla sh filmur.

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Eggert


Skráður þann: 25 Mar 2006
Innlegg: 1144
Staðsetning: Kópavogur
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 19 Apr 2009 - 21:11:26    Efni innleggs: Lærimeistari óskast í að framkalla sh filmur. Svara með tilvísun

Nú hyggst ég leggja í það að fara að bardúsa við það sjálfur að framkalla svarthvítar filmur og skanna inn.
Nú veit ég að það er hægt að nálgast hellings fróðleik á netinu og eins hérna á LMK um það hvernig eigi að gera þetta.
Þó finnst mér hvað skynsamlegast að bera mig eftir því að fá einhvern reynsluboltann í þessu gamla og göfuga handverki til að leiða mig svona mín fyrstu skref í bransanum.
Bæði hvað ég þarf að kaupa í tækjabúnaði og efnum til að geta framkallað heima með viðunandi hætti og eins tæknihliðin í framköllunarferlinu.
Ég veit að það eru margir bráðsnjallir filmufíklar hér á LMK og vonandi að einhver þeirra geti aumkast yfir mig og verið lærifaðir minn í þessum efnum svona til að byrja með.
Ég lofa ómældu þakklæti í staðin og lofa því að minnast á viðkomandi seinna meir þegar ég er orðinn frægur.

bestu kveðjur og vonast til að heyra frá allavegana einum Very Happy
_________________
http://flickr.com/photos/61775442@N00/

Eggert Vébjörnsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 19 Apr 2009 - 21:19:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

byrjaðu á að auglýsa eftir búnaðinum, stækkara, timer, bökkum, tromlum, vökvum, rauðri peru, töngum og öðru sem þarf að nota í myrkrarkompuni.

útbúðu aðstöðuna, gluggalaust herbergi með rennandi vatni, helst hitastýrð blöndunartæki.

hurðin verður að vera 100% ljósþétt þannig að þú verður að fá þér duct tape og líma yfir bilið milli hurðar og karms.. límir fyrst karm megin alveg að hurðinni, 3fallt er gott, setur svo eina rönd innaná karminn til að halda á móti teipinu þannig að það beyglist ekki inní karminn.
límir svo á hurðina þannig að það nái útá karminn, 3fallt og svo eina umferð á kantinn á hurðinni sem beygjist útá hitt teipið til að halda því föstu og þannig að það límist ekki við karminn þegar þú lokar.

þetta þarf að gera allan hringinn, líka við þröskuldinn.

þegar þú ert búinn að byggja upp aðstöðuna og fá búnaðinn þá er erfiðasti hlutinn búinn... svo er ekkert mál fyrir einhvern okkar filmunörda að kíkja við hjá þér og kenna þér handbrögðin...
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 19 Apr 2009 - 21:22:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
byrjaðu á að auglýsa eftir búnaðinum, stækkara, timer, bökkum, tromlum, vökvum, rauðri peru, töngum og öðru sem þarf að nota í myrkrarkompuni.

útbúðu aðstöðuna, gluggalaust herbergi með rennandi vatni, helst hitastýrð blöndunartæki.

hurðin verður að vera 100% ljósþétt þannig að þú verður að fá þér duct tape og líma yfir bilið milli hurðar og karms.. límir fyrst karm megin alveg að hurðinni, 3fallt er gott, setur svo eina rönd innaná karminn til að halda á móti teipinu þannig að það beyglist ekki inní karminn.
límir svo á hurðina þannig að það nái útá karminn, 3fallt og svo eina umferð á kantinn á hurðinni sem beygjist útá hitt teipið til að halda því föstu og þannig að það límist ekki við karminn þegar þú lokar.

þetta þarf að gera allan hringinn, líka við þröskuldinn.

þegar þú ert búinn að byggja upp aðstöðuna og fá búnaðinn þá er erfiðasti hlutinn búinn... svo er ekkert mál fyrir einhvern okkar filmunörda að kíkja við hjá þér og kenna þér handbrögðin...


þetta er fyrir stækkun, hann talar um að framkalla filmu Wink

ég skal bjóða þér til mín ef þú vilt Wink ...meðal þeirra sem ég hjálpaði með barnaskrefin eru t.d. tryptophan og benedikt.k Wink
_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 19 Apr 2009 - 21:28:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég lít alltaf á það sem sama hlutinn... ekkert varið í annað ef hitt fylgir ekki með Wink
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 19 Apr 2009 - 21:48:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Alveg myndi ég panta það ef ég væri á landinu Razz
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Villi Kristjáns


Skráður þann: 09 Okt 2005
Innlegg: 722
Staðsetning: Hveragerði
Nikon D3200
InnleggInnlegg: 19 Apr 2009 - 21:52:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta gæti verið smá hjálp;
http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?t=15638
_________________
Bloggið mitt og ljósmyndirnar mínar eru á;
http://www.flickr.com/photos/villi_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Eggert


Skráður þann: 25 Mar 2006
Innlegg: 1144
Staðsetning: Kópavogur
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 19 Apr 2009 - 22:23:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flugnörd skrifaði:
DanSig skrifaði:
byrjaðu á að auglýsa eftir búnaðinum, stækkara, timer, bökkum, tromlum, vökvum, rauðri peru, töngum og öðru sem þarf að nota í myrkrarkompuni.

útbúðu aðstöðuna, gluggalaust herbergi með rennandi vatni, helst hitastýrð blöndunartæki.

hurðin verður að vera 100% ljósþétt þannig að þú verður að fá þér duct tape og líma yfir bilið milli hurðar og karms.. límir fyrst karm megin alveg að hurðinni, 3fallt er gott, setur svo eina rönd innaná karminn til að halda á móti teipinu þannig að það beyglist ekki inní karminn.
límir svo á hurðina þannig að það nái útá karminn, 3fallt og svo eina umferð á kantinn á hurðinni sem beygjist útá hitt teipið til að halda því föstu og þannig að það límist ekki við karminn þegar þú lokar.

þetta þarf að gera allan hringinn, líka við þröskuldinn.

þegar þú ert búinn að byggja upp aðstöðuna og fá búnaðinn þá er erfiðasti hlutinn búinn... svo er ekkert mál fyrir einhvern okkar filmunörda að kíkja við hjá þér og kenna þér handbrögðin...


þetta er fyrir stækkun, hann talar um að framkalla filmu Wink

ég skal bjóða þér til mín ef þú vilt Wink ...meðal þeirra sem ég hjálpaði með barnaskrefin eru t.d. tryptophan og benedikt.k Wink


Ég vil glaður þiggja gott boð ef þú myndir treysta þér til þess að leiðbeina mér í þessum efnum. Gætir hóað í mig næst þegar þú ætlar að framkalla þannig að ég læri inná ferlið frá A til Ö

Takk fyrir góða grein Perlukafari. Ég var búin að sjá þessa og aðra til en vil eftir sem áður læra af einhverjum reynsluboltanum í stað þess að gera óþarfa mistök heima við.

Best að byrja á því að framkalla.
Svo kemur kannski stækkunin seinna meir. Smile
_________________
http://flickr.com/photos/61775442@N00/

Eggert Vébjörnsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Kox


Skráður þann: 13 Mar 2005
Innlegg: 1341
Staðsetning: Egilsstaðir
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 19 Apr 2009 - 22:40:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég framkallaði mína fyrstu filmu inn á baði.....
svo byggði ég mér hús með myrkrakompu.... Laughing

Djöfull langar mig í filmuna aftur. Á allt og rúmlega það í kompuna !
_________________
Með myndavél í hönd og allan heiminn til afnota.
Þannig á lífið að vera!

Myndirnar mínar: http://www.flickr.com/photos/kormakur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group