Sjá spjallþráð - Úrskurðarráð hefur tekið afstöðu GEGN DNG :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Úrskurðarráð hefur tekið afstöðu GEGN DNG
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tilkynningar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
dvergur


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 3284


InnleggInnlegg: 20 Apr 2009 - 13:43:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Upprunaleg skrá er sú skrá sem myndavélin skrifar... right?

Þarf eitthvað að pexa frekar um það? Meirra að segja ég skil það, og þá er nú mikið sagt.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
GARI


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 1037
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 30D
InnleggInnlegg: 20 Apr 2009 - 15:31:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er sem sagt bara verið að banna dng skrár af því að lightroom segir að exif upplýsingar segja til um að lightroom hafi breytt skránni í dng en ekki vegna þess að ekki er hægt að sanna að myndin sé óbreytt ef hún er í dng importuð af lightroom?

Leiðréttið mig ef ég er að bulla hérna...
_________________
Flickr síðan mín
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 20 Apr 2009 - 17:51:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Lightroom skiptir ekki máli - það er bara ekki hægt að sanna að skráin sé óbreytt ef er búið að breyta henni í DNG.

Lightroom er bara tekið sem dæmi þar sem flestir nota það, eða margir.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
GARI


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 1037
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 30D
InnleggInnlegg: 21 Apr 2009 - 14:14:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
Lightroom skiptir ekki máli - það er bara ekki hægt að sanna að skráin sé óbreytt ef er búið að breyta henni í DNG.

Lightroom er bara tekið sem dæmi þar sem flestir nota það, eða margir.


Já nú skil ég. Þá er það fullkomlega eðlilegt að banna dng skrár.
_________________
Flickr síðan mín
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 21 Apr 2009 - 14:27:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég bíð bara eftir RED 617 og að geta sent inn mynd úr vélinni í keppni og verða beðinn um orginalinn.....

261 Megapixel.. hvernig er diskaplássið á servernum ? Wink
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Elís Bergur


Skráður þann: 05 Júl 2006
Innlegg: 972
Staðsetning: Hafnarfjörður
Nikon D600
InnleggInnlegg: 21 Apr 2009 - 14:29:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
ég bíð bara eftir RED 617 og að geta sent inn mynd úr vélinni í keppni og verða beðinn um orginalinn.....

261 Megapixel.. hvernig er diskaplássið á servernum ? Wink


hehe... Ég hlakka til að takast á við það verkefni.
_________________
www.flickr.com/elisbergur

Elís Bergur Sigurbjörnsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Odie
Umræðuráð


Skráður þann: 12 Okt 2005
Innlegg: 2878
Staðsetning: sennilega í vinnunni
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 21 Apr 2009 - 14:33:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
ég bíð bara eftir RED 617 og að geta sent inn mynd úr vélinni í keppni og verða beðinn um orginalinn.....

261 Megapixel.. hvernig er diskaplássið á servernum ? Wink


Þar sem þetta er samsett vél þá er ekki hægt að votta úr hvaða vél myndin kom.
Enda er hægt að breyta henni. Twisted Evil

Humm það á reyndar líka við SLR vélar ...

Ætli við tökum ekki á því vandamáli þegar þú sendir inn skránna.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
titus


Skráður þann: 28 Apr 2008
Innlegg: 350
Staðsetning: Breiðholtið
Canon EOS 450D
InnleggInnlegg: 21 Apr 2009 - 14:33:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað yrði sú skrá stór? Razz
_________________
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 21 Apr 2009 - 14:36:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Odie skrifaði:
DanSig skrifaði:
ég bíð bara eftir RED 617 og að geta sent inn mynd úr vélinni í keppni og verða beðinn um orginalinn.....

261 Megapixel.. hvernig er diskaplássið á servernum ? Wink


Þar sem þetta er samsett vél þá er ekki hægt að votta úr hvaða vél myndin kom.
Enda er hægt að breyta henni. Twisted Evil

Humm það á reyndar líka við SLR vélar ...

Ætli við tökum ekki á því vandamáli þegar þú sendir inn skránna.


bara ekki senda inn DNG samt Smile eða kemur DNG úr red?
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 21 Apr 2009 - 14:41:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

titus skrifaði:
Hvað yrði sú skrá stór? Razz


eftir því sem ég hef lesið þá er hún áætluð 500+ MB

hér er millistykkið milli 617 baksins og linsunnar....


_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Merovingian


Skráður þann: 06 Júl 2006
Innlegg: 475
Staðsetning: RVK
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 18 Maí 2009 - 13:42:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

svona sem real world dæmi:

hefði alveg getað hugsað mér að taka þátt í keppni sem er í gangi núna. tók svona líka ansi skemmtilega sumarmynd í gær sem hefði sómað sér vel í Maí-keppninni, en ekki sjéns að ég ætli að fara að breyta öllu vinnslukerfinu hjá mér til þess. Breyta öllum stillingum í Lightroom bara fyrir eina mynd, fyrir keppni sem (eins og Óskar benti á) eru engin verðlaun í.

Ég sé ekki fram á að taka þátt í fleiri keppnum hér, því miður.

Held að þetta muni til lengri tíma litið gera það að verkum að standardinn á keppnunum hérna fari minnkandi. Just my $0.02.
_________________

Flikkrið mitt


Bloggið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
benedikt.k
Umræðuráð


Skráður þann: 09 Sep 2007
Innlegg: 1452

Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 18 Maí 2009 - 13:55:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Merovingian skrifaði:
tók svona líka ansi skemmtilega sumarmynd í gær sem hefði sómað sér vel í Maí-keppninni, en ekki sjéns að ég ætli að fara að breyta öllu vinnslukerfinu hjá mér til þess. Breyta öllum stillingum í Lightroom bara fyrir eina mynd, fyrir keppni sem (eins og Óskar benti á) eru engin verðlaun í.


Þú getur líka farið á minniskortið og kópíerað skránna þaðan á desktoptið eða eitthvern anna "öruggan" stað og geymt hana þar meðan keppnin stendur yfir. Eða geymt hana á minniskortinu.
_________________
Benedikt Páfi
698-3533
Stuck in Reykjavik
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 18 Maí 2009 - 14:28:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Merovingian skrifaði:
svona sem real world dæmi:

hefði alveg getað hugsað mér að taka þátt í keppni sem er í gangi núna. tók svona líka ansi skemmtilega sumarmynd í gær sem hefði sómað sér vel í Maí-keppninni, en ekki sjéns að ég ætli að fara að breyta öllu vinnslukerfinu hjá mér til þess. Breyta öllum stillingum í Lightroom bara fyrir eina mynd, fyrir keppni sem (eins og Óskar benti á) eru engin verðlaun í.

Ég sé ekki fram á að taka þátt í fleiri keppnum hér, því miður.

Held að þetta muni til lengri tíma litið gera það að verkum að standardinn á keppnunum hérna fari minnkandi. Just my $0.02.

Láttu bara LR2 taka afrit af upprunalegu myndunum á meðan. Lítið mál.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 18 Maí 2009 - 17:12:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þeir sem eru á annað borð að taka mynd til þess að taka þátt í keppni og velja svo eina til að senda inn þá get ég ekki séð að það sé mikið mál að afrita eina mynd á góðan stað af minniskortinu þar til að keppni er lokið.

Það verður bara að hafa það ef einhverjir setja þetta fyrir sig.

En það fer auðvitað enginn fram á að þið breytið öllu vinnsluferlinu ykkar. Það þarf bara að bæta við einni lítilli afritun til viðbótar.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 13 Maí 2011 - 22:15:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

free smileys

Ekki verra að þeir sem voru ekki hér árið 2009 lesi þetta.

Ef þú notar Lightroom til að Importa myndir, þá ekki flytja þær inn í DNG formati (sem annars mjög hentugt), ef þú ætlar að hafa myndina í keppni. Og/eða, vista sú mynd í original líka.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tilkynningar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8  Næsta
Blaðsíða 7 af 8

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group