Sjá spjallþráð - Úrskurðarráð hefur tekið afstöðu GEGN DNG :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Úrskurðarráð hefur tekið afstöðu GEGN DNG
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tilkynningar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Elís Bergur


Skráður þann: 05 Júl 2006
Innlegg: 972
Staðsetning: Hafnarfjörður
Nikon D600
InnleggInnlegg: 19 Apr 2009 - 16:13:50    Efni innleggs: Úrskurðarráð hefur tekið afstöðu GEGN DNG Svara með tilvísun

Sælt veri fólkið.

Úrskurðarráð hefur tekið afstöðu gegn því að DNG myndir séu löglegar sem orginal myndir í keppnum.

Við höfum rætt þetta og haft um það atkvæðagreiðslu í ráðinu. Og var það einróma álit ráðsins að þar sem vélin skrifar ekki DNG þá geti það ekki talist orginal, jafnvel þó ekkert hafi verið gert við myndina annað en að importa henni í lightroom.

Fyrir þá sem importa með lightroom er enginn vandi að breyta uppsetninguni þannig að lightroom importar orginal myndunum og convertar ekki myndunum í DNG.

Þegar þú importar með lightroom þá kemur upp import gluggi. Efst í þessum glugga undir "file handling" getur þú valið um hvernig lightroom fer með orginalinn. Ekkert af því sem þú getur valið þarna hreyfir við Orginalnum nema það neðsta "Copy photos as digital negative (DNG) and add to the catalog.Séu einhverjar spurningar varðandi þetta þá skal ég gera mitt besta í að svara þeim hérna í þræðinum

Elís Bergur Sigurbjörnsson
fyrir hönd
Úrskurðarráðs
_________________
www.flickr.com/elisbergur

Elís Bergur Sigurbjörnsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Elvar_I
Umræðuráð


Skráður þann: 23 Mar 2007
Innlegg: 2913
Staðsetning: Hafnarfjörður
Holga 120N
InnleggInnlegg: 19 Apr 2009 - 16:19:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já ég skil þetta ekki...

Ég hef heyrt að .dng sé the future og .cr2 skrár eiga eftir að vera úreltar eftir nokkur ár.
_________________
Flickr

Beauty lies in the eye of the beholder


Síðast breytt af Elvar_I þann 19 Apr 2009 - 16:22:13, breytt 2 sinnum samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 19 Apr 2009 - 16:19:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

En hvað um myndavélar sem vista á DNG formi sjálfar?
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
Elís Bergur


Skráður þann: 05 Júl 2006
Innlegg: 972
Staðsetning: Hafnarfjörður
Nikon D600
InnleggInnlegg: 19 Apr 2009 - 16:22:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

karlg skrifaði:
En hvað um myndavélar sem vista á DNG formi sjálfar?


þær yrðu klárlega löglegar.

í Exif kemur fram að lightroom hefur convertað myndinni í dng.

lightroom stipmillinn kæmi ekki í exif ef myndavélin skrifaði sjálf DNG
_________________
www.flickr.com/elisbergur

Elís Bergur Sigurbjörnsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Elís Bergur


Skráður þann: 05 Júl 2006
Innlegg: 972
Staðsetning: Hafnarfjörður
Nikon D600
InnleggInnlegg: 19 Apr 2009 - 16:26:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

YNWA skrifaði:
Já ég skil þetta ekki...

Ég hef heyrt að .dng sé the future og .cr2 skrár eiga eftir að vera úreltar eftir nokkur ár.


Við erum svosem ekkert á móti DNG. Heldur lightroom stimplinum sem kemur í exif við það að lightroom convertar myndinni. Ef DNG kæmi beint úr kúnni væri myndin ekki ólögleg. Um leið og lightroom stimpillinn er kominn er myndin orðin ólögleg.
_________________
www.flickr.com/elisbergur

Elís Bergur Sigurbjörnsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 19 Apr 2009 - 17:42:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

En er það ekki IPTC breyting? Myndin og EXIF helst ennþá óbreytt? (ég veit það ekki, bara að spurja)
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Elís Bergur


Skráður þann: 05 Júl 2006
Innlegg: 972
Staðsetning: Hafnarfjörður
Nikon D600
InnleggInnlegg: 19 Apr 2009 - 17:47:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
En er það ekki IPTC breyting? Myndin og EXIF helst ennþá óbreytt? (ég veit það ekki, bara að spurja)


Þegar ég tala um exif þá er ég bara að meina upplýsingarnar sem lesa má úr fælnum. hvort sem það er iptc eða exif. Ég er svosem ekkert manna fróðastur í þeim efnum. En eftir sem áður þá hefur lightroom sett sinn stimpil á myndina þegar import hefur farið fram í DNG.
_________________
www.flickr.com/elisbergur

Elís Bergur Sigurbjörnsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 19 Apr 2009 - 17:48:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vá, þetta hljómar eins og reglugerð frá evrópusambandinu sem bannar hluti eins og bognar gurkur eða of rauð epli...
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
olihar


Skráður þann: 03 Jan 2005
Innlegg: 2721
Staðsetning: Hafnarfjörður IS - Los Angeles USA - Kolding DK - Sydney AU

InnleggInnlegg: 19 Apr 2009 - 17:50:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég ætla að hætta að taka myndir.
_________________
Ólafur Haraldsson - Myndir - Hafa Samband - Blogg
University professor and researcher in Adobe Photoshop and Photoshop Lightroom.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Elís Bergur


Skráður þann: 05 Júl 2006
Innlegg: 972
Staðsetning: Hafnarfjörður
Nikon D600
InnleggInnlegg: 19 Apr 2009 - 17:50:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bolti skrifaði:
Vá, þetta hljómar eins og reglugerð frá evrópusambandinu sem bannar hluti eins og bognar gurkur eða of rauð epli...


hehe... Þess má geta að ég er hlynntur inngöngu í esb. þó það komi málinu ekkert við.
_________________
www.flickr.com/elisbergur

Elís Bergur Sigurbjörnsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
SvavarTrausti


Skráður þann: 13 Jan 2006
Innlegg: 1979
Staðsetning: Reykjavík

InnleggInnlegg: 19 Apr 2009 - 17:56:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jei, til hamingju þið hafið hlotið bakskitu verðlaunin árið 2009...

Þessi ákvörðun er ein sú heimskulegasta sem tekin hefur verið að ráðum og stjórnum þessa vefs, þrátt fyrir að úr nægu sé að taka....

innilega til hamingju. Ég er viss um að þið eigið eftir að bera þennan titil með sóma!
_________________
Kveðja
Svavar Trausti
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
gunnari


Skráður þann: 12 Mar 2005
Innlegg: 415
Staðsetning: ESB
Canon 5D
InnleggInnlegg: 19 Apr 2009 - 17:57:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Úff, er ekki hrikalega einföld lausn á þessu, taka bara í raw+jpeg small.

þá getur maður gert það sem maður vill við raw skránna og hent til þeirra jpeg myndinni, enda um samrit að ræða og upprunalega ljósmynd.

Einfalt og þægilegt.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 19 Apr 2009 - 18:00:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

gunnari skrifaði:
Úff, er ekki hrikalega einföld lausn á þessu, taka bara í raw+jpeg small.

þá getur maður gert það sem maður vill við raw skránna og hent til þeirra jpeg myndinni, enda um samrit að ræða og upprunalega ljósmynd.

Einfalt og þægilegt.


Mér finnst það svosem einfalt, en alls alls ekki þægilegt !
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 19 Apr 2009 - 18:00:41    Efni innleggs: Re: Úrskurðarráð hefur tekið afstöðu GEGN DNG Svara með tilvísun

Glerhjarta skrifaði:
Sælt veri fólkið.

Úrskurðarráð hefur tekið afstöðu gegn því að DNG myndir séu löglegar sem orginal myndir í keppnum


Hvað ef ég sendi inn mynd tekna á Hasselblad vél sem skrifa .ti eða DNG sem sínar skrár????
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 19 Apr 2009 - 18:02:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tíhíhíhíh nú fer ég að senda inn gamlar myndir þar sem ég hef búið til exif skránna Twisted Evil
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tilkynningar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8  Næsta
Blaðsíða 1 af 8

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group