Sjá spjallþráð - Filmuvél :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Filmuvél

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
nikkii


Skráður þann: 27 Maí 2007
Innlegg: 232
Staðsetning: hafnarfjörður
Byrjar á C
InnleggInnlegg: 08 Apr 2009 - 0:26:22    Efni innleggs: Filmuvél Svara með tilvísun

mig Langar rosalega að fara prufa mig áfram í filmum og filmuvéelum og öllu því með hverju mæliði sem svona byrjendasett og hvernig setjið þið myndirnar úr þeim í tölvuna.veit lítið sem ekkert væri líka fínt ef einhver gæti bent mér á einhverjar síður um svona Smile ?
_________________
Canon EOS 40d/18-55/100mmf2.8macro/10-22f.3.5-4.5/aukadóterý
www.flickr.com/photos/nikkii
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 08 Apr 2009 - 14:54:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þar sem þú ert með canon er kannski bara um að gera að fá sér einhverja basic eos vél? getur fengið þær frekar ódýrt hugsa ég, og þessar ódýrustu eru ekkert verri en þessar dýrari, þær eru bara öðruvísi.
Annars mæli ég með pentax mx, hún er alveg æðisleg. Pinkulítil, manual, með LED-ljósa kvarða í viewfindernum fyrir ljósmælinn. Hægt að fá allar helstu linsur frekar ódýrt.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Kox


Skráður þann: 13 Mar 2005
Innlegg: 1341
Staðsetning: Egilsstaðir
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 08 Apr 2009 - 20:24:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég byrjaði með canon eos 33.
Mjög góð vél fyrir byrjendur.
Á 2 !!!
Ein örugglega til sölu Wink
_________________
Með myndavél í hönd og allan heiminn til afnota.
Þannig á lífið að vera!

Myndirnar mínar: http://www.flickr.com/photos/kormakur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group