Sjá spjallþráð - Polaroid filmur :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Polaroid filmur

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
ingvarorn


Skráður þann: 02 Apr 2009
Innlegg: 1


InnleggInnlegg: 02 Apr 2009 - 14:01:24    Efni innleggs: Polaroid filmur Svara með tilvísun

Góðan daginn,

Er einhver þarna sem getur gefið mér upplýsingar um hvar sé hægt að komast yfir filmur í polaroid vélar?

Mér skilst að það sé hætt að framleiða þetta og þetta sé ekki til á landinu en vildi samt athuga hvort einhver gæti hjálpað mér.

Ingvar
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Rán


Skráður þann: 28 Ágú 2005
Innlegg: 2099


InnleggInnlegg: 02 Apr 2009 - 14:05:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ebay.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Eggert


Skráður þann: 25 Mar 2006
Innlegg: 1144
Staðsetning: Kópavogur
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 02 Apr 2009 - 14:18:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Getur fengið 600 filmuna í Fotoval og kannski líka Hans Petersen.
En þær eru dýrar.

Svo er ebay líka valkostur eins og Rán segir.
_________________
http://flickr.com/photos/61775442@N00/

Eggert Vébjörnsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Villi Kristjáns


Skráður þann: 09 Okt 2005
Innlegg: 722
Staðsetning: Hveragerði
Nikon D3200
InnleggInnlegg: 02 Apr 2009 - 16:11:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég heyrði það að starfmenn sem unnu hjá Polaroid hefðu keypt einhvern part af fyrirtækinu og hygðust framleiða einhverjar filmur og efni, jafnvel vélar líka. Sel það sama ekki dýrara en ég keypti.
_________________
Bloggið mitt og ljósmyndirnar mínar eru á;
http://www.flickr.com/photos/villi_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group