Sjá spjallþráð - iPod? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
iPod?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 13 Sep 2005 - 10:13:54    Efni innleggs: iPod? Svara með tilvísun

Er líklega ad fara ad fjárfesta í iPod mini. Vildi samt fyrst athuga hvort ég grædi eitthvad ljósmyndalega séd á thví ad fara uppí normal stærd? Einhverjir aukahlutir? (kortalesari?)

Er yfirhöfud hægt ad nota ipodana(non-photo) sem almennar gagnageymslur, er tad vesen?

Eru til kortalesarar fyrir ipod mini?

Jæja...held ég ad spurningaflódid sé búid Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Louise


Skráður þann: 22 Júl 2005
Innlegg: 1256
Staðsetning: Hvammstangi
Nikon D80
InnleggInnlegg: 13 Sep 2005 - 10:19:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

væri þetta ekki nákvæmlega það sem þú þyrftir að fá þér ef þú færð þér iPod? Wink

http://store.apple.com/1-800-MY-APPLE/WebObjects/AppleStore?productLearnMore=M9861G/A
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 13 Sep 2005 - 10:22:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Louise skrifaði:
væri þetta ekki nákvæmlega það sem þú þyrftir að fá þér ef þú færð þér iPod? Wink

http://store.apple.com/1-800-MY-APPLE/WebObjects/AppleStore?productLearnMore=M9861G/A


þetta á víst einungis að virka með ipod photo.

sem er 40-60gb.
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Louise


Skráður þann: 22 Júl 2005
Innlegg: 1256
Staðsetning: Hvammstangi
Nikon D80
InnleggInnlegg: 13 Sep 2005 - 10:27:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

nei er það? mér fannst þeir bara vera að tala um iPod sem væri með litaskjá... hmmm, annars þá þekki ég þetta ekki nógu vel
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 13 Sep 2005 - 10:30:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ja hvað skal nú segja.

Ég á eitt stykki sem ég nota nú mest í bílnum þegar ég er á frð og flugi um landið.
Þó kemur fyrir að ég þurfi að flytja gögn til viðskiptavina sem fljótlegast og þá hef ég dúndrað þeim á poddinn og farið með á staðinn.

Ég hef ekki enn fengið mér millistykki til að flytja myndir yfir. Það á að vera til frá delkin kortalesari til þess að dæla inn af kortum.

Hvað varðar ipodinn og fleiri gleyma menn því oft að á honum er ekki neinn hugbúnaður til þess að skoða myndir svo vel sé nema þær séu jpg(ipod photo). hann er fyrst og fremst tónlistarspilari en gagnast samt vel í geymslu og flutningi gagna.

Það sem ég hef helst út á Ipodinn að setja er ending á rafhlöðunni og það að ekki skuli á einfaldan máta vera hægt að kippa henni úr og setja nýja í. Hinsvegar er hægt að kaupa alskonar auka stykki fyrir aa rafhlöður ofl.
Það varð þess valdandi að í minni árlegu 5 daga gönguferð þá valdi ég filmu fram yfir stafrænt, fyrir utan hvað filmudótið er nú mikið léttara

Eftir að hafa skoðað þetta lauslega þá er Giga Pro frá Jobo efstur á óskalistanum svo Epson 2000 þarnæst Xdrive en ég á eftir að skoða þetta allt betur og þetta sett fram án ábyrgðar. Kanski er bara best að kaupa aukahlutina fyrir Ipodinn því hver þarf að vera að skoða myndirnar á svona litlum skjá
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Cameron


Skráður þann: 22 Ágú 2005
Innlegg: 1040
Staðsetning: hér og þar
5D
InnleggInnlegg: 13 Sep 2005 - 17:12:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég heyrði um daginn að það væri ekki hægt að kaupa mini lengur, hætt að framleiða.
Núna er bara gert Ipod photo.. Confused
_________________
www.thorsteinncameron.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
mai


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 1211

1D MarkII N
InnleggInnlegg: 13 Sep 2005 - 17:53:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

myndi nú frekar vilja nýja ipod nano heldur en mini , töluvert flottari græja
www.apple.com
_________________
-matthias arni-

www.matthiasarni.com
www.icecreamman.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Palli


Skráður þann: 29 Nóv 2004
Innlegg: 47
Staðsetning: Garðabær
Nikon D70
InnleggInnlegg: 13 Sep 2005 - 18:48:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég á svona Apple photo millistykki. Líkar bara vel, hefur t.d. bjargað mér nokkrum sinnum á ferðalögum. Eyðir þó batteríinu á spilaranum svolítið hratt, en það er kannski bara eðlilegt.

Var ekki dýrt stykki, og með því er maður kominn með býsna stóran photo HD á veginum Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 13 Sep 2005 - 19:36:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er kominn Ipod Nano í staðin fyrir mini Smile
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 14 Sep 2005 - 11:09:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Noh, áfram ipod nano.

Vitidi hvenær ipod nano kemur á markad(t.d í Danmörku? Smile )

Hvernig verdur hann verdlagdur vs. mini?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 14 Sep 2005 - 11:12:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Úpsadeisí, sá tetta á apple.dk rétt eftir ad ég sendi. T.e verd.

2gb á ca. 18thúsund og 4gb á ca. 22thús.

Held ég skelli mér á svartan 4gb nano sem fyrst...looka djöfull vel.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group