Sjá spjallþráð - Sigma vs. Canon 70-200mm f.2.8 ?? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Sigma vs. Canon 70-200mm f.2.8 ??
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
tyrkinn
Plöggari


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 660
Staðsetning: Garðabær
Canon 20D
InnleggInnlegg: 04 Jan 2005 - 14:52:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

...tyrkinn sá að öll dæmi Harðar voru á f/4-5, hvað heldur Hörður að hann noti linsurnar oft galopnar (f/2.Cool?
_________________
If you saw a man drowning and you could either save him or photograph the event...what kind of film would you use? -Anonymous
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 04 Jan 2005 - 14:55:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sé nú ekki að það séu neitt slæmar myndirnar úr sigma linsunni, ekker verri en úr canon Smile

allavegna er munurinn ekki 810$ virði Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hordur


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 507

Canon 20D
InnleggInnlegg: 04 Jan 2005 - 14:55:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hehe það fer bara eftir aðstæðums sko Smile ég mynda mikið td á tónleikum og þá þarf oft að opna alveg í 2.8, annars reyni ég að fara ekki mikið undir f4 ef ég hef tækifæri til þess Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hordur


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 507

Canon 20D
InnleggInnlegg: 04 Jan 2005 - 14:57:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
sé nú ekki að það séu neitt slæmar myndirnar úr sigma linsunni, ekker verri en úr canon Smile

allavegna er munurinn ekki 810$ virði Smile


júúúúú maður þarf að stúdera myndirnar aðeins, prufaðu td að nota levels á sigmu myndirnar, að mínu mati tapa ég svo mikið af details í eftirvinnslunni, mikið meira en úr canoninum allavega... svo er ISið alveg peningana virði, namminamm
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
padre


Skráður þann: 29 Nóv 2004
Innlegg: 1485
Staðsetning: planet earth
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 04 Jan 2005 - 14:57:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

það er bara ekkert að marka þessar myndir, því að þær erun tekknar í alllt öðruvísi skilirðum...

en það má til gamans geta að ég var hinn ljósmyndarinn á tröppunum þarna þegar ensími var að spila á menningarnótt...

og mín útkoma var þessi:

_________________
We are all in the gutter, but some of us are looking at the stars..
cargo/skar
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hordur


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 507

Canon 20D
InnleggInnlegg: 04 Jan 2005 - 15:00:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

[quote="padre"]það er bara ekkert að marka þessar myndir, því að þær erun tekknar í alllt öðruvísi skilirðum... [quote]

kannski ekki alveg að marka, en það má þó sjá mun, td eru myndirnar báðar af stelpunum teknar við svipaðar aðstæður, þ.e. í skýjuðu veðri.

en eins og ég sagði líka að til að fá 100% góðan samanburð á linsunum þá þarf að taka myndir við alveg sömu skilyrði af sama hlutnum á sömu stillingum... en sigman mín er seld svo ég get ekki gert test á þessu Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 04 Jan 2005 - 15:04:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

tyrkinn skrifaði:
....tyrkinn veit hvernig ljósop virkar, átti nú bara við hvort f/2.8 linsurnar væru ekki mikið til stoppaðar niður þegar hægt væri til að fá meira dof (langt focal length og stórt ljósop gerir afar grunnt dof)....


Mikið rétt, og meiri skerpu, getur verið gríðarlegur munur á skerpu með því að stoppa aðeins niður, ég átti Canon 70-200L IS linsuna, og ég tók flestar myndir á bilinu f/4-f/8. Þú verður að athuga að því stærra ljósop því meira svigrúm Wink

Svo er náttúrulega frábært að hafa stærra ljósop til að bregðast við birtuskilyrðum, eins og á handboltaleikjum eða tónleikum og slíku.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Ingvar


Skráður þann: 20 Des 2004
Innlegg: 978

Canon EOS-1Ds Mark II
InnleggInnlegg: 05 Jan 2005 - 23:22:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk takk fyrir öll þessi innlegg í fróðleiks pokann minn, koma að góðum notum
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 14 Jan 2005 - 18:23:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sko það eru mjög fáar linsur frá Sigma sem eru IS á Canon máli.
Og Sigma er með OS (OPTICAL STABILIZER) það er hristivörnin þeirra En ekki IF ( Inner fokus ) sem sagt innri fókus já svona er það.

Það er er ein nýleg sem ég man eftir svona í fljótubragði sem heitir
Sigma 80-400 f.4.5-5.6 EX OS sem er á Canon máli Ex= L -gler og...
OS ( Optical Stabilizer) = IS á Canon þessi linsa er að fá fína dóma en það vantar HSM = USM mótor á hana verðið á þessari linsu er í kringum 180kall.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3
Blaðsíða 3 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group