Sjá spjallþráð - Sigma vs. Canon 70-200mm f.2.8 ?? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Sigma vs. Canon 70-200mm f.2.8 ??
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
tyrkinn
Plöggari


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 660
Staðsetning: Garðabær
Canon 20D
InnleggInnlegg: 04 Jan 2005 - 1:12:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tyrkinn á Canon 70-200 f/4 og hún er að standa sig vel. Þegar hún var keypt var sigma kvikindið skoðað einnig en ákveðið að taka canon hólkinn. Smærra ljósop, en mun léttari en báðar f/2.8 linsurnar umræddu og fær þrusudóma á fredmiranda.com, jabbnvel hjá liði sem er vant því að nota 70-200 f/2.8 frá Canon (með IS). Án þess að hafa reynslu af stærri linsunum heldur tyrkinn því fram að þyngdin skipti máli, ætti að skipta töluverðu upp á þægindin og að halda kvikindinu kyrru þegar henni er haldið (handheld) (IS týpan frá Canon var líka out-of-price-range fyrir tyrkjann). Eru menn ekki líka bara að stoppa f/2.8 linsurnar niður í f/4-5.6 til að fá ögn víðara dof? ekki? nú?
_________________
If you saw a man drowning and you could either save him or photograph the event...what kind of film would you use? -Anonymous
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3430
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 04 Jan 2005 - 2:29:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
sigma linsan er með IS og USM heitir bara IF oh HSM hjá sigma


Neibb. IF þýðir bara internal focusing. s.s. linsan breytir ekki um stærð þegar er Zoomað. HSM á samt að vera keppinautur við usm.

Tilvitnun:
Eru menn ekki líka bara að stoppa f/2.8 linsurnar niður í f/4-5.6 til að fá ögn víðara dof? ekki? nú?


Stórt ljósop til að halda hraðanum uppi í litlu ljósi.

Kv

Guðni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
tyrkinn
Plöggari


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 660
Staðsetning: Garðabær
Canon 20D
InnleggInnlegg: 04 Jan 2005 - 10:23:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

....tyrkinn veit hvernig ljósop virkar, átti nú bara við hvort f/2.8 linsurnar væru ekki mikið til stoppaðar niður þegar hægt væri til að fá meira dof (langt focal length og stórt ljósop gerir afar grunnt dof)....
_________________
If you saw a man drowning and you could either save him or photograph the event...what kind of film would you use? -Anonymous
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 04 Jan 2005 - 10:43:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
ekki sambærilegar linsur einusinni.. sigma linsan er f2.8 með IS en canon linsan er f4 án IS á svipuðu verði.

ef peningurinn ræður miklu þá myndi ég reyna sigma linsuna, það er þá alltaf hægt að selja hana með smá afföllum.. ekkert svakalegt tap, hún fær þokkalega dóma svo hún getur ekki verið alslæm Smile


Því má líka bæta við að 70-200mm f/4 L linsan er talsvert ódýrari en Sigma linsan eða $570 hjá B&H. Þarna munar ríflega $200 sem gerir það eiginlega no brainer að taka hana framyfir Sigma linsuna.
Og ef viðkomandi bara verður að hafa f/2.8 linsu þá er miklu meira vit í því, finnst mér, að kaupa frekar lítið notaða 70-200 f/2.8 L non-IS á <$1000 frekar en Sigma.
Sigma linsur tapa verðgildi sínu líka miklu hraðar en Canon linsur sem sést t.d. á verðinu á gömlu Canon 70-200 f/2.8 linsunni sem ég nefndi að ofan.

Svo vil ég enn og aftur minna á 135mm f/2 L ofurlinsuna frá Canon. Hún kostar $840 hjá B&H.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
tyrkinn
Plöggari


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 660
Staðsetning: Garðabær
Canon 20D
InnleggInnlegg: 04 Jan 2005 - 11:00:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skipio skrifaði:
Svo vil ég enn og aftur minna á 135mm f/2 L ofurlinsuna frá Canon. Hún kostar $840 hjá B&H.


Þessi linsa hljómar vel, en hún er ekki gefins á 840 dali fyrir prime linsu, kannski heldur löng á 1,6 crop factor fyrir andlitsmyndir.
_________________
If you saw a man drowning and you could either save him or photograph the event...what kind of film would you use? -Anonymous
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 04 Jan 2005 - 12:06:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:

sigma er með meiri stækkun 1:7.8 móti 1:5.8 hjá canon


Smá nittpikk... en Canon linsan stækkar meira, er það ekki?

En er enginn hér sem hefur prófað sigmuna?

- ég er hrifinn af þeim sigma linsum sem ég á.... en það er náttúrulega ekki hægt að fylgja einhverju brandi í blindni Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 04 Jan 2005 - 12:13:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

mæli með heimsókn í fotoval í skipholti með myndavélia, færð að skella linsunni á vélina og smella af nokkrum myndum.. svo er bara að skoða þær í tölvunni.. jafnvel fá lanaða canon linsu líka til að geta tekið sömu myndir Wink

samanburðurinn á myndunum segir meira en allt tuðið í okkur öllum.. enda virðist enginn eiga þessa sigma linsu hérna Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 04 Jan 2005 - 13:01:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
mæli með heimsókn í fotoval í skipholti með myndavélia, færð að skella linsunni á vélina og smella af nokkrum myndum.. svo er bara að skoða þær í tölvunni.. jafnvel fá lanaða canon linsu líka til að geta tekið sömu myndir Wink

samanburðurinn á myndunum segir meira en allt tuðið í okkur öllum.. enda virðist enginn eiga þessa sigma linsu hérna Wink

Bíddu nú hægur, Hörður sagðist hafa átt Sigma 70-200 linsu en selt hana aftur afþví hún var ekki nógu góð.

En það er ekki fallega gert að nota fotoval rétt til að prófa Sigma linsuna en panta hana svo af Netinu. Samrýmist allavega ekki minni siðferðiskennd.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 04 Jan 2005 - 13:17:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skipio skrifaði:
DanSig skrifaði:
mæli með heimsókn í fotoval í skipholti með myndavélia, færð að skella linsunni á vélina og smella af nokkrum myndum.. svo er bara að skoða þær í tölvunni.. jafnvel fá lanaða canon linsu líka til að geta tekið sömu myndir Wink

samanburðurinn á myndunum segir meira en allt tuðið í okkur öllum.. enda virðist enginn eiga þessa sigma linsu hérna Wink

Bíddu nú hægur, Hörður sagðist hafa átt Sigma 70-200 linsu en selt hana aftur afþví hún var ekki nógu góð.

En það er ekki fallega gert að nota fotoval rétt til að prófa Sigma linsuna en panta hana svo af Netinu. Samrýmist allavega ekki minni siðferðiskennd.


missti af þessu innleggi frá Herði.. en þegar það munar 800$ á Canon og Sigma linsunum þá segir það auðvitað að þú átt að geta reiknað með betri myndum úr Canon linsunni Wink

en ef þú átt seðlana þá mæli ég með Canon 70-200L IS f2.8 Smile

ég keypti mína í Hans Petersen um daginn, getur fengið hana fyrir ca189þ hjá bæði beco og HP kostar um 135þ komin hingað frá BH

svo er bara spurningin hvort þú viljir hafa linsuna í ábyrgð Wink

græðir eitt á að versla í beco, þú kemst á viðskiptamannaskrá og færð fastan afslátt hjá þeim, 15-20% Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 04 Jan 2005 - 13:22:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eh, maður þarf nú bara að spyrja til að geta vera með á afsláttarskránni hjá Beco. Annars var óskaplega indæl stúlka þarna sem bauð mér, bláfátækum námsmanninum (nei, segi bara svona Smile ), að vera með í afsláttarklúbbnum þeirra.

Og taktu eftir því hverju Hörður mælti með að maður gerði ef maður ætti lítinn pening ...
Annars tek ég vel mark á Herði afþví hann er nú einn af fáum hérna sem vinna við ljósmyndun. (Og svo skaðar ekki að hann var auðvitað líka sammála mér Razz .)
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 04 Jan 2005 - 13:32:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

70-200 f4 linsan hmmm.. var að skoða hana þegar ég splæsti í f2.8 IS

veit ekkert um myndgæðin í henni.. en fílingurinn að halda á henni minnti mig á sigma 55-200 DC linsuna sem ég seldi um daginn Wink

hún er pínulítil miðað við f2.8 linsuna og létt.. kanski fín á hlaupum.. maður hleypur ekki mikið með f2.8 Wink

ég var drullublankur þegar ég keypti mína, vildi samt frekar taka 2.8 IS hérna heima en að taka f4.. skellti bara hluta verðsins á vísa rað Wink

talaði við félaga minn sem er hirðljósmyndari og hann mælti eindreigið með 2.8 IS ef maður er að taka mndir af fólki Wink

hérna er heimasíðan hans : http://icestory.com/harri.html
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 04 Jan 2005 - 13:38:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Myndgæðin með f/4 linsunni eru alls ekki síðri en með f/2.8 útgáfunni.

Hirðljósmyndari, hvað áttu við?
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 04 Jan 2005 - 13:43:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hann tekur myndir af kindum..... Hann er fjárhirðir....
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 04 Jan 2005 - 14:09:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skipio skrifaði:
Myndgæðin með f/4 linsunni eru alls ekki síðri en með f/2.8 útgáfunni.

Hirðljósmyndari, hvað áttu við?


hann er opinber ljósmyndari Iðnskólans í Hafnarfirði Wink

hann er líka listamaður á mörgum sviðum.. ótrúlegt hvað þessi gutti hefur gert.. og bara rétt um þrítugt Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hordur


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 507

Canon 20D
InnleggInnlegg: 04 Jan 2005 - 14:42:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég þakka traustið skipio :p

Dansig, finnst þér ókostur hvað canon 70-200 f4 linsan er lítil? mér finnst það einmitt vera helsti kosturinn við hana, þá er ISið heldur ekki næstum jafn nauðsynlegt. Annars myndi ég sjálfur reyndar splæsa frekar á 2.8 IS linsuna, en ég hugsa að f4 linsan henti mörgum betur.

Annars er 70-200 linsan ekkert hræðileg, hún hentaði mér bara illa, mér fannst hún ekki gefa jafn góðan skala af góðum myndum, frekar var það bara happa glappa hvort myndirnar væru allar góðar. Svo fannst mér þær oft líta ágætlega út óunnar, og voru erfiðar í vinnslu.

til gamans getiði séð hérna 2 myndir úr sigmunni og 2 úr canon 2.8 IS, reyndar eru myndirnar teknir á mismunandi tíma, með mismunandi lýsingu og mismunandi stillingum, þannig að það er kannski ekki aaaaalveg að marka... en sama hvaða myndir ég var að pæla í þá var alltaf þessi munur á Sigmu myndunum og canon myndunum.

sigman :

http://startrek.is/albums/portrait/IMG_7274.jpg

EXIF DATA :
shutter : 1/500
apartuer : f4
iso : 200
tekið á 175mm
ekkert flass


http://startrek.is/albums/portrait/IMG_7010.jpg

EXIF DATA :
shutter : 1/250
aparture : f4
iso : 100
tekið á 200mm
ekkert flass

canoninn

http://startrek.is/albums/portrait/IMG_8928.jpg

EXIF DATA :
shutter : 1/200
aparture : f5
iso : 800
tekið á 110mm
ekkert flass

http://startrek.is/albums/portrait/IMG_4227.jpg

EXIF DATA :
shutter : 1/200
aparture : f4
iso : 100
tekið á 120mm
ekkert flass

Allar myndirnar eru algjörlega óunnar, og þetta er á innlendum server þannig að það þarf ekki að vera hræddur um stærðina á skjölunum Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 2 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group