Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| Sindri Svan
| 
Skráður þann: 11 Apr 2006 Innlegg: 1227
Sony Cyber Shot
|
|
Innlegg: 04 Apr 2009 - 13:54:21 Efni innleggs: |
|
|
Sindri Svan skrifaði: | Ég held hreinlega að það sé um að gera að bömpa þessu hérna ef að fólk hefur enn einhvern áhuga á að spyrja að einhverju  |  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| sje Stjórn | 
Skráður þann: 04 Sep 2004 Innlegg: 14460
Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 04 Apr 2009 - 18:41:41 Efni innleggs: |
|
|
ég held að þú sért bara búinn að svara öllum spurningum sem fólk á internetinu hefur um ljósmyndun. _________________ Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| sje Stjórn | 
Skráður þann: 04 Sep 2004 Innlegg: 14460
Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 14 Apr 2009 - 1:50:42 Efni innleggs: |
|
|
Eru ekki fleiri spurningar komnar?
Bara að minna á þetta. _________________ Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Sindri Svan
| 
Skráður þann: 11 Apr 2006 Innlegg: 1227
Sony Cyber Shot
|
|
Innlegg: 14 Apr 2009 - 11:26:00 Efni innleggs: |
|
|
sje skrifaði: | Eru ekki fleiri spurningar komnar?
Bara að minna á þetta. |
Heyrðu, það kom ein spurning. En mér fannst ég ekki geta svarað enn nægilega vel til þess að geta sett hana í þráðinn, svo við leystum það bara í einkapósti!
En endilega, fólki er enn meira en velkomið að droppa spurningum á mig!  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| sje Stjórn | 
Skráður þann: 04 Sep 2004 Innlegg: 14460
Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 14 Apr 2009 - 17:54:08 Efni innleggs: |
|
|
Ha! Kom einhver með of erfiða spurningu fyrir Sindra Svan !!  _________________ Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| kgs
| 
Skráður þann: 04 Júl 2005 Innlegg: 7072 Staðsetning: Reykjavík Sigma DP1
|
|
Innlegg: 15 Apr 2009 - 1:08:04 Efni innleggs: |
|
|
Tilvitnun: | Spurning #8
Ég nota Photoshop.
Hvaða prófíl er best að stilla myndir á fyrir prentun og hvaða stillingar á maður að nota almennt - resolution of fleira?
Ég er bæði að gera ljósmyndabók og svo þarf ég einnig að láta framkalla nokkrar myndir, myndu sömu stillingar ganga fyrir bæði?
Svo var ég einnig að pæla í stærðum, borgar sig að minnka myndirnar í þá stærð sem hún verður framkölluð í? |
Ef þú átt við offsetprentun þá er algengast að miða við hefðbundinn línulegan rasta í þéttleikanum 133 lpi, 150 lpi eða 175 lpi (lpi = lines per inch). Venjulega nota prentsmiðjur 120–133 lpi fyrir óhúðaðan pappír, 150 lpi fyrir mattan húðaðan myndapappír og 175 lpi fyrir háglans myndapappír. Hér er best að spyrja prentsmiðjuna sem á að prenta bókina. Það ætti að vera hægt að senda myndir í upplausn fyrir offsetprentun í 'framköllun'. Þótt það sé ekki skylda þá borgar sig að útvega þeim sem prenta út myndir eintök sem eru í réttri stærð. Þar sem stórar myndir eru ekki stilltar eins og litlar myndir þá er best að yfirfara myndirnar áður en þú sendir þær frá þér. Muna að hafa prófílinn sRGB í framköllun.
Í offsetprentun er ráðlagður punktaþéttleiki myndar er ávallt tvöfaldur línuþéttleiki rastans (venjulega skammstafað dpi = dots per inch). Ef punktaþéttni myndarinnar er að lágmarki (lpi x 1,5) og að hámarki (lpi x 2,5) þá eru skrárnar samt taldar vera innan marka. Ef þéttleikinn er minni þá kemur hann niður á gæðum og ef hann er meiri þá íþyngir hann allri vinnslu vegna þess hvað allar skrár eru óþarflega stórar.
Vinnslulitrúmið Adobe RGB er oft ráðlagt fyrir einhvern misskilning og þá stundum rökstutt með 'stærra er betra' reglunni í samanburði við sRGB. Þótt það sé stærra er það alls ekkert endilega betra. Það hefur til dæmis ekkert komið fram hérna hverskonar ljósmyndir eru í bókinni þinni og því ekki hægt að ráðleggja Adobe RGB fyrir allar myndirnar. Þessi prófíll hefur oft valdið bæði töfum og aukakostnaði vegna leiðréttinga á litgreiningu myndanna því algengt er að menn vinni bæði við illa stillta skjái auk þess sem þeir þekkja lítt til vörpunar lita úr RGB í CMYK því fræðin ganga ekki upp. Þeir sem nota sRGB-prófíllinn taka að öllu öðru jöfnu mun minni áhættu í allri prentvinnslu. Til fróðleiks:
Gildin sem allir hafa úr að spila í Photoshop eru 8 bita og ná frá 0–255 fyrir Red, Green og Blue í heilum tölum. Skjákortin okkar eru einnig 8 bita og þau senda á skjáina 8 bita upplýsingar. Gildin eru því áfram 0–255 þótt vinnslulitrýmið stækki. Það þýðir að bilið á milli heilu talnanna stækkar með stækkun litrúmsins rétt eins og peysa sem þú teygir á. Það er því ekkert hægt að velja fleiri liti…heldur aðra.
Við erum sömu takmörkunum háð þegar við stillum myndefni okkar á 16 bita því við höfum aðeins 0–255 til að velja úr. Því eru þessir hlutir óbreyttir í stjórntækjunum og helst hægt að líkja við að sjá ekki né geta notað millimetrana á málbandi þótt við viljum nota þá.
Peysur eru t.d. oft seldar í stærðunum S-M-L-XL. Það er ekkert fjarri lagi að hugsa sér sRGB sem M-stærðina og Adobe RGB sem L-stærðina. S-stærðina gætum við svo hugsað sem útprentun og XL stærðin gæti þá verið ProPhoto RGB. Nú er það litrúm einnig búið til af Adobe og er mun stærra en Adobe RGB. Samkvæmt 'stærra er betra' reglunni þá ætti það að vera mun betra en svo gott sem enginn notar það vegna sömu annmarka.
Ég mæli hiklaust með því að menn kynni sér málin aðeins betur t.d. með því að lesa þessa grein og í framhaldinu spyrja Hr. Google ráða.  _________________ Kveðja,
Kalli stillti
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox).  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| olversdottir
| 
Skráður þann: 11 Nóv 2008 Innlegg: 470 Staðsetning: Danmark Olympus E-3
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Sindri Svan
| 
Skráður þann: 11 Apr 2006 Innlegg: 1227
Sony Cyber Shot
|
|
Innlegg: 16 Apr 2009 - 9:29:57 Efni innleggs: |
|
|
sje skrifaði: | Ha! Kom einhver með of erfiða spurningu fyrir Sindra Svan !!  |
Hahahahaha!
Já, ég varð að játa mig sigraðan í ÞAÐ skiptið! En það er eitt svar í pípunum í augnablikinu!
olversdottir skrifaði: | Takk fyrir frabært svar
Bid spent eftir næsta thætti  |
Mín var ánægjan.
Og KGS, takk fyrir þetta innlegg. Þetta var afar ítarlegt og gott svar!
Ekki verra að hafa meistara í Prentsmíð með svör á reiðum höndum!  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| kgs
| 
Skráður þann: 04 Júl 2005 Innlegg: 7072 Staðsetning: Reykjavík Sigma DP1
|
|
Innlegg: 16 Apr 2009 - 9:51:32 Efni innleggs: |
|
|
Sindri Svan skrifaði: | sje skrifaði: | Ha! Kom einhver með of erfiða spurningu fyrir Sindra Svan !!  |
Hahahahaha!
Já, ég varð að játa mig sigraðan í ÞAÐ skiptið! En það er eitt svar í pípunum í augnablikinu!
olversdottir skrifaði: | Takk fyrir frabært svar
Bid spent eftir næsta thætti  |
Mín var ánægjan.
Og KGS, takk fyrir þetta innlegg. Þetta var afar ítarlegt og gott svar!
Ekki verra að hafa meistara í Prentsmíð með svör á reiðum höndum!  | Sjálfsagt. Þeir eru reyndar afskaplega fáir meistararnir í prentsmíð sem vita þetta…en það er annað mál.  _________________ Kveðja,
Kalli stillti
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox).  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Völundur
| 
Skráður þann: 01 Des 2004 Innlegg: 12123
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| kgs
| 
Skráður þann: 04 Júl 2005 Innlegg: 7072 Staðsetning: Reykjavík Sigma DP1
|
|
Innlegg: 16 Apr 2009 - 14:18:21 Efni innleggs: |
|
|
Völundur skrifaði: | Vó, þetta er glæsilegt svar KGS | Takk fyrir. Þetta var svo gott dæmi um að teórían gengur ekki alltaf upp í praktík svo ég mátti til.  _________________ Kveðja,
Kalli stillti
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox).  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Stefanovic
| 
Skráður þann: 07 Jún 2007 Innlegg: 633 Staðsetning: Akureyri Canon 40D
|
|
Innlegg: 17 Apr 2009 - 8:12:27 Efni innleggs: |
|
|
Takk fyrir þetta, nú heldur maður bara áfram að æfa sig  _________________ Mee
Canon:
EOS 40D | 50mm f/1,8 | 17-40L f/4 | 100mm Macro f/2,8 | 10-22mm f/3,5-4,5 | 75-300mm f/4-5,6 USM | Speedlite 420EX |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| sje Stjórn | 
Skráður þann: 04 Sep 2004 Innlegg: 14460
Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 17 Apr 2009 - 19:26:21 Efni innleggs: |
|
|
Ótrúlega mikill fróðleikur kominn í þennan þráð. _________________ Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Sindri Svan
| 
Skráður þann: 11 Apr 2006 Innlegg: 1227
Sony Cyber Shot
|
|
Innlegg: 18 Apr 2009 - 22:47:05 Efni innleggs: |
|
|
Stefanovic skrifaði: | Takk fyrir þetta, nú heldur maður bara áfram að æfa sig  |
Já, þú veist hvað er sagt; Æfingin skapar meistaran!
Endilega deildu svo með okkur niðurstöðunum.
sje skrifaði: | Ótrúlega mikill fróðleikur kominn í þennan þráð. |
Já, þetta hreinlega skotgengur!
Gengur framar vonum meira að segja.
Þetta er líklega gott tækifæri til þess að minna fólk á að senda inn spurningar ef það hefur einhverjar. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Sindri Svan
| 
Skráður þann: 11 Apr 2006 Innlegg: 1227
Sony Cyber Shot
|
|
Innlegg: 21 Apr 2009 - 22:44:14 Efni innleggs: |
|
|
Jæja.
Ég er bara að láta vita að ég uppfærði aðeins. Komu tvær nýjar spurningar í fyrradag og núna ákvað ég að setja inn smá yfirlit yfir þær spurningar sem hefur verið spurt að. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|