Sjá spjallþráð - Stúlka, stóll og double exposure. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Stúlka, stóll og double exposure.

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
snoop


Skráður þann: 23 Okt 2005
Innlegg: 1344
Staðsetning: Orange County, CA
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 09 Mar 2009 - 23:18:44    Efni innleggs: Stúlka, stóll og double exposure. Svara með tilvísun

Hérna eru 3 sem ég er nýbúinn að skanna. Allt tekið síðasta sumar.

Fyrst er það dóttir mín, tekið á Keiv 88 og Tri-X 400.


Svo er það stóll sem ég rakst á hérna í vesturbænum, tekið á Kiev 88 og Ilford SFX.


Loks er það furðulegt double exposure á Kiev-inn sem ég hef ekki lent í áður, tekið á Tri-X 400.

_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Eggert


Skráður þann: 25 Mar 2006
Innlegg: 1144
Staðsetning: Kópavogur
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 09 Mar 2009 - 23:28:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessi double exposure finnst mér hreint út sagt æðisleg!
Svona mynd býður uppá heimspekilegar pælingar og vangaveltur og er bara hreint og klár list að mínu mati. Þó svo að þetta hafi verið mistök þá geta mistök haft jákvæðar afleiðingar ekki síður en neikvæðar og þessi mynd er sönnun þess.
Frábær!
_________________
http://flickr.com/photos/61775442@N00/

Eggert Vébjörnsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
svg


Skráður þann: 27 Júl 2006
Innlegg: 185


InnleggInnlegg: 10 Mar 2009 - 0:18:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flottar myndir gamli, mjög hrifinn af þessari tvöföldu Cool
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Jonas G


Skráður þann: 10 Mar 2009
Innlegg: 11
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 350D
InnleggInnlegg: 10 Mar 2009 - 0:48:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

"Double exposure" myndin er Geggjuð !!
_________________
Computer photography won't be photography as we know it. I think photography will always be chemical.
Annie Leibovitz
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Smithers


Skráður þann: 10 Nóv 2006
Innlegg: 6172

Nikon eitthvað..
InnleggInnlegg: 10 Mar 2009 - 14:06:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Dobbúl Expó-inn er win win...

Þumall upp !
_________________
Myndasíða .: www.flickr.com/zahperv :.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group