Sjá spjallþráð - Prenntarar :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Prenntarar

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
RóbertMár


Skráður þann: 23 Mar 2008
Innlegg: 171
Staðsetning: Akureyri
Canon 40D
InnleggInnlegg: 07 Mar 2009 - 22:29:56    Efni innleggs: Prenntarar Svara með tilvísun

Jæja núna eru foreldrar mínir að spá í að kaupa sér prenntara og þar sem að þau vita ekkert um þá og ekki ég heldur þá spyr ég einfaldlega með hverju mæli þið? Einhver betri en annar, kostir og gallar og svo framvegis. Smile
Vonandi að einhver getir gefið manni einhverjar hugmyndir.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 07 Mar 2009 - 22:33:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

aðallega spurning um budget, hvað þau vilja prenta stórt og hvað þau eru aðallega að prenta.. ljósmyndir, texti, blandað....
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
RóbertMár


Skráður þann: 23 Mar 2008
Innlegg: 171
Staðsetning: Akureyri
Canon 40D
InnleggInnlegg: 07 Mar 2009 - 23:41:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég held að þetta sé aðalega hugsað um ljósmyndir og ég held að A4 sé meira en nógu stórt. Smile Síðan vilja þau hafa hafa skanna í þessu júniti. En verðið má vera allt að 100þús.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
sELUR


Skráður þann: 10 Jún 2006
Innlegg: 48

Canon 20D
InnleggInnlegg: 08 Mar 2009 - 0:27:01    Efni innleggs: HP Photosmart C6380 Svara með tilvísun

HP Photosmart C6380
ég er nýbúin að kaupa svona tæki.
þetta er snilldar prentari prentar út ljósmyndir í hrikalega góðum gæðum.
ekki skemmir að hann er með WiFi..http://ok.is/einstaklingar/vorur/CD028B/default.aspx
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hummm


Skráður þann: 11 Feb 2008
Innlegg: 152
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 650D
InnleggInnlegg: 08 Mar 2009 - 16:37:52    Efni innleggs: Canon PIXMA MX7600 Svara með tilvísun

Myndi mæla með þessum.
https://www.netverslun.is/verslun/product/Fj%C3%B6lnotat%C3%A6ki-MX7600-fax-lj%C3%B3srit-skanni,7758,324.aspx
er á tilboði núna á 40.000 venjulegt verð er 56.000

http://www.dpreview.com/news/0801/08012414canonpixmamx7600_mx850.asp

Er með mörgum snilldar fídusum svo sem
duplexer
2 blaðabökkum (ljósmyndapappírinn í sér bakka)
Fax
Full blæðing
pappírsmatari (frábært ef skanna á mörg blöð eða ljósrita).

Svo er þetta business útgáfa og þar af leiðandi gerður fyrir meiri notkun.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group