Sjá spjallþráð - Gölluð filma? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Gölluð filma?
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
snoop


Skráður þann: 23 Okt 2005
Innlegg: 1344
Staðsetning: Orange County, CA
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 07 Mar 2009 - 19:36:37    Efni innleggs: Gölluð filma? Svara með tilvísun

Sælir snillingar. Var að fá filmu úr framköllun og ég hef aldrei séð annað eins.
Hérna fyrir neðan er dæmi. Öll filman er svona. Hafið þið einhverja hugmynd um hvað gæti hafa klikkað. Ég gruna helst að filman sé gölluð.
Hvað haldið þið? Þetta er Fuji Neopan 400 tekið á Kive 88.

_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hugi


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 1271
Staðsetning: Reykjavík
Canon AE-1
InnleggInnlegg: 07 Mar 2009 - 20:01:44    Efni innleggs: Re: Gölluð filma? Svara með tilvísun

snoop skrifaði:
Ég gruna helst að filman sé gölluð.

Mig heldur að það gæti jafnvel verið.
_________________
hugihlynsson.com - áhugaljósmyndari á ferð
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3543
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 07 Mar 2009 - 20:05:39    Efni innleggs: Re: Gölluð filma? Svara með tilvísun

Hugi skrifaði:
snoop skrifaði:
Ég gruna helst að filman sé gölluð.

Mig heldur að það gæti jafnvel verið.Er vélin ljósþétt. er öll filman svona . Confused
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 07 Mar 2009 - 20:37:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

er munstrið er consistant yfir alla filmuna þá er þetta galli í filmunni, ef það er ekki öll filman eins þá er þetta galli við framköllun eða myndatöku...
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
snoop


Skráður þann: 23 Okt 2005
Innlegg: 1344
Staðsetning: Orange County, CA
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 07 Mar 2009 - 20:47:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eins og ég sagði þá er filman öll svona og vélin hefur allavega hingað til verið ljósþétt. Hef tekið fullt af filmum á hana og þetta er í fyrsta skiptið sem þetta gerist og líka í fyrsta skiptið sem ég nota þessa filmu.
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 07 Mar 2009 - 21:19:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hmmmm þetta er furðulegt Rolling Eyes

Ég myndi giska á gölluð filma eins og þú segir, munstrið er allavega þess eðlis. nema kannski að filman hafi verið eitthvað vitlaust í bakinu á vélinni eða eitthvað þess háttar. Prófaðu bara aðra filmu og sjáðu hvað gerist. Getur líka prófað að spyrja ofurnördana á þessarri síðu...........

http://www.apug.org/forums/home.php
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 07 Mar 2009 - 22:29:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er ekkert smá spes. Er að velta fyrir mér hvort þetta sé eitthvað sem gæti komið fram við óvandaða þræðingu, en ef svo væri væri ég líklega búinn að lenda í þessu sjálfur líka :p
Myndi prófa að senda e-mail á fuji og spyrja þá útí þetta. Senda þeim þá líka svona contact sheet af filmunni og eitthvað. Kannski senda þeir þér kassa af nýjum filmum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 07 Mar 2009 - 22:32:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hef séð svona svipað áður á filmuvefum..

Það er kallað X-ray foging.lúkkar svipað og mynd 2 þarna hjá þér..
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
snoop


Skráður þann: 23 Okt 2005
Innlegg: 1344
Staðsetning: Orange County, CA
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 07 Mar 2009 - 23:59:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Aron skrifaði:
hef séð svona svipað áður á filmuvefum..

Það er kallað X-ray foging.

lúkkar svipað og mynd 2 þarna hjá þér..


Þetta gæti alveg passað. Þessar filmur komu til landsins í ferðatösku en samt ekki handfarangri. Ef þetta er málið þá sit ég væntanlega uppi með yfir 30 ónýtar filmur. Ég verð að drífa mig í að taka á fleiri filmur úr þessari ferð og kanna málið. Annars hélt ég að þetta gerðist ekki í þessum nútíma gegnumlýsingartækjum. Maður man eftir að hafa heyrt um svona í gamla daga en ég vissi ekki að þetta væri að gerast í dag. Bölvað vesen.
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 08 Mar 2009 - 0:02:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hmm. Merkilegt.
Er ekki alltaf verið að tönnlast á því að þetta skaði ekki filmur, nema kannski yfir 1000 asa?
Hef ekki komist í að framkalla filmurnar mínar. Vona að það sé ekki svona á þeim. Surprised Alveg 5 eða 6 rúllur úr pentax 6x7 vélinni sem ég hefði heldur viljað eiga óskemmdar.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
svg


Skráður þann: 27 Júl 2006
Innlegg: 185


InnleggInnlegg: 08 Mar 2009 - 1:27:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

snoop skrifaði:
Þetta gæti alveg passað. Þessar filmur komu til landsins í ferðatösku en samt ekki handfarangri.


Úfff, þau tæki eru aflmeiri heldur en þau sem sjá um handfarangurinn Confused
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Villi Kristjáns


Skráður þann: 09 Okt 2005
Innlegg: 722
Staðsetning: Hveragerði
Nikon D3200
InnleggInnlegg: 08 Mar 2009 - 10:37:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta virðist vera eftir gegnumlýsingu. Hélt samt að þetta væru ok tæki hér heima og í Evrópu, annarsstaðar er þetta meira happadrætti.
Varstu kannski að koma frá Bandaríkjunum?
_________________
Bloggið mitt og ljósmyndirnar mínar eru á;
http://www.flickr.com/photos/villi_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 08 Mar 2009 - 13:17:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Annað hvort eru flugur í kappakstri inni í vélinni (línurnar eru samsíða algerlega) eða þetta hefur átt sér stað í framköllun. hér getur ýmislegt komið til greina sem orsakar en ég hallast á framköllun. Línurnar eru og jafnar fyrir annað
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
SissiSvan


Skráður þann: 20 Mar 2007
Innlegg: 1184
Staðsetning: 105
Ýmsar
InnleggInnlegg: 08 Mar 2009 - 14:35:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér datt einmitt í hug gegnumlýsinargræjurnar á flugvöllunum.. ég hef samt lítið vit á þessu.. hef aldrei lent í svona og vona að ég eigi ekki eftir að lenda í svona rugli. þetta er bömmer sko.
_________________
kveðja, Sigurjón Már
myndasmiður á flestar stærðir filma & pappír
www.flickr.com/photos/sigurjonmar/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
sag


Skráður þann: 06 Mar 2009
Innlegg: 10

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 20 Mar 2009 - 14:47:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Úff, ég er 20 neopan 400 filmur nýkomnar með flugi frá Boston! Og ég er ennþá að koma mér upp efnum og aðstöðu til að fara að framkalla.
Nú fæ ég kvíðakast!

Þú mátt alveg pósta framhaldi - Hvort að næstu filmur séu svona líka.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group