Sjá spjallþráð - Pull og Push á filmu :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Pull og Push á filmu

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Ljósmyndarinn


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 433
Staðsetning: Eskifjörður
Ég á nokkrar vélar
InnleggInnlegg: 04 Mar 2009 - 18:31:20    Efni innleggs: Pull og Push á filmu Svara með tilvísun

Ég tek svolítið á filmu.

Ég hef oft heyr um þetta svokallaða pull og push.
Hvað er þetta nákvæmlega og hvernig er þetta framkvæmt?
_________________
http://www.flickr.com/photos/gardar94
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 04 Mar 2009 - 18:50:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ef þú ert með 400 asa filmu, en tekur á hana eins og 1600 asa filmu, og framkallar í samræmi við það, þá ertu að pusha, ef þú ert með 400 asa filmu, en tekur/framkallar eins og hún sé 200 asa, þá ertu að pulla...
_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 04 Mar 2009 - 19:47:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Undirlýsir og of-framkallar ef þú vilt pusha.
Yfirlýsir og undirframkallar ef þú vilt pulla Razz
Ert í rauninni bara að hliðra miðtónunum. Missir af háljósum og skuggum þegar þú pushar. Getur kannski fengið eitthvað aðeins meira skuggadetail og meiri samþjöppun í tónana í háljósunum þegar þú pullar. Annars er um að gera að hafa það í huga að fæstar filmur eru raunverulega með sama iso hraða og stendur á kassanum.

Fínir miðviðunartímar á þessari síðu, en það er um að gera að finna út sína eigin.
http://www.digitaltruth.com/devchart.html
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Villi Kristjáns


Skráður þann: 09 Okt 2005
Innlegg: 722
Staðsetning: Hveragerði
Nikon D3200
InnleggInnlegg: 05 Mar 2009 - 10:42:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Smá viðbót, ef þú pushar filmu úr t.d. 400 í 800 , þá ertu að pusha hana samsvarandi einu ljóssopi, sama á við ef þú pullar úr 400 í 200 = eitt ljósop.

Gott að hafa þetta í huga.

Í gamla daga átti ég myndavél sem var hæst með 1600 ISO stillingu. Ég átti 3200 ISO T-Max Kodak filmu og nú voru góð ráð dýr. Þrautalendingin var að ég minnkaði ljósopið í tökunni um eitt og pushaði filmuna sem 3200 í framköllun og voila, ég svindlaði á systeminu. Þetta virkaði.
_________________
Bloggið mitt og ljósmyndirnar mínar eru á;
http://www.flickr.com/photos/villi_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
benedikt.k
Umræðuráð


Skráður þann: 09 Sep 2007
Innlegg: 1452

Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 05 Mar 2009 - 12:19:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er soldið mikil list að læra að pusha filmu.. Tekru smá æfingu að læra "hvernig" þú átt að taka myndirnar til þess að það verði eitthvað varið í þær.

Úr 100 í 200 ASA er eitt stopp. úr 200 í 400 er eitt spott. Fyrir hverja tvöföldun á hraðanum ferðu upp um eitt stopp, og niður fyrir hverja helmingun.

Sama gildir úm lýsingartíman. Það munar einu stoppi á 1/60 og 1/30 sem dæmi.

Ljósopin er hlatfall á milli stærð "gatsins" og lengdinni á linsuni. Ljósopið er veldin af kvaðradrótini af tveimur (afhverju er ekki LaTeX á lmk? ( ég elska hvað það er mikið af stærðfræði í ljósmyndun))

dæmi:
sqrt(2^0) = 1 .. f/1
sqrt(2^1) = 1.414..... Það er námundað í 1,4 og þá ertu með f/1.4
sqrt(2^2) = 2 .. f/2
sqrt(2^3) = 2.828... Námundað í f/2.8

Varð kanski smá úturdúr. En það er soldið mikilvægt að skilja þessi stopp. Smile
_________________
Benedikt Páfi
698-3533
Stuck in Reykjavik
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group