Sjá spjallþráð - framköllunaraðstaða :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
framköllunaraðstaða
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Samuka


Skráður þann: 17 Feb 2006
Innlegg: 120
Staðsetning: Ísland
Canon 550d, Pentax Spotmatic II, Minolta XG2 og Bronica SQ
InnleggInnlegg: 21 Feb 2009 - 20:09:40    Efni innleggs: framköllunaraðstaða Svara með tilvísun

Ég hef verið að fikta svolitið við filmuljósmyndun en hef alltaf sent myndirnar í framköllun.

Ég fór í vikunni og keypti mér alla vökva til þess að framkalla svarthvítar filmur sjálfur og ætla að byrja fikta við það. En það eina sem mig vantar til þess að byrja er mæliglas. Eitt mæliglass (man ekki hversu stórt í ml það var) kostar rúmann 3 þúsund kall í ljósmyndavörur! Vitið þið um einhverja búð sem selur ódýr mæliglös úr plasti ? á ekkert svoleiðis hérna heima sem ég get notað.

Svo vantar mér lika svona tæki til þess að þurka filmuna. Hef verið að lesa leiðbeiningar á netinu hvernig eigi að framkalla svona filmur og þessi dude: http://www.fecalface.com/SF/index.php?option=com_content&task=view&id=344&Itemid=92 þurkar filmuna með því að renna puttunum niður hana. Veit ekki hvort það þykir sniðugt. Hvað notið þið og hvar fást svoleiðis tæki ?

Og já eitt annað. Eitthvað til þess að opna filmuna með...... hvað notiði til þess ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 21 Feb 2009 - 20:23:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Farðu í húsasmiðjuna eða Byko og keyptu þér mæliglas á innan við 1000 kr.

Þú þarft ekkert spes tæki til að þurka filmuna. Það er nóg að hengja hana upp og láta hana þorna. Ég renni aldrei neinu yfir hana, puttum eða neinu, það er svo auðvelt að rispa filmurnar.

Ég notaði lengi vel upptakara til að opna filmurnar en komst svo að því að það er mjög einfalt að rífa hana upp eins og appelsínu. Þú setur bara þumalputtana sinnhvoru megin við þar sem filman kemur út og rífur hana upp, þá skrælist hylkið upp eins og appelsína.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Samuka


Skráður þann: 17 Feb 2006
Innlegg: 120
Staðsetning: Ísland
Canon 550d, Pentax Spotmatic II, Minolta XG2 og Bronica SQ
InnleggInnlegg: 21 Feb 2009 - 20:27:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þakka þér fyrir! ... ég kíki i byko eftir helgi.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
benedikt.k
Umræðuráð


Skráður þann: 09 Sep 2007
Innlegg: 1452

Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 21 Feb 2009 - 20:29:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég spóla bara aldrei filmuni alla leið inn, þáþarf ekkert að opna þetta. Ef mér tekst að klaufast til að gera það þá nota ég upptakara.

ég set uppþvottalög á puttan og renni yfir filmuna, skola svo af henni. Það er í lagi svo lengi sem að maður passar að hafa hreinar hendur, annars risparu hana. Ég lendi annars alltaf í því að það koma blettir á hana. Blettirnir eru ekkert annað en fita a'filmuni og uppþvottalögrinn nær henni af.
_________________
Benedikt Páfi
698-3533
Stuck in Reykjavik
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 21 Feb 2009 - 22:06:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:

Ég notaði lengi vel upptakara til að opna filmurnar en komst svo að því að það er mjög einfalt að rífa hana upp eins og appelsínu. Þú setur bara þumalputtana sinnhvoru megin við þar sem filman kemur út og rífur hana upp, þá skrælist hylkið upp eins og appelsína.


sama hérna..

þegar maður byrjar á því er upptakara leiðin frekar pointless.

Arrow

nota annars þar til gerða sápu frá kodak eða ilford frekar en uppþvottarlög áður en ég þurka hana.
og forðast að snerta hana nema það sem nauðsynlegt er.

blanda sápuna áður en ég byrja helst svo froðan sé farinn þegar ég dýfi filmunni ofaní.
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points


Síðast breytt af Aron þann 21 Feb 2009 - 22:26:42, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 21 Feb 2009 - 22:26:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kom 2x sinnum..
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Samuka


Skráður þann: 17 Feb 2006
Innlegg: 120
Staðsetning: Ísland
Canon 550d, Pentax Spotmatic II, Minolta XG2 og Bronica SQ
InnleggInnlegg: 21 Feb 2009 - 23:13:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já ég keypti einmit Ilford wetting agent ....

nóg að skola filmuna í því og þá þarf maður ekki að renna yfir filmuna ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Samuka


Skráður þann: 17 Feb 2006
Innlegg: 120
Staðsetning: Ísland
Canon 550d, Pentax Spotmatic II, Minolta XG2 og Bronica SQ
InnleggInnlegg: 21 Feb 2009 - 23:16:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Og eitt annað. Hvar kaupi ég filmuplöst til að setja í möppu ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 21 Feb 2009 - 23:26:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Samuka skrifaði:
Og eitt annað. Hvar kaupi ég filmuplöst til að setja í möppu ?


beco
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Villi Kristjáns


Skráður þann: 09 Okt 2005
Innlegg: 722
Staðsetning: Hveragerði
Nikon D3200
InnleggInnlegg: 22 Feb 2009 - 0:24:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Lestu þennan þráð vel, kannski eitthvað sé þar sem hjálpar.

http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?t=15638
_________________
Bloggið mitt og ljósmyndirnar mínar eru á;
http://www.flickr.com/photos/villi_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Birkir


Skráður þann: 27 Maí 2005
Innlegg: 1583
Staðsetning: Reykjavík
Allskonar
InnleggInnlegg: 22 Feb 2009 - 0:46:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Veit einhver hvar framköllunartankar fást? Hvorki til í Beco né Ljósmyndavörum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Samuka


Skráður þann: 17 Feb 2006
Innlegg: 120
Staðsetning: Ísland
Canon 550d, Pentax Spotmatic II, Minolta XG2 og Bronica SQ
InnleggInnlegg: 22 Feb 2009 - 0:52:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto: takk ..

Perlukafari: takk fyrir þessar upplýsingar! mun nota þetta.

Birkir: Það er hægt að kaupa svoleiðis fyrir einhverja aura á ebay ... prufaðu að auglýsa eftir framköllunartank, örugglega slatti af fólki sem á svoleiðis hér á landi.


Síðast breytt af Samuka þann 22 Feb 2009 - 0:54:29, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 22 Feb 2009 - 0:53:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Birkir skrifaði:
Veit einhver hvar framköllunartankar fást? Hvorki til í Beco né Ljósmyndavörum.

Ebay.
Leitaðu að "Patterson universal".
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 22 Feb 2009 - 0:57:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tryptophan skrifaði:
Birkir skrifaði:
Veit einhver hvar framköllunartankar fást? Hvorki til í Beco né Ljósmyndavörum.

Ebay.
Leitaðu að "Patterson universal".


"PATTERSON DEVELOPING"

er ebay að fíla meira. eða

"DEVELOPING tank universal"
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Birkir


Skráður þann: 27 Maí 2005
Innlegg: 1583
Staðsetning: Reykjavík
Allskonar
InnleggInnlegg: 22 Feb 2009 - 1:08:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jájá, ég veit hvað mig vantar, langaði bara að geta keypt þetta hér án ebay leiðinda. En já, skoða þetta. Takk.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group