Sjá spjallþráð - framköllunarþjónusta :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
framköllunarþjónusta
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 12 Feb 2009 - 17:07:53    Efni innleggs: framköllunarþjónusta Svara með tilvísun

ég var að sækja myndir úr framköllun og get ekki annað sagt en að ég er ekki sáttur...

ég skoðaði vélina og linsuna og bæði eru alveg hrein en þetta var útkoman úr framkölluninni... (fékk myndirnar skannaðar á disk)


_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 12 Feb 2009 - 17:10:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hvar var þetta gert ? (lúkkar eins og myndval gæði)
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 12 Feb 2009 - 17:11:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hjá Pixlum... hélt að þjónustan ætti að vera góð þar...


ekki nóg með að það er allt í ryki og hárum í skannanum hjá þeim, heldur hafa þeir rispað negatívuna þannig að það þýðir ekki að fara annað til að láta skanna.
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
benedikt.k
Umræðuráð


Skráður þann: 09 Sep 2007
Innlegg: 1452

Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 12 Feb 2009 - 17:14:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Djöfull vissi ég að þetta voru pixlar... Þeir nota hundleiðinlegan framkallara.

En mér sýnsit sjálf framköllunin vera alveg OK, þó að tónarnir séu alltaf leiðinlegir frá þeim. Er þetta ekki bara skönnunin?
_________________
Benedikt Páfi
698-3533
Stuck in Reykjavik
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 12 Feb 2009 - 17:16:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ekki bara skönnunin.. þeir eyðilögðu negatívuna, hún er öll rispuð eftir ranga meðferð.
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
benedikt.k
Umræðuráð


Skráður þann: 09 Sep 2007
Innlegg: 1452

Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 12 Feb 2009 - 17:19:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já sæll!

er þá ekki bara málið að fara með hana og fá endurgreitt (þetta er nú alveg nógu fjandi dýrt hjá þeim).
_________________
Benedikt Páfi
698-3533
Stuck in Reykjavik
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
gummih


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1693

Canon 40D
InnleggInnlegg: 12 Feb 2009 - 17:21:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

..hva, voru þeir að leika við köttinn sinn með filmunni þinni? Shocked

Ég geri ráð fyrir að þetta sé tekið á negatívu => hvítt ryk = komið úr framkölluninni (en svart ryk = komið úr exposure)
_________________
~ Ljósmyndir ~
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3543
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 12 Feb 2009 - 17:23:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þeir hafa tekið nokkrar filmur fyrir mig enn
ég hef ekki séð það svona svart.
ein tekin í pixlum í janúar.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 12 Feb 2009 - 17:24:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

mér finnst það bara ekki nóg að fá endurgreidda framköllunina.. það sem þeir voru að framkalla var meirihlutinn af þeim myndum sem ég tók í ljósmyndaferðinni á þingvelli og í ferðinni til krísuvíkur.

nú eru nánast allar myndirnar úr þessum 2 ferðum ónýtar og verða ekki teknar aftur.

ætla að ræða við þá á morgun og sjá til hvað þeir ætla að gera.


með hverjum mælið þið til að framkalla og skanna í hárri upplausn ?
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 12 Feb 2009 - 17:26:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

gummih skrifaði:
..hva, voru þeir að leika við köttinn sinn með filmunni þinni? Shocked

Ég geri ráð fyrir að þetta sé tekið á negatívu => hvítt ryk = komið úr framkölluninni (en svart ryk = komið úr exposure)


svörtu rendurnar eru djúpar rispur í negatívunum, það var ekkert ryk hvorki á linsu né í vélinni.
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 12 Feb 2009 - 17:38:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þvílíkt og annað eins klúður, þeir sem vinna svona ættu að finna sér eitthvað annað að gera.

Annars er maður eiginlega hættur að vera hissa á klúðri Landans þessi misserin Exclamation
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3543
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 12 Feb 2009 - 17:46:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
mér finnst það bara ekki nóg að fá endurgreidda framköllunina.. það sem þeir voru að framkalla var meirihlutinn af þeim myndum sem ég tók í ljósmyndaferðinni á þingvelli og í ferðinni til krísuvíkur.

nú eru nánast allar myndirnar úr þessum 2 ferðum ónýtar og verða ekki teknar aftur.

ætla að ræða við þá á morgun og sjá til hvað þeir ætla að gera.


með hverjum mælið þið til að framkalla og skanna í hárri upplausn ?


og benda á hvað þetta spjll er góð auglísing firir þá. Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
benedikt.k
Umræðuráð


Skráður þann: 09 Sep 2007
Innlegg: 1452

Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 12 Feb 2009 - 17:50:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
með hverjum mælið þið til að framkalla og skanna í hárri upplausn ?


Mæli bara með að gera það sjálfur.

Notabene þá missti ég filmu í gólfið um dagin meðan ég var að þræða í spíralin, þrufti að leyta blindandin að henni og gólfið er ekki beint hreint.. Hef bæði stækkað og skannað af henni og það er ekki nærri því svona slæmt, sjást eginelga engar rispur...
_________________
Benedikt Páfi
698-3533
Stuck in Reykjavik
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Birkir


Skráður þann: 27 Maí 2005
Innlegg: 1583
Staðsetning: Reykjavík
Allskonar
InnleggInnlegg: 12 Feb 2009 - 17:58:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

benedikt.k skrifaði:

Mæli bara með að gera það sjálfur.


Er einhver LMK kompa ennþá í gangi? Eða þá áhugi að endurvekja hana?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
benedikt.k
Umræðuráð


Skráður þann: 09 Sep 2007
Innlegg: 1452

Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 12 Feb 2009 - 18:32:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Birkir skrifaði:
benedikt.k skrifaði:

Mæli bara með að gera það sjálfur.


Er einhver LMK kompa ennþá í gangi? Eða þá áhugi að endurvekja hana?


engin lmk kompa nei held ég.. en veit um amk 2 sem eru með kompu.

ananrs þarftu ekkert kompu til að sulla framkallara á filmuna...

DanSig: pixlar eru þeir einu sem framkalla svarthvítt, annaðvhort þeir eða gera það sjálfur. var ekki ananrs zeranico eitthverntíman að bjóast til að framkalla fyrir fólk og skanna fyrir skítnar 300 krónur?
_________________
Benedikt Páfi
698-3533
Stuck in Reykjavik
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 1 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group