Sjá spjallþráð - Merking og frágangur á prenti :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Merking og frágangur á prenti
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Arnarpb


Skráður þann: 15 Apr 2007
Innlegg: 1778
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 1Ds MKII
InnleggInnlegg: 12 Feb 2009 - 13:09:42    Efni innleggs: Merking og frágangur á prenti Svara með tilvísun

Ég hef verið að velta því soldið fyrir mér hvernig menn eru að merkja prent sem þeir gefa út. Þá er ég að hugsa um undirskrift, dagsetningu og svoleiðis.

Einnig þá hvaða tól, þ.e. penna, eru menn að nota. Er búinn að leita hérna á spjallinu og finn ekkert um svona.

Er búinn að vera að láta núna frá mér nokkur prent nánast ómerkt þ.e. ekkert merkt að framan en núna ætla ég að gefa eitt flott prent í afmælisgjöf og ætla ekki að sleppa því að merkja myndina.

Með von um góð svör
_________________
mbk Arnar Páll Birgisson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 12 Feb 2009 - 14:24:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

krota með wacum teikniborði í 90% tilvika.(persónulegri fílingur.)
- vanalega í neðri horn og þá hægri eða vinstri eftir því sem hentar betur eftir myndefninu.

hinn 10 % nota ég letur.(er með um 3.500-5000 fonta til að velja úr fontmaster safni)

auglýsingastofur,fyrirtæki,einstaklingar sem eru að láta mig prenta nota letur nánast alltaf. (ekkert fast með það en mjög margir eru að nota franklin gothic medium,) - yfirleitt er það miðjusett uppi eða niðri.

ef það er prentaður rammi fer það oftast á hann. og þá oftast miðjusett niðri.
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Arnarpb


Skráður þann: 15 Apr 2007
Innlegg: 1778
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 1Ds MKII
InnleggInnlegg: 12 Feb 2009 - 14:41:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Èg á nú alveg undirskriftina mína sem stimpil í ps en að láta prenta hana með þykir mér vera soldið ópersónulegt.

En takk fyrir svarið. Eru menn alment að gera þetta svona?
_________________
mbk Arnar Páll Birgisson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 12 Feb 2009 - 14:45:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arnarpb skrifaði:
Èg á nú alveg undirskriftina mína sem stimpil í ps en að láta prenta hana með þykir mér vera soldið ópersónulegt.

En takk fyrir svarið. Eru menn alment að gera þetta svona?


Ég hef aðeins gefið myndir í Svörtum IKEA römmum með hvítu kartoni. Þá hef ég merkt kartonið með nafni bara, svo er hægt að setja nánari upplýsingar aftaná það ...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 12 Feb 2009 - 15:26:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

mismunandi hvort ég merki myndirnar að framan eða ekki, en ég skrifa alltaf aftan á þær nafn og contact info, og númer myndar (IMG_0376) ef viðkomandi vill kaupa nýtt eintak td.
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
benedikt.k
Umræðuráð


Skráður þann: 09 Sep 2007
Innlegg: 1452

Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 12 Feb 2009 - 15:29:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Arnarpb skrifaði:
Èg á nú alveg undirskriftina mína sem stimpil í ps en að láta prenta hana með þykir mér vera soldið ópersónulegt.

En takk fyrir svarið. Eru menn alment að gera þetta svona?


Ég hef aðeins gefið myndir í Svörtum IKEA römmum með hvítu kartoni. Þá hef ég merkt kartonið með nafni bara, svo er hægt að setja nánari upplýsingar aftaná það ...


Hvar kaupiru hvíta kartonuið?
_________________
Benedikt Páfi
698-3533
Stuck in Reykjavik
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 12 Feb 2009 - 15:36:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

benedikt.k skrifaði:
oskar skrifaði:
Arnarpb skrifaði:
Èg á nú alveg undirskriftina mína sem stimpil í ps en að láta prenta hana með þykir mér vera soldið ópersónulegt.

En takk fyrir svarið. Eru menn alment að gera þetta svona?


Ég hef aðeins gefið myndir í Svörtum IKEA römmum með hvítu kartoni. Þá hef ég merkt kartonið með nafni bara, svo er hægt að setja nánari upplýsingar aftaná það ...


Hvar kaupiru hvíta kartonuið?


Það hefur nú bara fylgt með í kaupunum á þessum römmum. Annars fær maður karton á öllum helstu innrömmunarstofum í hvaða stærð sem hentar.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ingaDD


Skráður þann: 09 Jún 2008
Innlegg: 761
Staðsetning: selfoss
Canon 7D MKII
InnleggInnlegg: 12 Feb 2009 - 15:37:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

karton fylgir með en að vísu ekki passar ekki alltaf fyrir þá mynd sem að gefa en allar rammagerðirnar vinna þetta og HP einusinni. (allavegana þegar ég vann hjá þeim)
_________________
canon EOS 7DmarkII, 50mm 1,4f, 17-40L 4f, 70-200L 2,8, 10-20 3,5f, 24-105L f4

http://www.flickr.com/photos/ingaduranie
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Arnarpb


Skráður þann: 15 Apr 2007
Innlegg: 1778
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 1Ds MKII
InnleggInnlegg: 12 Feb 2009 - 18:08:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

En er þá enginn hérna með á hreinu hvaða tegund af pennum henta best til þess að skrifa framan á myndir?
_________________
mbk Arnar Páll Birgisson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
benedikt.k
Umræðuráð


Skráður þann: 09 Sep 2007
Innlegg: 1452

Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 12 Feb 2009 - 18:34:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arnarpb skrifaði:
En er þá enginn hérna með á hreinu hvaða tegund af pennum henta best til þess að skrifa framan á myndir?


Töflutúss?

Hvernig væri bara að prófa t.d. mjóuan túss eða blýpenna og sjá hvað þú fílar...

systir mín merkir hvítu kartonin í teikninugm sem hún hefur með blekpenna. annars held ég ekkert að hún sé neitt að velta sér uppúr því hvernig penna hún notar (neitt frekar en hvernig batterí hún notar).
_________________
Benedikt Páfi
698-3533
Stuck in Reykjavik
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 12 Feb 2009 - 18:38:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

mér hefur alltaf fundist flottast að nota silfur pennana, fást í öllum bókabúðum.

töflutúss er ekki góður í þetta, ekki heldur merkitúss þar sem sprittið getur leyst upp prentunina, silfurpenninn leggst hinsvegar ofaná prentunina en blandast henni ekki.

verst að það þarf að gefa honum lágmark klukkutíma til að þorna.
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Arnarpb


Skráður þann: 15 Apr 2007
Innlegg: 1778
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 1Ds MKII
InnleggInnlegg: 12 Feb 2009 - 19:27:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Auðvitað skiptir máli Benidikt hvernig penna maður notar. Maður vill að sjálfsögðu að penninn festist vel á og dofni ekki með tíma. Maður vill ekki að pennin smiti frá sér og skemmi prentið. Maður vill ekki að pennin sé of stamur á prentinu því þá er erfitt að skrifa o.s.frv..
_________________
mbk Arnar Páll Birgisson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Gugga


Skráður þann: 09 Mar 2005
Innlegg: 406
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 12 Feb 2009 - 19:40:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ertu ekki að meina á kartonið Benidikt?
Það hlýtur náttúrulega að skipta máli með hverju er skrifað á sjálfa myndina (eins og Arnarpb segir) ekki satt?

Annars er ég bara vön að skrifa á kartonin en ekki á myndina sjálfa og get því ekki gefið neitt gott svar við því Smile

kv
Gugga
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
benedikt.k
Umræðuráð


Skráður þann: 09 Sep 2007
Innlegg: 1452

Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 12 Feb 2009 - 19:51:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já ég meina á kortonið..
_________________
Benedikt Páfi
698-3533
Stuck in Reykjavik
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Smithers


Skráður þann: 10 Nóv 2006
Innlegg: 6172

Nikon eitthvað..
InnleggInnlegg: 12 Feb 2009 - 19:58:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Arnarpb skrifaði:
Èg á nú alveg undirskriftina mína sem stimpil í ps en að láta prenta hana með þykir mér vera soldið ópersónulegt.

En takk fyrir svarið. Eru menn alment að gera þetta svona?


Ég hef aðeins gefið myndir í Svörtum IKEA römmum með hvítu kartoni. Þá hef ég merkt kartonið með nafni bara, svo er hægt að setja nánari upplýsingar aftaná það ...


ditto, sama og ég gerði, snilld að merkja bara hvíta kartoniið sem fylgir " Ribba" rammanum Wink
_________________
Myndasíða .: www.flickr.com/zahperv :.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group