Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| Micaya
| 
Skráður þann: 17 Des 2009 Innlegg: 5008
|
|
Innlegg: 29 Nóv 2011 - 18:35:29 Efni innleggs: |
|
|
JóhannDK skrifaði: | Þetta hljómar mjög vel... fyrir þá sem þetta hentar.
Ég get samt líklega ekki verið með í þessu því að ég er alls ekki sú týpa ljósmyndara sem get staðið í listsköpun undir færibandaformerkjum.
En fyrir alla muni ekki láta mig stoppa þessa fínu hugmynd af. |
Þú getur það víst! (Annað er að nenna því...) Það vantar ekki ljósmyndara í þér. Það eina sem þarf er að skipta um hugarfar.
 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| JóhannDK
| 
Skráður þann: 06 Jún 2006 Innlegg: 3607 Staðsetning: Norður-Sjáland Canon 5D
|
|
Innlegg: 29 Nóv 2011 - 18:40:40 Efni innleggs: |
|
|
Ég er því miður ósammála Micaya. Ég get vel staðið í því að taka ljósmyndir á hverjum degi. En listsköpun get ég ekki framkvæmt í færibandavinnu. Það er mér ómögulegt. Og ég er eingöngu í þessu hobbý til að skapa list mér til ánægju og vonandi öðrum í leiðinni. (Gæði þeirrar listar er samt ekki til umræðu hér.) _________________ flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| JóhannDK
| 
Skráður þann: 06 Jún 2006 Innlegg: 3607 Staðsetning: Norður-Sjáland Canon 5D
|
|
Innlegg: 29 Nóv 2011 - 18:57:38 Efni innleggs: |
|
|
En ég er mjög hrifinn af þeirri hugmynd að hittast á kaffihúsi til að skiptast á ljósmyndaráðum og jafnvel útfrá því skipuleggja einhverja stutta ljósmyndaferð. Það er nefnilega engin pressa á að maður nái að fanga listaverk í slíkri ferð. Bara að maður hafi gaman af ferðinni og jafnvel er möguleiki á að fólk geti lært eitthvað hvort af öðru. _________________ flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Ingith
|
Skráður þann: 29 Des 2008 Innlegg: 178 Staðsetning: København Canon EOS 1D X
|
|
Innlegg: 29 Nóv 2011 - 19:29:56 Efni innleggs: |
|
|
PAD hugmyndin er god en kannski ekki allir sem hafa tima i thad. Lyst vel a hugmyndina hja Johanni  _________________ 1d X
5d Mark II
Leicaflex 1968
Allt møgulegt annad ...
Ingi Þór Árnason
http://www.ingiarnason.com |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|
Innlegg: 30 Nóv 2011 - 9:33:42 Efni innleggs: |
|
|
Jóhann, ég skil þig mjög vel. Mjög góð hugmynd að hittast á kaffihúsi og hugsanlega fara í stutta ferð eða eitthvað álíka!
Ég er til  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| AzzaK Keppnisráð | 
Skráður þann: 14 Apr 2009 Innlegg: 97 Staðsetning: Danmörk 5D
|
|
Innlegg: 30 Nóv 2011 - 20:17:36 Efni innleggs: |
|
|
danielarnason skrifaði: | Jóhann, ég skil þig mjög vel. Mjög góð hugmynd að hittast á kaffihúsi og hugsanlega fara í stutta ferð eða eitthvað álíka!
Ég er til  |
Ég myndi líklegast mæta  _________________ I has flickr! |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Ingith
|
Skráður þann: 29 Des 2008 Innlegg: 178 Staðsetning: København Canon EOS 1D X
|
|
Innlegg: 01 Des 2011 - 8:43:41 Efni innleggs: |
|
|
Tha er bara um ad gera ad einhver taki ad ser ad skipuleggja hitting  _________________ 1d X
5d Mark II
Leicaflex 1968
Allt møgulegt annad ...
Ingi Þór Árnason
http://www.ingiarnason.com |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| liljon
|
Skráður þann: 07 Mar 2005 Innlegg: 4 Staðsetning: Aarhus Danmark Canon 600D
|
|
Innlegg: 01 Des 2011 - 11:00:39 Efni innleggs: |
|
|
Ég er í Herning en nýflutt frá Horsens. Ég væri meira en til í hitting einhverntíman Eru einhverjir fleyri hérna í kring sem væru til? Sá einn sem vissi um tvo inni í viborg og svo virtust einhverjir vera í Horsens og einn í Esbjerg. Þessir staðir eru allavegana allir í c.a. klukkutíma bílferð frá Herning Þar sem ég er svo nýflutt hingað þekki ég bara nánast ekkert til hérna en kannast vel við mig inni í Horsens. Endilega bara finna tíma og hittast éger ti nánast hvenær sem er  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| AzzaK Keppnisráð | 
Skráður þann: 14 Apr 2009 Innlegg: 97 Staðsetning: Danmörk 5D
|
|
Innlegg: 12 Jan 2013 - 14:36:38 Efni innleggs: |
|
|
Jæja. Nú er þessi þráður búinn að liggja óhreyfður í allt of langan tíma og löngu kominn tími á að gera eitthvað úr þessu, ekki satt?!
Ég sting hér með upp á því að ljósmyndarar Kaupmannahafnar og nágrennis hittist á Café Phenix (stundum skrifað Phønix) kl 13 laugardaginn 26. janúar 2013!
Phenix er staðsett á Vesterbrogade 6e, sem er nokkurn vegin beint fyrir utan aðalinngang lestarstöðvarinnar. Mátulega miðsvæðis fyrir alla
Hugmyndin er einfaldlega að hittast og taka létt spjall um hvað við höfum verið að gera og skipuleggja jafnvel frekari hittinga og ljósmyndaferðir í framhaldinu.
Endilega skráið þátttöku hérna í þræðinum, gerum nú alvöru úr hlutunum og komum okkur upp smá tengslaneti hérna úti  _________________ I has flickr! |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Eddirp
| 
Skráður þann: 04 Sep 2008 Innlegg: 608 Staðsetning: danmörk Olympus OMD E-M5
|
|
Innlegg: 12 Jan 2013 - 16:22:54 Efni innleggs: |
|
|
liljon skrifaði: | Ég er í Herning en nýflutt frá Horsens. Ég væri meira en til í hitting einhverntíman Eru einhverjir fleyri hérna í kring sem væru til? Sá einn sem vissi um tvo inni í viborg og svo virtust einhverjir vera í Horsens og einn í Esbjerg. Þessir staðir eru allavegana allir í c.a. klukkutíma bílferð frá Herning Þar sem ég er svo nýflutt hingað þekki ég bara nánast ekkert til hérna en kannast vel við mig inni í Horsens. Endilega bara finna tíma og hittast éger ti nánast hvenær sem er  |
ég bý í kolding. _________________ Flickr
500px
Friends don't let friends shoot JPEG. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|
Innlegg: 12 Jan 2013 - 16:38:49 Efni innleggs: |
|
|
Ég bý í köben og er atvinnulaus þessa dagana svo ég er til  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| liljon
|
Skráður þann: 07 Mar 2005 Innlegg: 4 Staðsetning: Aarhus Danmark Canon 600D
|
|
Innlegg: 13 Jan 2013 - 10:15:54 Efni innleggs: |
|
|
Eddirp skrifaði: | liljon skrifaði: | Ég er í Herning en nýflutt frá Horsens. Ég væri meira en til í hitting einhverntíman Eru einhverjir fleyri hérna í kring sem væru til? Sá einn sem vissi um tvo inni í viborg og svo virtust einhverjir vera í Horsens og einn í Esbjerg. Þessir staðir eru allavegana allir í c.a. klukkutíma bílferð frá Herning Þar sem ég er svo nýflutt hingað þekki ég bara nánast ekkert til hérna en kannast vel við mig inni í Horsens. Endilega bara finna tíma og hittast éger ti nánast hvenær sem er  |
ég bý í kolding. |
Mér finst svo gaman að flytja ða ég er komin til Árósa núna En það er alveg spurningu m að tékka á jótlandsfóli og hóa saman í hitting ef fleiri eru til ? _________________ Never argue with an idiot, they will only bring you down to their level and beat you with experience |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| einhar
| 
Skráður þann: 17 Ágú 2005 Innlegg: 5367 Staðsetning: Á milli Selkóps Cnn
|
|
Innlegg: 13 Jan 2013 - 10:27:25 Efni innleggs: |
|
|
Er Óðinsvé ekki miðpunkturinn fyrir ykkur "Danana" að hittast sama hvar þið búið í Danmörku? _________________ Dagskot Rodors
Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad
Einar, ljósleikari |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| JóhannDK
| 
Skráður þann: 06 Jún 2006 Innlegg: 3607 Staðsetning: Norður-Sjáland Canon 5D
|
|
Innlegg: 13 Jan 2013 - 10:52:34 Efni innleggs: |
|
|
einhar skrifaði: | Er Óðinsvé ekki miðpunkturinn fyrir ykkur "Danana" að hittast sama hvar þið búið í Danmörku? |
Það er satt og gæti vel við hugmynd að þegar Sjálandsfólkið er búið að hittast og Jótlandsfólkið er búið að hittast þá mætum við í heimsókn til Fjónarfólksins. Enda frámuna fallegt á Fjóni og gott fólk þar. _________________ flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| AzzaK Keppnisráð | 
Skráður þann: 14 Apr 2009 Innlegg: 97 Staðsetning: Danmörk 5D
|
|
Innlegg: 15 Jan 2013 - 15:34:42 Efni innleggs: |
|
|
AzzaK skrifaði: | Jæja. Nú er þessi þráður búinn að liggja óhreyfður í allt of langan tíma og löngu kominn tími á að gera eitthvað úr þessu, ekki satt?!
Ég sting hér með upp á því að ljósmyndarar Kaupmannahafnar og nágrennis hittist á Café Phenix (stundum skrifað Phønix) kl 13 laugardaginn 26. janúar 2013!
Phenix er staðsett á Vesterbrogade 6e, sem er nokkurn vegin beint fyrir utan aðalinngang lestarstöðvarinnar. Mátulega miðsvæðis fyrir alla
Hugmyndin er einfaldlega að hittast og taka létt spjall um hvað við höfum verið að gera og skipuleggja jafnvel frekari hittinga og ljósmyndaferðir í framhaldinu.
Endilega skráið þátttöku hérna í þræðinum, gerum nú alvöru úr hlutunum og komum okkur upp smá tengslaneti hérna úti  |
Bara að hnika þessu aðeins upp  _________________ I has flickr! |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|