Sjá spjallþráð - Þriðjungareglu keppnin :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Þriðjungareglu keppnin

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
fjarhundur


Skráður þann: 25 Mar 2005
Innlegg: 728


InnleggInnlegg: 03 Sep 2005 - 15:00:12    Efni innleggs: Þriðjungareglu keppnin Svara með tilvísun

Hvernig er ykkur að finnast myndirnar? Ekkert svona einstaka myndir heldur bara overall sko.
Ég er búin að fá nokkuð góða dóma að mínu mati fyrir mína mynd en mér finnst ein standa mikið uppúr af myndunum. Má ég ekki segja hvað mér finnst besta myndin? Það er sko ekki mínVery Happy
_________________
http://www.flickr.com/photos/gunnarmh/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 03 Sep 2005 - 15:06:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ekki leyfilegt að tala um einstakar myndir fyrr en keppnin er búinn - en þú mátt alveg segja hvað þér finnst almennt um keppnina.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Gurrý


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 3358
Staðsetning: Nú í Garðabænum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 03 Sep 2005 - 17:09:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Stundum er gaman að bera saman hvað fólk er búið að fá í stigagjöf. Myndirnar eru þó nokkuð góðar miðað við byrjendur, langflestir reyndu að fara nákvæmlega eftir reglunni og það er fínt.

Ég er búin að gefa:

1 10
1 9
2 8
6 7
2 6
17 5

Hlakkar til að sjá hverjir verða í þrem efstu sætunum
_________________
DPC fyrir Xilebo Gurrý

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
fjarhundur


Skráður þann: 25 Mar 2005
Innlegg: 728


InnleggInnlegg: 03 Sep 2005 - 17:15:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já, alltaf þegar maður tekur þátt og er ánægður með myndirnar þá þolir maður eiginlega ekki að bíða eftir því að sjá hverjir vinna Very Happy er alltaf svona 2-3 dögum áðurenn úrslitin koma alveg nagandi á mér neglurnar Embarassed Smile
_________________
http://www.flickr.com/photos/gunnarmh/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Amason


Skráður þann: 22 Nóv 2004
Innlegg: 1176
Staðsetning: Úti í sveit í Reykjavík
Canon
InnleggInnlegg: 03 Sep 2005 - 17:34:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég tók mig til og setti athugasemdir við allar myndirnar og gaf þeim einkunnir, ég vona að ég hafi ekki sært neinn en það var langt því frá meiningin. Ég reyndi að útskýra hvað mér fannst um myndirnar svona í stuttu máli. Myndirnar í heild í keppninni bera þess keim að vera byrjendamyndir og eru skiljanlega kannski að meðaltali ekki eins góðar eins og stundum hefur verið í keppnum hérna, vonandi reynir fólk þá bara að læra af þeim athugasemdum sem það fær og reynir að gera betur í næstu keppnum. Smile
_________________
-
You don't take a photograph, you make it.
- Ansel Adams
Flickr-svæði
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
fjarhundur


Skráður þann: 25 Mar 2005
Innlegg: 728


InnleggInnlegg: 03 Sep 2005 - 18:03:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, þú gafst eiginlega sama comment og allir hinir sem eru búnir að commentera:P ætla ekkert að segja hvað það er en já. 7 búnir að commenta og 5 sem eru búnir að segja svona um það bil sama Razz
_________________
http://www.flickr.com/photos/gunnarmh/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
eski


Skráður þann: 24 Apr 2005
Innlegg: 409

....
InnleggInnlegg: 03 Sep 2005 - 22:58:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Í sjálfu sér er ég enginn byrjandi en myndin sem ég sendi inn er langt frá því að vera eitthvað listaverk. Ég var ekki með keppnina í huga þegar ég tók myndina en ég ákvað síðan á síðustu stundu að prófa að vera með.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group