Sjá spjallþráð - Titill - könnun :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Titill - könnun
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Árbók
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  

Hvaða titil myndir þú vilja hafa á árbók lmk.is?
Annáll
2%
 2%  [ 1 ]
Glit
5%
 5%  [ 2 ]
Glitberi eða Glitberar
0%
 0%  [ 0 ]
Glitrur
8%
 8%  [ 3 ]
Ljósár
14%
 14%  [ 5 ]
Ljósberi eða Ljósberar
2%
 2%  [ 1 ]
Ljósbrjótur eða Ljósbrjótar
5%
 5%  [ 2 ]
Rammar
20%
 20%  [ 7 ]
Sjónarhorn
26%
 26%  [ 9 ]
Ljósmyndir
11%
 11%  [ 4 ]
Samtals atkvæði : 34

Höfundur Skilaboð
padre


Skráður þann: 29 Nóv 2004
Innlegg: 1485
Staðsetning: planet earth
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 06 Sep 2005 - 11:51:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Amason skrifaði:
Ég var þá að meina eitthvað í þessa áttina:Bara hugmynd - burtséð frá titli eða texta..mér finnst þetta look mjög flott sérstaklega í tilliti til þess hvernig umbrotið er...
_________________
We are all in the gutter, but some of us are looking at the stars..
cargo/skar
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
sigrun th


Skráður þann: 14 Maí 2005
Innlegg: 1765
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 06 Sep 2005 - 14:16:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Amason skrifaði:
sigth skrifaði:
ég var búin að kjósa annað nafn áður en Ljósmyndir voru settar inn - getur maður ekki breytt....?


Sama hér, ég var búinn að kjósa "Rammar" af því sem var fyrir í könnuninni, ég myndi frekar velja "Ljósmyndir" núna, það er ekki hægt að breyta eða kjósa aftur, en þessi könnun er náttúrulega bara könnun eins notanda á síðunni og ekki eitthvað sem ræður því hver titillinn verður. Spurning þegar nær dregur hvort Ritnefnd setji ekki bara upp könnun með 5-10 mismunandi nafnahugmyndum og reyni þá að styðjast við einhverjar hugmyndir að nöfnum sem hefur verið varpað fram og bætt þá jafnvel við nýjum hugmyndum.


Í sambandi við forsíðu og baksíðu, er það ákveðið í hvaða dúr útlitið á því verður? Ég sé fyrir mér að þar muni vera gætt jafnræðis og eins til að gefa síður "ranga" hugmynd um innihald bókarinnar (þar sem myndefnið verður vafalaust mjög fjölbreytt í bókinni) að þá verði engar myndir þar, frekar að þetta verði haft stílhreint, t.d. einlitt með stórum stílhreinum texta á miðri forsíðu í öðrum lit (t.d. 18% grár (skemmtileg tenging við ljósmyndun-bókin gæti þá fengið annað notagildi, þ.e. með ljósmælingu Smile )með svörtum og/eða hvítum texta).


Er ekki hægt að laga þetta??!! Þannig að Sjónarhorn er með einu atkvæði minna og Rammar líka en Ljósmyndir tveimur atkvæðum fleiri !
_________________
Flickr profile
DPC profile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Amason


Skráður þann: 22 Nóv 2004
Innlegg: 1176
Staðsetning: Úti í sveit í Reykjavík
Canon
InnleggInnlegg: 06 Sep 2005 - 14:32:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sigth skrifaði:

Er ekki hægt að laga þetta??!! Þannig að Sjónarhorn er með einu atkvæði minna og Rammar líka en Ljósmyndir tveimur atkvæðum fleiri !


Ég held að það sé óþarfi, þessi könnun sem hvitlaukurinn setti upp ræður ekki við endanlegt val á titli á bókina, en þó mæli ég með að stigahæstu titlahugmyndirnar í þessari könnun ásamt einhverjum öðrum álitlegum hugmyndum sem hafa komið fram í þessum og hinum spjallþræðinum með umræðum um titilinn og svo til viðbótar einhverjar aðrar hugmyndir að titlum frá ritnefnd verði settar í nýja könnun þegar nær dregur af ritnefnd og þar hlýtur "Ljósmyndir" að geta verið með.
_________________
-
You don't take a photograph, you make it.
- Ansel Adams
Flickr-svæði
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 07 Sep 2005 - 14:46:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Myndrænt
Picture it (picture stolen) Laughing

Ljósmyndir finnst mér ekki nógu gott.
Mér findist þá
Ljósmyndun betra.
Photography

Íslensk ljósmyndun
Icelandic photography

þetta síðast er sniðugt því ég á lénið www.ljosmyndun.is og væri hægt gera heimasíðu bókarninnar svona

islensk.ljosmyndun.is eða
www.islensk.ljosmyndun.is

Þá væri best að gera
islensk.ljosmyndun.is/2005 til að aðgreina frá næstu bók ef við gerum bók 2006
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
sigrun th


Skráður þann: 14 Maí 2005
Innlegg: 1765
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 07 Sep 2005 - 14:53:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

myndrænt yrði að þýðast pictorial...

Íslensk ljósmyndun er fínt líka
_________________
Flickr profile
DPC profile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 07 Sep 2005 - 14:55:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sigth skrifaði:
myndrænt yrði að þýðast pictorial...

Íslensk ljósmyndun er fínt líka


já það er rétt, en ég er ekki endilega á því að íslenska og enska heitið þurfi að vera bein þýðing.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
geimdrengur


Skráður þann: 15 Apr 2005
Innlegg: 720

Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 07 Sep 2005 - 15:01:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

"Ljósmyndir" er nú alveg steingelt nafn á bók. Mér finnst gaman að þessum glit-eitthvað nöfnum, en svo þykir mér "sjónarhorn" líka alveg ganga upp.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 07 Sep 2005 - 22:15:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvernig líst fólki á

Íslensk ljósmyndun
Icelandic photography

Þá væri hægt að hafa heimasíðu fyrir bókina
http://www.islensk.ljosmyndun.is/2005/
http://islensk.ljosmyndun.is/2005/
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321


Síðast breytt af sje þann 08 Sep 2005 - 0:05:57, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kcg
Umræðuráð


Skráður þann: 16 Des 2004
Innlegg: 625
Staðsetning: Njarðvík
Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 07 Sep 2005 - 22:29:30    Efni innleggs: Hvað með dadada Svara með tilvísun

Ljósop !

Flott nafn á bók. !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 07 Sep 2005 - 22:31:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Myndverk - bók þeirra sem ekki mega kalla sig ljósmyndara

Laughing
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 08 Sep 2005 - 1:41:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Frumraun [enska] ?

glitstreymi [enska] glow / discharge

gljásteinn [enska] mica
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Amason


Skráður þann: 22 Nóv 2004
Innlegg: 1176
Staðsetning: Úti í sveit í Reykjavík
Canon
InnleggInnlegg: 08 Sep 2005 - 9:12:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég veit ekki hvað það er, en mér finnst allt þetta glit-eitthvað ekki neitt áhugavert og er alls ekki að fíla það. "Íslensk ljósmyndun" er hreint og beint, "Myndverk"/"Pictorial" er nokkuð gott, enskan fyrir "Frumraun" yrði þá líklega "Debut", en mér finnst það ekki ganga fyrir þessa bók. Siggi vill ekki hafa "Ljósmyndir", þ.a. það þýðir lítið að tala um það meira Wink. Hvað með klassíska titilinn "Ljós og skuggar"?

Ég ætla að gerast svo djarfur að bæta hér fleiri hugmyndum (þær eru kannski þegar komnar fram?), þetta er stutt og laggott og tengist ljósmyndun vel:

Sjón - Vision

eða "Sýn" (en samt..)
eða

Önnur sýn - Second Sight
_________________
-
You don't take a photograph, you make it.
- Ansel Adams
Flickr-svæði
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 08 Sep 2005 - 9:25:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Amason skrifaði:


Sjón - Vision

eða "Sýn" (en samt..)
eða

Önnur sýn - Second Sight


bæti við fleirum:

Að sjá - To See
Út í bláin - Snapshots
Skotið - Snapshots
Skotið út í bláinn - Snapshots
Á kaffiborð - On the coffeetable
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Amason


Skráður þann: 22 Nóv 2004
Innlegg: 1176
Staðsetning: Úti í sveit í Reykjavík
Canon
InnleggInnlegg: 08 Sep 2005 - 9:34:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
Amason skrifaði:


Sjón - Vision

eða "Sýn" (en samt..)
eða

Önnur sýn - Second Sight


bæti við fleirum:

Að sjá - To See
Út í bláin - Snapshots
Skotið - Snapshots
Skotið út í bláinn - Snapshots
Á kaffiborð - On the coffeetable


Jæks, ekki Snapshots... Rolling Eyes "Porn" væri þá betra og þá er bara málið að selja bókina á netinu án nokkurra sýnishorna og bókin myndi þá rokseljast... Twisted Evil

Eitt enn; Áhrif
_________________
-
You don't take a photograph, you make it.
- Ansel Adams
Flickr-svæði
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Reysi


Skráður þann: 17 Des 2004
Innlegg: 513

Canon 10D
InnleggInnlegg: 09 Sep 2005 - 22:42:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

bara hugmynd með nafn... gæti alveg séð það í þessum dúr

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Árbók Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5  Næsta
Blaðsíða 3 af 5

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group