Sjá spjallþráð - Titill - könnun :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Titill - könnun
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3, 4, 5  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Árbók
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  

Hvaða titil myndir þú vilja hafa á árbók lmk.is?
Annáll
2%
 2%  [ 1 ]
Glit
5%
 5%  [ 2 ]
Glitberi eða Glitberar
0%
 0%  [ 0 ]
Glitrur
8%
 8%  [ 3 ]
Ljósár
14%
 14%  [ 5 ]
Ljósberi eða Ljósberar
2%
 2%  [ 1 ]
Ljósbrjótur eða Ljósbrjótar
5%
 5%  [ 2 ]
Rammar
20%
 20%  [ 7 ]
Sjónarhorn
26%
 26%  [ 9 ]
Ljósmyndir
11%
 11%  [ 4 ]
Samtals atkvæði : 34

Höfundur Skilaboð
hvítlaukurinn


Skráður þann: 09 Mar 2005
Innlegg: 2107
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 10D
InnleggInnlegg: 03 Sep 2005 - 13:24:47    Efni innleggs: Titill - könnun Svara með tilvísun

Sem einlægur áhugamaður um að árbókin okkar hljóti góðan titil tek ég mér það bessaleyfi að nota nokkrar af þeim hugmyndum sem komnar voru fram í þessum þræði til að gera smá könnun. Titlum raðað í stafrófsröð. Pæliði endilega aðeins í þessu og greiðið svo atkvæði.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 03 Sep 2005 - 13:41:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér datt eitt í hug núna í þessu

Með vísun í Hringadróttinssögu (The Lord of the rings)

Föruneyti ljósins (sb. Föruneyti hringsins)
The Fellowship of the light (sb. The fellowship of the ring)

Játverðir ljósins ( Lords of the light )

Þetta hljómar kannski eins og bókin sé trúarlegs eðlis.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hvítlaukurinn


Skráður þann: 09 Mar 2005
Innlegg: 2107
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 10D
InnleggInnlegg: 03 Sep 2005 - 14:13:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:

Föruneyti ljósins (sb. Föruneyti hringsins)
The Fellowship of the light (sb. The fellowship of the ring)

Ekki sem verst

Tilvitnun:
Játverðir ljósins ( Lords of the light )

Nja, veit ekki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
eski


Skráður þann: 24 Apr 2005
Innlegg: 409

....
InnleggInnlegg: 03 Sep 2005 - 14:19:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég verð að gefa titlinum "Ljósmál" mitt atkvæði. Mér finnst það mjög viðeigandi fyrir okkur ljósmyndarana. Þar sem að ljósmyndun er að teikna með ljósi að þá er hægt að segja að við séum að tjá okkur með ljósi. Þannig að málið okkar er ljósmál. Hvað segið þið um þetta?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 03 Sep 2005 - 14:37:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

eski skrifaði:
Ég verð að gefa titlinum "Ljósmál" mitt atkvæði. Mér finnst það mjög viðeigandi fyrir okkur ljósmyndarana. Þar sem að ljósmyndun er að teikna með ljósi að þá er hægt að segja að við séum að tjá okkur með ljósi. Þannig að málið okkar er ljósmál. Hvað segið þið um þetta?


Þetta fer að verða mjög djúpar pælingar í nafninu.

Ljósmál - er mjög fínt kannski erfitt að þýða á ensku

Language of light - en þá dettur mér í hug
Tungumál ljósins

Þetta á eftir að vera hryllilega erfið ákvörðun hjá okkur.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hvítlaukurinn


Skráður þann: 09 Mar 2005
Innlegg: 2107
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 10D
InnleggInnlegg: 03 Sep 2005 - 16:06:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Finnst Ljósmál ekki slæmt. Tungumál og tjáningarmáti ljósmyndarans.

Spurning hversu ferskt það er samt. Þetta þarf að mínu mati ekki að vera neitt rosalega frumlegt og sniðugt en kannski samt eitthvað sem hefur ekki verið notað oft áður.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Amason


Skráður þann: 22 Nóv 2004
Innlegg: 1176
Staðsetning: Úti í sveit í Reykjavík
Canon
InnleggInnlegg: 03 Sep 2005 - 17:04:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég segi og skrifa "Ljósmyndir", það er ekki í könnuninni, en mér finnst það eins hnitmiðað og það getur orðið.
_________________
-
You don't take a photograph, you make it.
- Ansel Adams
Flickr-svæði
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hvítlaukurinn


Skráður þann: 09 Mar 2005
Innlegg: 2107
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 10D
InnleggInnlegg: 03 Sep 2005 - 17:09:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Amason skrifaði:
Ég segi og skrifa "Ljósmyndir", það er ekki í könnuninni, en mér finnst það eins hnitmiðað og það getur orðið.

Finnst það einum of minimalískt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Amason


Skráður þann: 22 Nóv 2004
Innlegg: 1176
Staðsetning: Úti í sveit í Reykjavík
Canon
InnleggInnlegg: 03 Sep 2005 - 17:11:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hvítlaukurinn skrifaði:
Amason skrifaði:
Ég segi og skrifa "Ljósmyndir", það er ekki í könnuninni, en mér finnst það eins hnitmiðað og það getur orðið.

Finnst það einum of minimalísktJamm, en t.d. tímaritið PHOTO er mjög virt tímarit í ljósmyndaheiminum og það er nú nánast sami titill ekki satt? Wink
_________________
-
You don't take a photograph, you make it.
- Ansel Adams
Flickr-svæði
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
sigrun th


Skráður þann: 14 Maí 2005
Innlegg: 1765
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 03 Sep 2005 - 17:41:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Amason skrifaði:
hvítlaukurinn skrifaði:
Amason skrifaði:
Ég segi og skrifa "Ljósmyndir", það er ekki í könnuninni, en mér finnst það eins hnitmiðað og það getur orðið.

Finnst það einum of minimalísktJamm, en t.d. tímaritið PHOTO er mjög virt tímarit í ljósmyndaheiminum og það er nú nánast sami titill ekki satt? Wink


Mér finnst Ljósmyndir þrælgóður titill, væri helst til í að hafa hann.

- gætirðu ekki bætt honum inn í könnunina hvítlaukur? ég veit að það er lítið mál
_________________
Flickr profile
DPC profile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
hvítlaukurinn


Skráður þann: 09 Mar 2005
Innlegg: 2107
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 10D
InnleggInnlegg: 03 Sep 2005 - 17:50:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sigth skrifaði:
Mér finnst Ljósmyndir þrælgóður titill, væri helst til í að hafa hann.

- gætirðu ekki bætt honum inn í könnunina hvítlaukur? ég veit að það er lítið mál

Veit ekki hvort það er hægt að breyta könnuninni eftir að hún er byrjuð, veit allavega ekki hvernig ég á að fara að því. Kannski allsráðendur á þessari síðu geti reddað því.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 03 Sep 2005 - 17:54:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Komið inn Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
hvítlaukurinn


Skráður þann: 09 Mar 2005
Innlegg: 2107
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 10D
InnleggInnlegg: 03 Sep 2005 - 18:06:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Komið inn Wink

Fínt. Það mætti kannski bæta Ljósmál líka inn ef það er hægt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 03 Sep 2005 - 18:39:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hvítlaukurinn skrifaði:
oskar skrifaði:
Komið inn Wink

Fínt. Það mætti kannski bæta Ljósmál líka inn ef það er hægt

Mest hægt að hafa 10 möguleika - það væri ekki nema þú viljir láta taka annað út í staðinn.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Reysi


Skráður þann: 17 Des 2004
Innlegg: 513

Canon 10D
InnleggInnlegg: 03 Sep 2005 - 20:21:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það má líka salta svona pælingar...

ákveða fyrst forsíðumyndina...
velja svo nafn sem passar forsíðumyndinni,
sem yrði nafn bókarinnar?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Árbók Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3, 4, 5  Næsta
Blaðsíða 1 af 5

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group